Fréttablaðið - 14.12.2007, Síða 41

Fréttablaðið - 14.12.2007, Síða 41
FÖSTUDAGUR 14. desember 2007 3 Í hlöðnum sal Elliðavatns- bæjarins, þar sem skáldið og athafnamaðurinn Einar Benediktsson fæddist 1864, má í desember finna guðdóm- legan jólavarning af ýmsu tagi meðan Heiðmörkin er í jóla- skarti og friður einn ríkir. Það var af tilefni jólatréssölu Skógræktarfélags Reykjavíkur, og þeirri staðreynd að aðventan er uppskerutími skógarmanna, að ákveðið var að opna jólamarkað í gamla Elliðavatnsbænum, sem með greni og uppljómaður jóla- ljósum tryggir jólaskap allra sem þangað sækja. Jólamarkaðurinn var opnaður 24. nóvember og verð- ur opinn alla laugardaga og sunnu- daga fram að jólum, á milli klukkan 11 og 18. Boðið er upp á heitt súkkulaði og nýbakaðar vöfflur í töfrandi húsakynnum, sem og ýmsa atburði fyrir börn og fullorðna, og á jóla- markaðnum er til sölu dýrindis handverk eftir íslenska hönnuði, handverks- og listiðnaðarfólk, en einnig jólaskreytingar, kransar og skreyttar greinar úr skógi Heið- merkur sem nemar í Garðyrkju- skóla Íslands og fleiri vinna. Jólatré eru til sölu á hlaði bæjar- ins, en nú um helgina og um næstu helgi, frá klukkan 11 til 16, gefst Íslendingum tækifæri á að höggva sitt eigið vistvæna jólatré í Hjalla- dal í Heiðmörk. Hægt að fella sitt eigið tré Íslensk jólatré eru vistvæn og ræktuð án eiturefna. Í staðinn fyrir hvert tré sem höggvið er gróðursetur félagið að minnsta kosti tvö tré. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Litskrúðugir eyrnalokkar úr smiðju íslenskrar hönnunar fást á jólamarkaðn- um, sem og fleira eðalskart í úrvali. Prinsessukökur Holtagarðar & Smáralind & Kringlunni Nú er Jói Fel byrjaður að undirbúa jólin. Leggjum mikinn metnað í að vera með ferskt og gómsætt bakkelsi á boðstólnum fyrir viðskiptavini okkar. A WATCH YOU CAN COUNT ON. UP TO 1/1000 OF A SECOND. . . THE NEW G-7700 WITH 1/1000- STOP WATCH AND DUAL DISPLAY TOUGH TESTED BY EXPERTS: THE G-SHOCK TOUGH TEST TEAM. TICKS JUST LIKE YOU. autumnw i n t e r ’07 g-shock.eu Enn betra golf 3 Enn betra golf Eftir Arnar Má Ólafsson landsliðsþjálfara og Úlfar Jónsson margfaldan Íslandsmeistara og golfkennara Eftir Arnar Má Ólafsson landsliðsþjálfara og Úlfar Jónsson margfaldan Íslandsmeistar a GOLF ENN BETRANNBETRA G O LF Arnar M ár Ó lafsson og Úlfar Jónsson 11/20/07 11:46:42 PM Jólabók golfarans! Borgartúni 23 · 105 Reykjavík · Sími: 512 7575 - www.heimur.is eftir Arnar Má Ólafsson og Úlfar Jónsson Fæst í helstu bókabúðum og víðar! Verð kr. 3.490,- m/vsk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.