Fréttablaðið - 22.12.2007, Side 60

Fréttablaðið - 22.12.2007, Side 60
● hús&heimili Darri er í dyrunum þegar Fréttablaðs- fólk ber að. „Gangið í bæinn,“ segir hann. „Ég þarf bara aðeins að skreppa yfir til nágrannanna og fá lánaðar eld- spýtur svo ég geti kveikt á kerti. Fann einn kveikjara en hann var tómur.“ Svo er hann rokinn en kemur aftur að vörmu spori með eldfæri. Ingibjörg er að laga til í barnaherberginu. Þau eru bæði ný- komin heim úr vinnu og Lúkas af leik- skólanum. Tilefni innrásar Fréttablaðsins er að mynda heimili þessarar litlu fjölskyldu sem vakið hefur á sér athygli með út- gáfu bókarinnar Maður gengur með. Hún er dagbók Darra frá þeim tíma sem Ingi- björg gekk með soninn og lýsir breyt- ingunum sem urðu á lífi þeirra á þeim tíma. „Tíðindin um væntanlegan erf- ingja komu svolítið óvænt,“ lýsir Darri brosandi. „Það gerðist eiginlega á sama tíma og ég var að flytja inn til hennar frá strákum sem ég hafði leigt með. Ég byrj- aði að skrifa niður hugleiðingar mínar og hélt því áfram þangað til strákurinn fæddist. Upphaflega var það bara fyrir mig, án þess að nokkurt útgáfumarkmið væri þar á bak við. Tölvan dró mig bara að sér,“ segir hann. Nú eru Darri og Ingibjörg komin í eigin íbúð og sonurinn sem öllu breytti orðinn tveggja ára. Hann kann vel að meta jólaundirbúninginn og sérstaklega sveinana sem gefa honum í jólasokkinn á hverri nóttu. - gun Þarf aðeins að fá lánaðar eldspýtur Lúkas Emil hlakkar til jólanna. Margar myndir eru komnar upp á vegg í einu horn- inu. Eftir er að finna öðrum stað. Hér hefur fullt af fólki safnast saman í kringum ljósaperu. Lampinn er úr Habitat. Litla fjölskyldan Darri, Ingibjörg og Lúkas Emil ætlar að vera heima á aðfangadagskvöld og foreldrar Darra hjá þeim. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Kynjaverur standa í bókahillunni.Litaskrúð ræður ríkjum í barnaherberginu. ● Húsin við Sólvallagötuna í Reykjavík eru flest frá fyrri hluta síðustu aldar og draga dám hvert af öðru. Nema eitt. Það er frá sjöunda áratugnum og stofuglugginn nær niður undir gólf. Þar búa Darri Jo- hansen viðskiptastjóri og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir ritstjóri ásamt syninum Lúkasi Emil. 22. DESEMBER 2007 LAUGARDAGUR6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.