Fréttablaðið - 22.12.2007, Side 80

Fréttablaðið - 22.12.2007, Side 80
 22. desember 2007 LAUGARDAGUR12 SMÁAUGLÝSINGAR 2 strákar utan af landi eru að leita sér að 3 herb. íbúð. Íbúðin þarf að vera laus frá 1. jan eða 1. feb. Geta borgað 6 mánuði fram í tímann. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 770 5214. Geymsluhúsnæði Tökum tjaldvanga í geymslu í Mosfellsbæ. Bjarni sími 698 0906 & 445 9535. ATVINNA Atvinna í boði Hamar ehf Hamar ehf. Vélsmiðja óskar eftir að ráða til framtíðar og eða tímabundinna starfa flokks- stjóra, einnig óskum við eftir að ráða nema og eða aðra lag- henta menn sem eru óhræddir við að prófa eitthvað nýtt, menntun er ekki skilyrði í þeim efnum það má alltaf skoða það þegar menn hafa reynt, starfs- stöðvar eru á Eskifirði/kópavogi og Akureyri. Upplýsingar gefa: Kári Pálsson kari@hamar.is S. 660 3600 Sigurður K. Lárusson siggil@ hamar.is S. 660 3613. Vaktstjóri á Subway Subway óskar eftir jákvæðu og duglegu fólki á besta aldri með mikla þjónustulund. Um er að ræða fullt starf í vaktavinnu, unnið á daginn og kvöldin. Umsóknir fyllist út á www. subway.is. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Einnig er í boði dagvinna í fullu starfi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 530 7004. Aldurstakmark er 18 ár. Sælgætis og videohöllin Garðatorgi Óskum eftir að ráða fólk í kvöld- og helgarvinnu hentar vel skólafólki. Einnig vantar fólk í dagvinnu. Umsóknareyðublöð á staðnum. Einnig hægt að hringja í sima 565 6677. Öryggisgæslan ehf. Óskar eftir starfsfólki í vaktavinnu á nóttunni, unnið í viku og frí í viku. 9 tíma vaktir í senn. Uppl. hjá Einari í s. 856 5031 og Hallgrími í s. 856 5030. Fram að áramótum er aukavinna frá 18 des - 30 des, unnið á mismun- andi vöktum allan sólahringinn. Aukavinna Manneskja óskast í bókhald ca. 10 tímar í mánuði. Unnið er eftir kerfi netbókhald.is Frítt námskeið er í boði fyrir starfsmann. Uppl. sendist á trukkur@trukkur.is Bílstjóri óskast á 9 tonna sendi- bíl. Gamla prófið dugar. Mikil vinna. Uppl. í síma 663 0145. Matreidslu menn oskast À KJESK i kristiansand i noregi vantar okkar matreidslumann fra byrjun januar. À ENOK NILSEN vantar okkur yfirkokk og kokk fra1 april 2008. Fra 1 mai vantar okkur 2 kokka og adstodar- menn. ENOK NILSEN er sumar stadur sem er opinn fra 1 april til 30 septen- ber. Mjog goda laun fyrir retta folkid. Uppl. í s. 421 3036. Atvinna óskast Vantar þig Smiði, múrara eða járnabindingamenn? Höfum á skrá menn sem að óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjón- usta s. 661 7000. TILKYNNINGAR Tilkynningar Kærleikssetrið óskar starfsfólki og viðskiptavinum sínum gleði- legra jóla og farsældar á nýju ári með þakklæti fyrir árið sem að er að líða. Hann á afmæli í dag hann Trausti Til hamingju með daginn elsku hjartað mitt! Gleðileg jól í sólinni! Amma Bíbí Stýrimann Vantar á MB Mörtu Ágústsdóttir, til netaveiða frá Grindavík eftir áramót. S. 894 2013 & 426 8286. Einkamál Rúmlega fimmtugur öryrki óskar eftir að kynnast góðri konu, aldur skiptir ekki öllu máli. Má gjarnan vera öryrki eða af erlendu bergi brotin. Bý einn í nýrri eigin íbúð. Er einn um jólin. Uppl. í s. 662 5844. Háseti Háseti óskast á Sighvat Gk 57 upplýsingar í síma 420-5700 skrifstofa eða 856-5761 Unnsteinn skipstjóri Félagsfundur VM á Hótel KEA á Akureyri VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna boðar til félagsfundar á Hótel KEA á Akureyri föstudaginn 28. desember kl. 17:00 VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Dagskrá: • Kjarasamningar framundan • Viðhorfs- og kjarakannanir • Mönnunarmál • Önnur mál VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna Félagsfundur VM í Vestmannaeyjum VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna boðar til félagsfundar í Básum í Vestmannaeyjum. Fundurinn verður haldinn: fi mmtudaginn 3. janúar kl. 12:00 í Básum VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Dagskrá: • Kjarasamningar framundan • Viðhorfs- og kjarakannanir • Mönnunarmál • Önnur mál VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna Auglýsing um skipulag - Hafnarfjarðarbær Tillaga að deiliskipulagi Kapelluhrauns, aksturssvæði í Hafnarfi rði. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar, samþykkti á fundi sínum þann 11. desember 2007 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Kapelluhrauns, aksturssvæði í Hafnarfi rði, í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Skipulagið gerir ráð fyrir að sameina á einum stað fjölbreytta aðstöðu og æfi ngasvæði fyrir aksturs- vélhjóla- og skotíþróttir. Svæðið sem um ræðir er um 80 ha. og er staðstett á iðnaðarsvæði í Kapelluhrauni, innan svæðisins er óhreyft hraun hverfi sverndað. Á svæðinu verða brautir fyrir ökukennslu og æfi ngasvæði, akstur- íþróttir og skotæfi ngasvæði. Byggingar á svæðinu verða: stjórnstöð og þjónustuhús fyrir akstursæfi ngasvæði, félagsheimili, íþróttahús, stjórnstöð fyrir ökukennslu og félagsheimili og aðstaða fyrir skot-æf- ingasvæði. Bílastæði á öllu svæðinu verða 724. Jarðvegsmanir verða til aðskilnaðar á mismunandi starfsemi innan svæðisins og í jaðri þess. Gert er ráð fyrir að núverandi hraunjaðar verði nýttur sem hluti af jarðvegsmönunum, og að jarðvegsmanir verðir jafnframt nýttar sem áhorfendasvæði. Gönguleiðir á milli mismunandi svæða fylgja vegum og bílastæðum auk þess sem gert er ráð fyrir sam- nýtingu á undirgöngum fyrir gangandi og leið vélhjóla að moto- cross brautum. Deiliskipulagið verður til sýnis í þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá 21. desember 2007 - 23. janúar 2008. Nánari upplýsingar eru veittar á skipulags- og byggingarsviði. Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefi nn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna og skal þeim skilað skrifl ega til skipulags- og byggingarsviðs Hafnarfjarðarbæjar, eigi síðar en 6. febrúar 2008. Þeir sem ekki gera athugasemd við breytinguna teljast samþykkir henni. Skipulags- og byggingarsvið Hafnarfjarðar. TILKYNNINGAR Félagsfundur VM á Grand Hóteli Reykjavík VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna boðar til félags- fundar í Hvammi á Grand Hóteli fi mmtudaginn 27. desember kl. 17:00 VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Dagskrá: • Kjarasamningar framundan kosning samninganefndar • Viðhorfs- og kjarakannanir • Mönnunarmál • Önnur mál VM Félag vélstjóra og málmtæknimanna Utanríkisráðuneytið óskar eftir að ráða háskólamenntaða fulltrúa til starfa. Hluti starfanna mun falla undir flutningsskyldu, sbr. lög um utanríkisþjónustu Íslands nr. 39/1971, og fela því í sér störf bæði á aðalskrifstofu ráðuneytisins og sendiskrifstofum Íslands erlendis. Háskólamenntaðir fulltrúar vinna ýmis sérfræðistörf í utanríkis- ráðuneytinu og gegna störfum sendiráðsritara og sendirráðunauta í sendiskrifstofum Íslands. Utanríkisstefna Íslands byggir á virðingu fyrir mannréttindum, áherslu á friðsamlega lausn deilumála og frelsi í utanríkisviðskiptum. Utanríkisþjónustan gætir íslenskra hagsmuna að því er snertir • stjórnmál, • öryggismál, • utanríkisviðskipti, • menningarmál, • og aðstoðar íslenska ríkisborgara erlendis og veitir þeim vernd og aðstoð gagnvart erlendum stjórnvöldum, stofnunum og einstaklingum. Verkefni háskólamenntaðra fulltrúa í utanríkisráðuneytinu og sendiskrifstofum eru afar fjölbreytt og áhugaverð og starfs- þróunarmöguleikar eru góðir. Við ákvörðun launa er tekið mið af kjarasamningi fjármálaráðherra og Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins. Leitað er að konum og körlum sem uppfylla eftirtalin skilyrði: • Hafi háskólapróf í fagi sem tengist verkefnum utanríkis- þjónustunnar. • Æskilegt er að hafa einnig lokið framhaldsnámi að loknu grunnnámi í háskóla. • Hafi ríkan áhuga á milliríkjasamskiptum. • Komi vel fyrir, séu vel máli farin, vel ritfær, skipulögð og sjálfstæð í vinnubrögðum, samskiptalipur og hafi góða aðlögunarhæfni. • Búi yfir mjög góðri kunnáttu í að minnsta kosti ensku og einu Norðurlandamáli auk þess sem æskilegt er að hafa þriðja erlenda tungumálið á valdi sínu. • Kunni vel á helstu tölvuforrit svo sem Microsoft Office auk þess sem kostur er að þekkja til Lotus Notes. Umsóknarfrestur er til fimmtudagsins 3. janúar 2008. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir skulu berast á netfangið umsokn@mfa.is, eða til utanríkisráðuneytisins, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík merktar starfsumsókn og heiti starfs. Starfsmannastjóri veitir nánari upplýsingar um störfin. Litið verður svo á að umsóknir gildi í sex mánuði frá því að umsóknar- fresti líkur. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Háskólamenntaðir starfsmenn Utanríkisráðuneytið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.