Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.12.2007, Qupperneq 99

Fréttablaðið - 22.12.2007, Qupperneq 99
LAUGARDAGUR 22. desember 2007 67 1941 Sá sem hefur kofortið mitt í geymslu, skili því á Grettisgötu 7. G. H. 1942 Stálhjálmar Þeir, sem eiga eftir að sækja stál- hjálma sína til Loftvarnanefndar, ættu að gera það sem fyrst. LOFTVARNANEFND REYKJAVÍKUR 1942 Aðvörun til farmanna Kynsjúkdómalæknir ríkisins hefir vakið athygli á því, að reynsla meðal íslenskra framanna bendi til, að smithætta af sárasótt (sýfilis) í breskum hafnarbæjum sje nú meiri en dæmi eru til áður, en það er að vísu alkunnugt að á ófriðartímum eykst hætta þessi stórkostlega fyrir aukinn lausung- arlifnað og erfiðleika á að koma við því heilbrigðiseftirliti, sem tíðkast á friðartímum. Fyrir því eru íslenskir farmenn hjer með alvarlega varaðir við þessari auknu hætti. Mega þeir gera ráð fyrir, að vændiskonur hafnarbæjanna séu nálega undantekningarlaus sjúkar og afskifti af þeim leiði til sýkingar. Engar varúðarráðstafanir öruggar. Skipstjórar á öllum íslenskum skipum, er sigla til útlanda, láta skipshöfnum sínum í tje Leið- beiningar um kynsjúkdóma, sem gefnar hafa verið út á vegum heilbrigðisstofunarinnar. Eru skipverjar hvattir til að kynna sjer þær leiðbeingar nákvæmlega áður en þeir ganga á land í erlendum höfnum. Landlæknirinn Reykjavík, 10. júlí 1942. Vilmundur Jónsson 1943 Alþingismaður óskar eftir 1-2 herbergjum með aðgangi að eld- húsi og síma frá 1. sept. í haust. Upplýsingar í síma 5499. 1949 Óska eftir að kynnast konu, 25-45 ára, sem á eða hefur ráð á íbúð. Þær sem vildu sinna þessu, leggi nafn og heimilisfang á afgr. Mbl. Merkt: „Þagmælska – 205“. 1951 Sýning og keppni í frjálsum fang- brögðum fer fram í Hátíðasal Barnaskóla Laugarness mánudaginn 2. apríl kl. 8,30 síðdegis. Finnski meistarinn ERKKI JOHANS- SON sýnir og keppir ásamt 20 nemendum sínum. Aðgöngumiðar á kr. 15.00 og 5.00 kr. fyrir börn, seldir allan mánu- daginn í Bókabúð Lárusar Blöndal og við innganginn, ef eitthvað verður eftir Glímufjelagið Ármann. 1952 „Slank“- belti nýkomin. Lífstykkjabúðin h/f, Hafnarstræti 11. 1958 Silfurtunglið Dansað í síðdegiskaffitímanum Hljómsveit Riba leikur. Rock-sýning Lóa og Sæmi. Einkasamkvæmi í kvöld. Silfurtunglið 1959 Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn öruggum tryggingum. Uppl. kl. 11-12 f.h og 8-9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385 1959 Karlmenn athugið (Félagsskapur) Fimm stúlkur um þrítugt óska eftir félögum. Aldurstakmark ekkert. Tilboð með mynd sendist Morgunblaðinu merkt: „Bráðlátar – 1497“ fyrir 12. september. 1959 Þvottakvennafélagið „Freyja“ Framhaldsaðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 6. júlí í Tjarnargötu 29 kl. 8 1/2 . Mjög aðkallandi mál á dagskrá auk aðalfurndarstarfa Mætið stundvíslega STJÓRNIN 1961 Karlmenn athugið Geri við og breyti karlmanna- fötum. Geri tvíhneppta jakka einhneppta. Hækka einnig hornin á einhnepptum og geri fleiri hnappagöt. Mjókka buxur og tek uppslögin af. Kúnststoppa. Sigurður Guðmundsson Laugavegi 11. Sími 15982. AUGLÝSINGARNAR ÞÁ Þótt Royal-búð- ingurinn sé enn seldur víðast hvar er ólíklegt að hann sé auglýstur á þennan heimilislega hátt í dag.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.