Fréttablaðið - 22.12.2007, Page 116

Fréttablaðið - 22.12.2007, Page 116
84 22. desember 2007 LAUGARDAGUR tonlist@frettabladid.is BESTU ERLENDU PLÖTURNAR 2007 Fréttablaðið leitaði til valinna sérfræðinga til þess að fá úr því skorið hverjar eru bestu plötur ársins 2007. Sautján manns skiluðu inn listum yfir bestu erlendu plöturnar – gagnrýnendur, fjölmiðlafólk og nafntogaðir tónlistaráhugamenn. Platan sem er í efsta sæti á lista hvers og eins fær 5 stig, platan í öðru sæti 4 stig og þannig koll af kolli. Ef tvær plötur fá jafn mörg stig þá fær sú plata sem er með fleiri til- nefningar hærra sæti á heildarlistanum. Eins og oft áður í svipuðum könnunum var breiddin í tilnefningunum mjög mikil og tiltölu- lega lítill munur á efstu plötunum. Það var kanadíska sveitin Arcade Fire sem hafði vinning- inn með plötuna Neon Bible og í öðru sæti varð New York-búinn James Murphy sem gerði plötuna Sound of Silver undir nafninu LCD Soundsystem. Báðar þessar plötur eru ofarlega á árslistum tónlistarmiðla út um allan heim. Annars vekur athygli að ungir tónlistarmenn ráða ríkjum á listunum. Radiohead og gamli seigur Neil Young eru einu 20. aldar listamennirn- ir sem ná inn á listann yfir tíu efstu plöturnar. Arcade Fire hafði vinninginn > BESTU PLÖTUR SÍÐUSTU ÁRA 2006: Bob Dylan – Modern Times 2005: Sufjan Stevens – Illinois 2004: The Streets – A Grand Don’t Come For Free 2003: The Mars Volta – De-Loused In The Comat- orium og The White Stripes – Elephant 2002: The Streets – Original Pirate Material 2001: Daft Punk – Discovery 2000: St. Germain – Tourist 1999: Beck – Midnite Vultures 1998: Massive Attack – Mezzanine samkvæmt sams konar könnunum í Fréttablaðinu, DV og Fókus. Árni Þór Jónsson – Zýrður rjómi 1. LCD Soundsystem - Sound of Silver 2. Justice - Cross 3. Beirut - The Flying Club Cup 4. Sunset Rubdown - Random Spirit Lover 5. of Montreal - Hissing Fauna, Are You the Destroyer? Birgir Örn Steinarsson – Mónitor 1. Arcade Fire – Neon Bible 2. Battles – Mirrored 3. Calvin Harris – I Created Disco 4. Kings of Leon – Because of the Times 5. Okkervil River – The Stage Names Björn Þór Björnsson „Bobby Breið- holt“ – breidholt.blogspot.com 1. M.I.A. -Kala 2. Glass Candy - Beatbox 3. Roisin Murphy - Overpowered 4. The Bees - Octopus 5. Felice Brothers – Tonight at the Arizona Brynjar Már Valdimarsson – FM957 1. Timbaland – Shock Value 2. Rihanna – Good Girl Gone Bad 3. Fergie – The Dutchess 4. Amy Winehouse – Back to Black 5. Mika – Life in Cartoon Motion Dr. Gunni - this.is/drgunni 1. of Montreal - Hissing Fauna, Are You the Destroyer? 2. Caribou - Andorra 3. Digitalism - Idealism 4. Akron/Family - Love is Simple 5. Battles – Mirrored Egill Harðarson – egillhardar.com 1. Caribou - Andorra 2. Arcade Fire - Neon Bible 3. Editors - An End Has A Start 4. Interpol - Our Love To Admire 5. Loney, Dear - Loney, Noir Eldar Ástþórsson – Iceland Airwaves 1. Modeselektor - Happy Birthday! 2. of Montreal - Hissing Fauna, Are You the Destroyer? 3. Beirut - The Flying Club Cup 4. The White Rabbits - Fort Nightly 5. Digitialism - Idealism Freyr Bjarnason – Fréttablaðið 1. Kings of Leon - Because of the Times 2. Arcade Fire - Neon Bible 3. Radiohead - In Rainbows 4. The White Stripes - Icky Thump 5. Justice – Cross Frosti Logason – X-ið 977 1. The National - Boxer 2. Battles - Mirrored 3. Interpol - Our Love to Admire 4. Band Of Horses - Cease to Begin 5. Arcade Fire - Neon Bible Höskuldur Daði Magnússon – Frétta- blaðið 1. Jens Lekman - Night Falls Over Kortedala 2. Okkervil River – The Stage Names 3. The National – Boxer 4. Sunset Rubdown – Random Spirit Lover 5. Spoon – Ga Ga Ga Ga Ga Jens Kr. Guðmundsson - jensgud. blog.is 1. Teitur Lassen - Káta hornið 2. Högni Restrup - Hugafar á ferð 3. Neil Young - Chrome Dreams II 4. Rasmus Rasmussen - Edelweiss 5. Eivör - Human Child / Mannabarn Matthías Magnússon – X-ið 977 1. Arcade Fire – Neon Bible 2. The Klaxons – Myths of the Near Future 3. Radiohead – In Rainbows 4. Machinehead – The Blackening 5. Interpol – Our Love to Admire Ólafur Páll Gunnarsson – Rás 2 1. Neil Young – Chrome Dreams II 2. Wilco – Sky Blue Sky 3. Radiohead – In Rainbows 4. Robert Plant & Alison Krauss – Raising Sand 5. Arcade Fire – Neon Bible Ragnhildur Magnúsdóttir – Bylgjan 1. Kanye West – Graduation 2. Amy Winehouse – Back to Black 3. Radiohead – In Rainbows 4. Robert Plant & Alison Krauss – Raising Sand 5. Akron/Family – Love Is Simple Steinþór Helgi Arnsteinsson – Frétta- blaðið 1. LCD Soundsystem - Sound of Silver 2. Jens Lekman - Night Falls Over Kortedala 3. Animal Collective - Strawberry Jam 4. Deerhoof - Friend Opportunity 5. Apparat – Walls Sveinn Birkir Björnsson – Grapevine 1. Against Me! - New Wave 2. Machine Head - The Blackening 3. Soulsavers and Mark Lanegan - It’s Not How Far You Fall, It’s the Way You Land 4. Battles - Mirrored 5. Bruce Springsteen - Magic Trausti Júlíusson – Fréttablaðið 1. LCD Soundsystem – Sound of Silver 2. Battles – Mirrored 3. M.I.A. – Kala 4. Tinariwen – Aman Iman 5. Beirut – The Flying Club Cup 1. Arcade Fire – Neon Bible 20 stig 2. LCD Sound- system – Sound of Silver 15 stig 3. Battles – Mirrored 14 stig 4. Radiohead – In Rainbows 12 stig 5. of Montreal – Hissing Fauna, Are You the Destroyer? 10 stig 6-7. Caribou – Andorra 9 stig 6-7. Jens Lekman – Night Falls Over Kortedala 9 stig 8-10. M.I.A. – Kala 8 stig 8-10. Neil Young – Chrome Dreams II 8 stig 8-10. The National – Boxer 8 stig Eftirvæntingin eftir annarri plötu Arcade Fire, Neon Bible, var gríðarlega mikil í byrjun ársins. Þremur árum árum hafði sveitin vakið mikla athygli tónlistarspekúlanta með plötu sinni Funeral sem lenti ofarlega á árslistum víðs vegar um heiminn. Margar sveitir hafa átt erfitt með að standa undir væntingum á sinni annarri plötu eftir vel heppnaða frumraun en Arcade Fire sýndi það með Neon Bible að hún er komin til að vera. Auglýs- ingaherferðin í tengslum við plötuna var heldur óvenjuleg. Í lok síðasta árs gátu aðdáendur hlutað á fyrsta smáskífu lagið, Intervention, með því að hringja í ákveðið símanúmer, sem er reyndar ennþá virkt. Skömmu síðar birtust ýmsar upplýsingar um plötuna í skrítnu myndbandi á YouTube. Í febrúar, mánuði fyrir útgáfuna, birti sveitin síðan texta plötunnar á heima- síðu sinni. Þar kom í ljós að Win Butler og félögum var greinilega mikið niðri fyrir og ljóst að Íraksstríðið var ekki efst á vinsældalistanum. Almenntur ótti og drungi einkenndi textagerðina, eins og reyndar lagasmíðarnar sjálfar, eins og lesa má úr textabrotunum: „Mirror mirror on the wall, tell me where the bombs will fall“, „Not much time for survival if the Neon Bible is right“ og „World War III when are you coming for me?“. Hvað sem drungalegu yfirbragði líður borgaði auglýsingaherferðin sig því platan náði á sinni fyrstu viku toppsætinu í Kanada og Írlandi og öðru sætinu bæði í Bandaríkjunum og Bretlandi, sem var miklu betri árangur en Funeral náði á sínum tíma. Neon Bible hefur verið tilefnd til Grammy-verðlaunanna sem verða afhent á næsta ári. Þar etur Arcade Fire kappi við Björk Guðmundsdóttur, White Stripes, The Shins og Lily Allen. Neonbiblían stóð undir væntingum ARCADE FIRE Hljómsveitin Arcade Fire á bestu plötu ársins 2007 að mati tónlistarsérfræðinga Fréttablaðsins. www.jonogoskar.is Laugavegur / Smáralind / Kringlan Glæsilegt úrval P IP A R • S ÍA • 7 2 5 1 0 og skartgripa frá steinaúra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.