Fréttablaðið - 22.12.2007, Page 119

Fréttablaðið - 22.12.2007, Page 119
LAUGARDAGUR 22. desember 2007 87 Rokksveitin Benny Crespo´s Gang hélt útgáfutón- leika í Tjarnarbíói til að fagna útkomu sinnar fyrstu plötu. Mikil ljósadýrð skapaði skemmtilega stemn- ingu í salnum. Góð stemning hjá Benny EINBEITING Einbeiting liðsmanna Benny Crespo´s Gang leyndi sér ekki á tónleikunum. LJÓSADÝRÐ Ljósadýrðin naut sýn vel í Tjarnarbíói. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR SÖNGUR Söngvari Benny Crespo´s Gang lifir sig inn í stund og stað. Söngvarinn Cliff Richard var svo hugfanginn af rokkkónginum Elvis Presley að hann vildi mest af öllu breytast í hann. „Ég vildi ekki bara vera eins og Elvis, ég vildi vera hann. Ég vildi vakna einn daginn og komast að því að hann væri í raun og veru ég,“ sagði Richard, sem hélt vel heppnaða tónleika í Laugardalshöll fyrr á árinu. „Þannig leið mér gagnvart kraftinum sem bjó í tónlist hans.“ Richard, sem hefur verið dugleg- ur við að gefa út smáskífur í Bret- landi fyrir jólin, ætlar ekki að gera það í þetta sinn. Frægasta jólalag hans er án efa Mistletoe and Wine sem kom út árið 1988. Vildi verða Elvis CLIFF RICHARD Richard vildi mest af öllu breytast í Elvis Presley. Skoski gleðipinninn Gerard Butler hefur meðal annars unnið sér það til frægðar að leika aðalhlutverkið í Bjólfskviðu Sturlu Gunn- arssonar og ekki síður í myndinni 300 þar sem hann valsaði um í skikkju og nærbuxum. Nú síðast skipti hann um gír og lék á móti Hilary Swank í rómantísku gamanmynd- inni P.S. I Love You sem er byggð á samnefndri bók. Myndin var frumsýnd á dögunum og hefur fengið afar slæma dóma gagn- rýnenda. Á heimasíðunni Rotten Tomatoes fékk myndin til dæmis 1,5 í einkunn af 10 mögulegum og var sögð „rómantísk klisja“. Einhverjir veltu því fyrir sér á dögunum hvort vill- ingurinn í hinum þæga Jake Gyllenhaal væri að brjótast upp á yfirborðið þegar sást til hans með stórt húðflúr á hálsinum á 27 ára afmælisdeginum. Flúrið reyndist þó ekki ekta heldur var það málað á hann fyrir hlutverk sem hann leikur í nýrri mynd Jim Sheridan sem nefnist Brothers. Myndin er tekin upp í Nýju-Mexíkó en þau Tobey Maguire og Natalie Portman leika einnig stór hlutverk í henni. Þau Brad Pitt og Angelina Jolie virðast ætla að eyða jólunum í New Orleans þar sem þau eiga eitt af húsum sínum. Nýverið sást sendi- ferðabíll renna upp að heimili þeirra með stórt jólatré meðferðis og fjölskyldan hefur verið dugleg að hjóla um borgina. Barnahópurinn er þó orðinn svo stór að aðeins tvö barnanna af fjórum komast með í hjólatúr í einu. Brad hjólar með eitt í kerru á eftir sér og Angelina með annað. Kryddpían Victoria Beckham sendi tryggum lesendum bloggsins síns stutta jólakveðju á dögun- um: „Þar sem hátíðirnar nálgast nú óðfluga vil ég nýta tækifærið og óska öllum gleðilegra (og að sjálfsögðu smekklegra) jóla og gleðilegs nýs árs. Ég vil þakka ykkur öllum frábæran stuðning á þessum ótrúlega spennandi tímum. Fjölskylda mín og ég óskum ykkur og fjölskyldum ykkar nýs árs með góðri heilsu og mikilli hamingju. Ástarkveðja – Victoria.“ FRÉTTIR AF FÓLKI TRYGGÐU ÞÉR EINTAK AF SKEMMTILEGUSTU HREKKJUM AUDDA BLÖ Á DVD!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.