Fréttablaðið - 22.12.2007, Page 124

Fréttablaðið - 22.12.2007, Page 124
 22. desember 2007 LAUGARDAGUR92 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 06.00 The Craft 08.00 World Traveler 10.00 I Heart Huckabees 12.00 Herbie: Fully Loaded 14.00 World Traveler 16.00 I Heart Huckabees 18.00 Herbie: Fully Loaded 20.00 The Craft 22.00 I´ll Sleep When I´m Dead 00.00 The Woodsman 02.00 Dark Water 04.00 I´ll Sleep When I´m Dead 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Lítil prinsessa, Halli og risaeðlufatan, Snilling- arnir, Bitti nú!, Krakkamál, Skúli skelfir, Matta fóstra og ímynduðu vinirnir hennar 10.00 Latibær 10.30 Kastljós 11.00 Kiljan 11.45 07/08 bíó leikhús 12.15 Rithöfundur með myndavél 13.10 Gargandi snilld 14.40 Ómur af söng 15.40 Ginklofinn 16.45 Bronx brennur (8:8) 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Útsvar 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Jól á leið til jarðar 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.45 Þegar Trölli stal jólunum (Dr. Seuss: How The Grinch Stole Christmas) Bandarísk ævintýramynd frá 2000 byggð á frægri sögu eftir Dr. Seuss um furðuveru sem reynir að stela jólunum frá íbúum lít- ils bæjar í ævintýralandinu. Leikstjóri er Ron Howard og meðal leikenda eru Jim Carrey. 21.30 Tíska og tónar Upptaka frá fjár- öflunarsamkomu fyrir góðgerðarsjóð Karls Bretaprins þar sem sýnd voru föt frá mörg- um af frægustu tískuhúsum heims. 22.50 Nynne 00.25 Árekstrar (Crash) 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 10.35 Vörutorg 11.35 Dr. Phil (e) 13.50 Less Than Perfect ( e) 14.20 According to Jim (e) 14.50 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 15.50 Survivor (e) 17.30 Giada´s Everyday Italian (e) 18.00 Game tíví (e) 19.15 The Truth About Size Zero ( e) Einstakur þáttur með bresku sjónvarps- konunni Louise Redknapp þar sem hún kannar hvað konur þurfa að leggja á sig til að megra sig og líta út eins og þveng mjóar fyrirsætur. 20.10 Friday Night Lights (e) 21.00 Heroes (e) 22.00 House (e) 23.00 Purple Rose of Cairo Gaman- mynd frá 1985 frá meistara Woody Allen. Cecilia er að reyna að ná endum saman í kreppunni miklu á fjórða áratug síðustu aldar. Hún fer í kvikmyndahús til að gera sér dagamun og henni til mikillar undrunar stíg- ur aðalleikari myndarinnar út úr tjaldinu og inn í líf hennar. Aðalhlutverkin leika Mia Far- row, Jeff Daniels og Danny Aiello. Woody Allen var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir handritið að myndinni. 00.20 Law & Order: Criminal Intent (e) 01.05 Californication (e) 01.40 State of Mind (e) 02.30 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 03.20 C.S.I. (e) 04.05 C.S.I. (e) 04.50 Vörutorg 05.50 Óstöðvandi tónlist 07.00 Hlaupin 07.10 Barney 07.35 Magic Schoolbus 08.00 Algjör Sveppi 10.10 Jesús og Jósefína (22:24) (e) 10.35 Spy Kids 3-D: Game Over 12.00 Hádegisfréttir 12.25 The Bold and the Beautiful 12.45 The Bold and the Beautiful 13.05 The Bold and the Beautiful 13.25 The Bold and the Beautiful 13.45 The Bold and the Beautiful 14.10 Örlagadagurinn (29:30) 14.55 Side Order of Life (10:13) 16.00 Two and a Half Men (18:24) 16.25 Osbournes Christmas Special (e) 17.15 Grey´s Anatomy (8:22) 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.05 Fjölskyldubíó - The Polar-Ex- press Sannkallað jólaævintýri fyrir alla fjöl- skylduna frá Tom Hanks og leikstjóranum Robert Zemecki. Hér segir frá ungum dreng sem efast um tilvist jólasveinsins. Á sjálfa jólanóttina fær hann óvænta heimsókn og er boðið í ógleymanlegt ferðalag um mikla ævintýraveröld. Myndin er sýnd með ensku tali. Leikstjóri: Robert Zemeckis. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. 20.45 The Family Stone 22.30 Christmas Vacation 2 Óborganleg gamanmynd, framhald einnar vinsælustu jólamyndar síðari ára þar sem hinn óborg- anlegi Eddie frændi snýr aftur. 23.55 Ice Harvest Spennandi gaman- mynd með John Cusack og Billy Bob Thorn- ton í aðalhlutverkum. Charlie Arglist er lög- fræðingur sem ákveður að gefa sjálfum sér ríflega launahækkun og stelur tveimur millj- ónum dollara. Hann veit hins vegar ekki hvað hann á að gera þegar flóttinn fer úr skorðum. Aðalhlutverk: John Cusack, Ned Beatty, Connie Nielsen. Leikstjóri: Harold Ramis. 2005. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 Poirot - Cards on the Table 02.55 Courage under Fire (e) 04.50 Grey´s Anatomy (8:22) 05.35 Fréttir 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 08.00 Blackburn - Arsenal 09.40 Chelsea - Liverpool 11.20 Miami - New Jersey NBA körfu- boltinn Útsending frá leik Miami og New Jersey. 13.20 Target World Challenge 16.20 Race of Champions 2007 - Há- punktar 17.20 NFL - Upphitun 17.50 Inside Sport 18.20 King of Clubs Vandaður fréttaþátt- ur þar sem fjallað er um nokkur af stærstu liðum Evrópu. 18.50 King of Clubs 19.20 Heights of Passion (Erkifjendur) Frábær þáttaröð þar sem teknar eru fyrir við- ureignir erkifjenda í knattspyrnuheiminum. Í þessum þætti verður fjallað um hið sérstaka haturssamband sem ríkir á milli spænsku stórliðanna Real Madrid og Barcelona. 20.20 Spænski boltinn - Upphitun 20.50 Sevilla - Racing Spænski boltinn Bein útsending frá leik Sevilla og Racing. 22.50 Floyd Mayweather vs. Ricky Hatton 09.35 Premier League World 10.05 PL Classic Matches 10.35 PL Classic Matches 11.05 1001 Goals Bestu mörk úrvalsdeild- arinnar frá upphafi. 12.05 Enska úrvalsdeildin - Upphitun 12.35 Arsena - Tottenham Enska úr- valsdeildin Bein útsending frá nágranna- slag Arsenal og Tottenham í ensku úrvals- deildinni. 14.45 Liverpool - Portsmouth Bein útsending frá leik Liverpool og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Extra. Aston Villa - Man. City Sýn Extra 2. Middlesbrough - West Ham Sýn Extra 3. Reading - Sunder- land Sýn Extra 4. Bolton - Birmingham 17.10 Coca-Cola Championship Bein útsending frá leik Wolves og Leicester í Championship-deildinni. 19.10 4 4 2 20.30 4 4 2 21.50 Arsenal - Tottenham 23.30 4 4 2 00.50 4 4 2 23.00 The Purple Rose of Cairo SKJÁREINN 20.30 E-Ring SIRKUS 19.45 How the Grinch Stole Christmas RÚV 19.05 The Polar Express STÖÐ 2 14.45 Liverpool-Portsmouth SÝN 2 > Don Cheadle Eftir leik sinn í myndinni Hotel Rwanda hefur Cheadle verið mjög virkur í baráttunni fyrir því að vekja umheiminn til vitundar um málefni Darfur-héraðs í Súdan. Hefur Cheadle meðal annars ferðast með banda- rískum öldungardeildarþing- mönnum um héraðið og sýnt þeim þær hörmungar sem þar eiga sér stað. Cheadle leikur í óskarsverð- launamyndinni Crash sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. Jólahefðir eru á allra vörum þessa dagana. Allir hafa sínar, og á sumum heimilum leika sjónvarp og sérstaklega útvarp stóran þátt í þeim. Sjónvarpið á kannski flesta aðra daga ársins, en útvarpið eignar sér jólahaldið. Ég get til dæmis ekki án þess verið að heyra að minnsta kosti eitthvað af jólakveðjun- um sem lesnar eru upp á Rás 1 á Þorláksmessu. Það er algjörlega ómissandi í mínu jólahaldi, þó ég hafi aldrei sent slíka sjálf og, að mér vitandi, ekki fengið aðrar kveðjur en þær sem beinast til landsmanna allra. Einhverjum aðkomnum gæti þótt það undarlegt að þær útvarpsmínútur sem eru í mestu uppáhaldi hjá mér, og að minnsta kosti nokkrum öðrum í minni fjölskyldu, eru þær þegar ekkert er í útvarp- inu. Í þessu nútímasamfélagi, þar sem upplýsing- arnar skella á okkur linnulaust frá morgni til kvölds, eru mínúturnar á undan klukkuhljóminum klukkan sex á aðfangadagskvöld þær áhrifamestu – og þær einkennast af algerri þögn. Ekki má útvarpið heldur klikka þegar að jólamessunni er komið, enda er hún jafn ómissandi með borðhaldinu og sósa og jólaöl. Sjónvarpsjólahefðir hafa ekki jafn djúpar rætur í mínu hjarta. Mér líst reyndar ljómandi vel á það sem sjónvarpsstöðvarnar bera á borð yfir hátíðirnar, enda um auðugan garð að gresja í huggulegheita- myndum. Eitt er það þó sem ég sakna. Það er kókauglýsingin gamla og góða þar sem fólk syngur um eplatré og turtildúfur með kerti í höndunum. Ég veit ekki hvort það hafi verið fallið frá því að sýna hana, en undanfarin ár hef ég að minnsta kosti misst alveg af henni. Nú hefur því nýr jólamiðill bæst í hópinn: youtube á internetinu. Þar er nefni- lega hægt að finna auglýsinguna, og jólin mín mega því ganga í garð. VIÐ TÆKIÐ SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR TREYSTIR Á FJÖLMIÐLA UM JÓLIN Útvarpsdagskráin er mikilvægust allra F í t o n / S Í A Afgreiðslutími til jóla
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.