Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.12.2007, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 31.12.2007, Qupperneq 35
fasteignir 31. DESEMBER 2007 Rétt við lítinn furuskóg efst í Krikahverfi í Mos- fellsdal stendur nýtt einnar hæðar raðhús. Ein íbúð í því er föl hjá fasteignasölunni Stórborg. R aðhúsið er með mikilli lofthæð, millipalli og innbyggðum bílskúr og er samtals 194,6 fer-metrar að flatarmáli. Íbúðin skiptist í for- stofu, gestaherbergi, hol, eldhús, stofu, borðstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og geymslu/þvotta- hús. Milliveggir eru ýmist staðsteyptir og múrhúðaðir eða klæddir og hljóðeinangraðir málmgrindarveggir. Allir eru þeir klæddir og tilbúnir til spörslunar og málningar. Gólf eru frágengin í rétta hæð undir endanlegt slitlag og rykbundin. Hitalagnir eru ísettar í gólf. Loftplötur eru steyptar og slípaðar, tilbúnar til spörslunar og málningar. Hurðir eru fullfrágengnar og ísettar og hið sama gildir um gluggana. Einnig eru fráveitulagnir innan- húss fullgerðar og neysluvatnslagnir eru tengdar við stofninntak og frágengnar að tækjum. Vinnuljós eru tengd í hverju herbergi, gert ráð fyrir hljómtækjum í stofu og tölvu- og símalagnir eru í herbergjum. Gert er ráð fyrir innfelldri gólflýsingu í anddyri og gangi, einnig rafknúnum gardínum í stofu. Húsinu er skilað fullbúnu að utan, steinuðu með hrafntinnu. Útihurð er hvítmáluð og bílskúrshurð er hvít fellihurð. Jarðvegur á lóð er frágenginn í rétta hæð undir endanlegt yfirborð og jarðvegsskiptum verður lokið þar sem þörf er undir hellur, malbik eða gróður. Nýtískulegt funkishús Aðeins ein íbúð er óseld í þessu raðhúsi í Litlakrika í Mosfellsbæ. Ásett verð er 39,9 milljónir. „Við erum aldrei of upptekin fyrir þig “ Ekki heldur um áramótin. Bóas Sölufulltrúi 699 6165 boas@remax.is Gunnar Sölufulltrúi 899 0800 go@remax.is Áslaug María Sölufulltrúi 8200 301 aslaug@remax.is Eir Sölufulltrúi 660 6085 eir@remax.is Benedikt Sölufulltrúi 661 7788 benolafs@remax.is Edda Hrafnhildur Sölufulltrúi 896 6694 edda@remax.is Hilmar Sölufulltrúi 892 2982 hilmarosk@remax.is Stefán Páll Jónsson Löggiltur fasteignasali VEXTIR FRÁ AÐEINS Miðað við myntkörfu 4, Libor-vextir 20.6.2007. 3,7% Frjálsi fjárfestingarbankinn lánar fyrirtækjum og einstaklingum til kaupa eða endurfjármögnunar á atvinnuhúsnæði. Lánstími er allt að 30 árum og við kappkostum að veita framúrskarandi þjónustu á hagstæðari kjörum. Komdu til okkar í Lágmúla 6, hringdu í 540 5000 eða sendu póst á frjalsi@frjalsi.is til að kynna þér málið nánar. Finndu þér stað Atvinnuhúsnæðislán með lægri lántökukostnaði F í t o n / S Í A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.