Fréttablaðið - 31.12.2007, Side 62

Fréttablaðið - 31.12.2007, Side 62
54 31. desember 2007 MÁNUDAGUR DRAMATÍK Erla Dögg Haraldsdóttir og Ragnheiður Ragnarsdóttir settu ófá Íslandsmet á árinu. Hér voru þar báðar undir gamla metinu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI HEIMAMAÐUR Björgvin Sigurbergsson vann Íslandsmótið í höggleik á heima- velli í Hvaleyrinni. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR GULLSTELPAN Ragna Ingólfsdóttir vann tvö alþjóðlegmót, b-deild Evrópukeppn- innar og þrefaldan sigur á Íslandsmótinu í badminton. FRÉTTABLAÐIÐ/VÖLUNDUR HETJAN Tyson Patterson var maðurinn á bak við sigur KR-inga á Íslandsmóti karla í körfubolta. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR MEISTARAR Á FERÐ Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í handbolta karla eftir sigur á Haukum á Ásvöllum. Þeir keyrðu síðan með bikarinn niður á Hlíðarenda. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI INNLENDUR ÍÞRÓTTAANNÁLL ÁRSINS 2007 SIGURSTURTAN Aðalsteinn Eyjólfsson stýrði Stjörnukonum til sigurs á Íslands- móti kvenna í handbolta. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA 8. SÆTIÐ Íslenska handboltalandslið- ið endaði í 8. sæti á HM undir stjórn Alfreðs Gíslasonar en liðið var aðeins hársbreidd frá því að komast í undanúr- slitaleikinn. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR FRÁBÆRAR Kvennalandsliðið í fótbolta náði frábærum úrslitum í júní þegar liðið vann Frakkland og Serbíu með fimm daga millibili. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON FYRIR ÁSGEIR Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í íslenska landsliðinu tileink- uðu Ásgeiri heitnum Elíassyni sigurinn á Norður-Írum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON SKIN OG SKÚRIR Guðjón Valur Sig- urðsson varð markakóngur á HM en meiddist síðan á öxl í deildarleik með Gummersbach. SJÖ GULL Fríður Rún Einarsdóttir varð sexfaldur Norðurlandameistari í fimleik- um unglinga. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON VANN ALLA TITLA Pálína Gunnlaugsdótt- ir vann alla titla ársins í kvennakörfunni, þrjá með Haukum í vor og tvo með Keflavík í haust. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM STÓÐ UNDIR NAFNI Margrét Lára Viðarsdóttir fagnar einu af 38 mörkum sínum með Íslandsmeistaraliði Vals. Auglýsingin á bak við getur ekki átt betur við en á þessari stundu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ÖXLIN HANS ÓLA Ólafur Stefánsson átti mjög gott ár að venju og fór fyrir íslenska landsliðinu sem og spænsku meisturunum í Ciudad Real. Hann átti samt við erfið meiðsli að stríða á öxl. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR TUTTUGU ÁRA BIÐ Á ENDA Valsmenn urðu Íslands- meistarar í Landsbankadeild karla 2007. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM HEIMSFLAKKARI Birgir Leifur Hafþórsson tryggði sér aftur þátttökurétt á Evrópu- mótaröðinni í golfi.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.