Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.12.2007, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 31.12.2007, Qupperneq 62
54 31. desember 2007 MÁNUDAGUR DRAMATÍK Erla Dögg Haraldsdóttir og Ragnheiður Ragnarsdóttir settu ófá Íslandsmet á árinu. Hér voru þar báðar undir gamla metinu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI HEIMAMAÐUR Björgvin Sigurbergsson vann Íslandsmótið í höggleik á heima- velli í Hvaleyrinni. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR GULLSTELPAN Ragna Ingólfsdóttir vann tvö alþjóðlegmót, b-deild Evrópukeppn- innar og þrefaldan sigur á Íslandsmótinu í badminton. FRÉTTABLAÐIÐ/VÖLUNDUR HETJAN Tyson Patterson var maðurinn á bak við sigur KR-inga á Íslandsmóti karla í körfubolta. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR MEISTARAR Á FERÐ Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í handbolta karla eftir sigur á Haukum á Ásvöllum. Þeir keyrðu síðan með bikarinn niður á Hlíðarenda. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI INNLENDUR ÍÞRÓTTAANNÁLL ÁRSINS 2007 SIGURSTURTAN Aðalsteinn Eyjólfsson stýrði Stjörnukonum til sigurs á Íslands- móti kvenna í handbolta. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA 8. SÆTIÐ Íslenska handboltalandslið- ið endaði í 8. sæti á HM undir stjórn Alfreðs Gíslasonar en liðið var aðeins hársbreidd frá því að komast í undanúr- slitaleikinn. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR FRÁBÆRAR Kvennalandsliðið í fótbolta náði frábærum úrslitum í júní þegar liðið vann Frakkland og Serbíu með fimm daga millibili. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON FYRIR ÁSGEIR Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í íslenska landsliðinu tileink- uðu Ásgeiri heitnum Elíassyni sigurinn á Norður-Írum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON SKIN OG SKÚRIR Guðjón Valur Sig- urðsson varð markakóngur á HM en meiddist síðan á öxl í deildarleik með Gummersbach. SJÖ GULL Fríður Rún Einarsdóttir varð sexfaldur Norðurlandameistari í fimleik- um unglinga. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON VANN ALLA TITLA Pálína Gunnlaugsdótt- ir vann alla titla ársins í kvennakörfunni, þrjá með Haukum í vor og tvo með Keflavík í haust. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM STÓÐ UNDIR NAFNI Margrét Lára Viðarsdóttir fagnar einu af 38 mörkum sínum með Íslandsmeistaraliði Vals. Auglýsingin á bak við getur ekki átt betur við en á þessari stundu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ÖXLIN HANS ÓLA Ólafur Stefánsson átti mjög gott ár að venju og fór fyrir íslenska landsliðinu sem og spænsku meisturunum í Ciudad Real. Hann átti samt við erfið meiðsli að stríða á öxl. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR TUTTUGU ÁRA BIÐ Á ENDA Valsmenn urðu Íslands- meistarar í Landsbankadeild karla 2007. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM HEIMSFLAKKARI Birgir Leifur Hafþórsson tryggði sér aftur þátttökurétt á Evrópu- mótaröðinni í golfi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.