Fréttablaðið - 13.01.2008, Side 44

Fréttablaðið - 13.01.2008, Side 44
ATVINNA 13. janúar 2008 SUNNUDAGUR2416 Heildverslun Halldórs Jónssonar ehf óskar eftir að ráða samviskusaman einstakling til starfa á vörulager. Starfi ð fellst m.a. í vörumótttöku, tiltekt á vörum fyrir viðskiptavini og annað tilfallandi. Viðkomandi þarf að vera reyklaus, stundvís og geta unnið sjálfstætt. Áhugasamir vinsamlegast sendið inn umsókn með tölvupósti á netfangið afgr@hj.is fyrir fi mmtudaginn 17. janúar n.k. LAGERSTARFS- MAÐUR ÓSKAST Rafeindavirki Flugfjarskipti ehf óska eftir að ráða rafeindavirkja í tæknideild fyrirtækisins. Starfssvið: Tæknideild hefur umsjón með rekstri fjarskiptakerfa og annars búnaðar. Starfi ð felur meðal annars í sér rekstur og viðhald á sendum og móttökurum auk tölvu- og fjarskipta- búnaðar sem staðsettur er innanlands og erlendis. Hæfniskröfur • Próf í rafeindavirkjun eða sambærilegt. • Þekking á uppbyggingu og rekstri almennra fjarskipta- og tölvukerfa. • Reynsla af rekstri Windows og Linux tölvukerfa og TCP/IP samskiptum er æskileg. • Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Frekari upplýsingar um starfi ð gefur Björn Sigurðsson í síma 563-6536 Skrifl egar umsóknir með ítarlegum upplýsingum um fyrri störf og reynslu, ásamt mynd sendist Flugfjar- skiptum, Sóleyjarima 6, 112 Reykjavík, fyrir 25. janúar. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu Flugfjarskipta www.gannet.is Öllum umsóknum verður svarað. Flugfjarskipti ehf er að fullu í eigu Flugstoða ohf og sinnir tal- og gagnaviðskiptum við alþjóðafl ug í íslenska fl ugstjórnarsvæðinu. Starfsmenn fyrirtækisins eru um 45 og starfsemin er á Íslandi, í Færeyjum og á Grænlandi. Flugfjarskipti ehf leggja áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa. Móttökustjóri á Fosshóteli Lind og Fosshóteli Baron í Reykjavík: Starfslýsing: Yfi rumsjón með gestamóttöku Starfsmannamál, ráðningar, þjálfun og gerð vaktaplana Móttökustörf, bókanir og reikningagerð Önnur tilfallandi skrifstofustörf Vinnutími er samkvæmt samkomulagi við hótelstjóra Hæfniskröfur: Reynsla af móttökustörfum æskileg Reynsla af hótelbókunarkerfi nu Cenium / Navision æskileg Tölvu-, bókalds- og skipulagsfærni Samskiptahæfi leikar á að minnsta kosti 3 tungumálum Vingjarnleiki, þjónustulund og gestrisni Stjórnunarreynsla æskileg Starfsmaður á bar / aðstoð í móttöku á Fosshóteli Baron 50% starf: Verður að vera drífandi, vingjarnlegur og enskumælandi; önnur tungumál kostur en ekki skilyrði Vinnutími 17:00 - 23:00 Umsóknareyðublöð má nálgast á www.fosshotel.is Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 2008. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Kjerúlf hótelstjóri í síma 562-3204 eða á netfanginu sigridur@fosshotel.is Starfsmaður í móttöku á Flóki Inn; framtíðarstarf Starfsmann vantar á dagvaktir í móttöku á Flóki Inn frá 1. febrúar 2008 Hæfniskröfur: Reynsla af móttökustörfum æskileg Reynsla af hótelbókunarkerfi nu Cenium / Navision æskileg Tölvu-, bókalds- og skipulagsfærni Samskiptahæfi leikar á að minnsta kosti 3 tungumálum Vingjarnleiki, þjónustulund og gestrisni Umsóknareyðublöð má nálgast á www.fosshotel.is Nánari upplýsingar veitir Branislav Bédi í síma 552-1155 eða á netfanginu branislav@fosshotel.is Sumarstörf á aðalskrifstofu í Reykjavík: Bókanafulltrúi í söludeild frá 1. mars og fram í september Bókanafulltrúi í söludeild frá 1. júní og fram í ágúst Bókanafulltrúi í söludeild frá 1. apríl til ágústloka (50% starf í apríl og maí en 100% í júní, júlí og ágúst) Framtíðarstarf á aðalskrifstofu í Reykjavík: Bókanafulltrúi í söludeild frá 1. mars Sumarstörf á eftirtöldum stöðum: Suðurgötu (Reykjavík), Reykholti (Borgarfi rði), Húsavík, Áningu (Sauðárkróki), Laugum (S-Þing.), Hallormsstað, Vatnajökli (Höfn), Mosfelli (Hellu) og Nesbúð (Nesjavöllum). Einnig eru í boði sumarstörf á Flóka Inn (Reykjavík) og Garði Inn (Reykjavík) Almenn störf (herbergisþrif, þjónusta í veitingasal, þvottahús og aðstoð í eldhúsi): Hæfniskröfur: Þjónustulund og umhyggjusemi Gestrisni og sveigjanleiki Áhugi og dugnaður Vingjarnleiki 18 ára lágmarksaldur Gestamóttaka: Hæfniskröfur: Reynsla af svipuðu starfi æskileg Samskiptahæfi leikar á að minnsta kosti 3 tungumálum Þjónustulund og gestrisni Tölvu-, bókalds- og skipulagsfærni Vingjarnleiki 20 ára lágmarksaldur fyrir dagvakt en 22 ára fyrir næturvakt Matreiðsla á eftirtöldum stöðum; sumarstarf: Áningu, Laugum, Hallormsstað, Nesbúð og Vatnajökli Hæfniskröfur: Hæfni til að elda bragðgóðan mat Skipulags- og samskiptahæfi leikar Menntun og / eða reynsla sem nýtist í starfi Reynsla af innkaupum æskileg Vingjarnleiki Hótelstjórastaða á eftirtöldum sumarhótelum: Suðurgötu, Mosfelli, Laugum, Hallormsstað og Vatnajökli Hæfniskröfur: Gott vald á íslensku og ensku; öll frekari tungumálakunnátta er kostur Stjórnunar- og skipulagshæfi leikar Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum Rík þjónustulund, sveigjanleiki og geta til að starfa undir álagi Útsjónarsemi, viðskiptavit og metnaður Menntun og / eða starfsreynsla í ferðaþjónustu og veitingarekstri Fosshótel ehf. auglýsa eftir gestrisnu fólki til starfa Eftirtalin störf eru í boði: Fæði og húsnæði er í boði á Reykholti, Laugum, Hallormsstað og Vatnajökli. Umsóknareyðublöð má nálgast á www.fosshotel.is Umsóknar- frestur er til 1. febrúar 2008. Umsækjendur eru sérstaklega beðnir um að tilgreina hvaða starf þeir sækja um og á hvaða starfsstöð. Nánari upplýsingar veitir Lára Sigríður Haraldsdóttir, gæðastjóri og leiðbeinandi, í síma 562-4000 eða á netfanginu lara@fosshotel.is Velferðasvið Vistheimili barna óskar eftir að ráða uppeldis- og meðferðarfulltrúa til starfa. Helstu verkefni: • Greining og uppeldisráðgjöf í fjölskyldum barna bæði á vistheimilinu og á heimilum barnanna Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði uppeldis-, félags- eða sálarfræði • Reynsla af ráðgjafarvinnu æskileg Vegna kynjahlutfalls á vinnustað eru karlmenn hvattir til þess að sækja um. Nánari upplýsingar veitir Sigrún Óskarsdóttir forstöðumaður í síma 581 1024, netfang: sigrun.oskarsdottir@reykjavik.is Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknum skal skilað á Vistheimili barna, Laugarásvegi 39 104 Reyjavík fyrir 21. janúar nk. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Uppeldis- og meðferðarfulltrúi Viltu taka að þér spennandi verkefni ? Þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness, Miðgarð- ur óskar eftir að ráða áhugasaman starfsmann í starf tilsjónarmanns. Vinnan fer að hluta fram inni á heimilum fólks en viðkom- andi starfsmaður nýtur í starfi sínu aðstoðar sérfræðinga og starfsmanna þjónustumiðstöðvarinnar og hefur þar aðsetur. Markmið þessarar stuðningsþjónustu er að bæta uppeldis- aðstæður barna á heimilum þeirra með því að auka færni foreldranna til að sinna margvíslegum skyldum sínum og þörfum með markvissum hætti. Um er að ræða 50% starf í dagvinnu en vinnutíminn er sveigjanlegur. Helstu verkefni: • Ráðgjöf og stuðningur við foreldra og börn • Aðstoð við foreldra og börn við að fylgja eftir áætlunum og festa skipulag • Samvinna við aðra starfsmenn þjónustumiðstöðvarinnar um málefni fjölskyldna í Grafarvogi og á Kjalarnesi Hæfniskröfur: • Óskað er eftir einstaklingi með reynslu af ráðgjöf • Uppeldismenntun æskileg • Viðkomandi þarf að búa yfi r góðri færni í mannlegum samskiptum og geta starfað sjálfstætt Við bjóðum upp á: • Góðan samstarfshóp • Fjölbreytt verkefni og tækifæri til þess að þróa starfi ð • Fræðslu og leiðsögn sérfræðinga þjónustumiðstöðvarinnar Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar veitir Margrét Magnúsdóttir, félagsráðgjafi í síma 411-1400. Umsóknum skal skilað til Þjónustumiðstöðvar Grafarvogs og Kjalarness, Miðgarðs, Langarima 21 eða á netfangið margret.magnusd@reykjavik.is fyrir 1. febrúar nk. Smiðir óskast Stafnás ehf óskar eftir góðum smiðum í vinnu við að setja upp innréttingar og í mótauppslátt. Stafnás ehf er ungt og framsækið fyrirtæki í byggingariðnaði. Við leggjum kapp á að tryggja starfsmönnum öryggi og góðan aðbúnað. Verkstaða félagsins er mjög góð. Hafi ð samband við stafsmannastjóra í síma 534-6009 eða sendið tölvupóst á hildur@stafnas.is StafnÁs Bygginga- & verkfræðifyrirtæki Contractors & engineers Síðumúla 31 108 Reykjavik Ísland Tel.: +354 534 6000 Fax: +354 534 6001
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.