Fréttablaðið - 13.01.2008, Blaðsíða 102

Fréttablaðið - 13.01.2008, Blaðsíða 102
22 13. janúar 2008 SUNNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott Ég vil verða læknir! Ég vil verða einræðisherra yfir öllum hnettinum og setja alla sem ekki styðja mig í erfiðar vinnubúðir! ...bara af því að strákurinn er með smá metnað! Verkfræðingur! Annaðhvort ættu þeir að stækka búðina eða ráða aðeins fljótara afgreiðslufólk. VÍTI ...svo hljóp hann yfir engið þar til hann... Klikk! sturt Klikk! Þetta er bók, Hannes, þú þarft ekki að setja mig á pásu til að fara á klósettið. Hvað er á listanum mínum í dag? Snjór...!?! Það var ekki á listanum mínum. Dísöss! Maður má hvergi reykja nú til dags! Kaffihús E in n t v e ir o g þ r ír 4 .2 27 „Verslunarfagnámið veitti mér tækifæri til að takast á við meira krefjandi verkefni“ Lára Guðmundsdóttir útskrifaðist úr Verslunarfagnámi frá Verslunarskólanum sl. vor og fékk hún verðlaun fyrir loka- verkefnið sitt. Hún starfar nú sem verslunarstjóri. „Verslunarfagnámið er stórkostlegt tækifæri til að efla sig í starfi og takast á við meira krefjandi verkefni. Námið nýtist mér mjög vel í starfi mínu sem verslunarstjóri“ segir Lára Guðmundsdóttir Ef þú vilt efla þig sem einstakling og fagmann, þá höfum við nám fyrir þig. Kynningarfundur verður miðvikudaginn 16. janúar kl. 20.00 hjá Mími-símenntun, Skeifunni 8. Allir velkomnir. Verslunarfagnám hefst hjá Mími-símenntun í lok janúar. Nánari upplýsingar á www.mimir.is MÍMIR símenntun Verslunarfagnám Mímir - símenntun • Skeifunni 8 • Sími 580 1800 • www.mimir.is Auglýsingasími – Mest lesið Það er alltaf gaman að fylgjast með skemmtilegri kosn- ingabaráttu. Mér hefur reyndar aldrei fundist for- setakosningar í Bandaríkjunum neitt ofboðslega áhugaverðar, fyrr en nú. Í fyrsta skipti virðast nefnilega vera ágætislíkur á því að það setjist ekki miðaldra, hvítur karlmaður í forsetastólinn í Hvíta húsinu. Ekki svo að skilja að ég hafi nokkuð á móti hvítum, mið- aldra karlmönnum, en það er nú kannski kominn tími á tilbreytingu eftir rúm 230 ár. Það er jú heill hellingur af fólki af öðrum kyn- þáttum í Bandaríkjunum – svo ekki sé minnst á það að þar er fullt af konum! Þess vegna vona ég að ann- aðhvort Barack Obama eða Hillary Clinton ná kjöri. Bæði af því að þau eru þess verðug, og líka af því að hann yrði fyrsti svarti forsetinn og hún fyrsti kvenforsetinn. Bandaríkin, líkt og heimurinn allur, eru þó greinilega enn að venj- ast þeirri tilhugsun að kona geti stjórnað. Fréttirnar af því að Hill- ary Clinton hafi brostið í grát (sem voru að vísu svolítið ýktar) fóru eins og eldur í sinu um allt og sitt sýndist hverjum. Ég tók eftir því að margir, meira að segja hérna á Íslandi, voru á þeirri skoðun að svona lagað gengi nú ekki. Land eins og Bandaríkin gæti sko ekki haft þjóðhöfðingja sem grætur. Ég sá því jafnvel fleygt í einhverjum fréttamiðlum að hún íhugaði nú að hætta við framboðið, vegna eins ósigurs og brostinnar raddar. En af hverju ætti forseti Banda- ríkjanna ekki að geta grátið eins og annað fólk? Nú er ég kannski ekk- ert að tala um að það væri viðeig- andi af þjóðhöfðingja að gráta við hvert tækifæri sem gefst, en ósköp þykir mér samt eðlilegt og mann- eskjulegt að komast við í þeim aðstæðum sem Hillary var í á þess- um tíma. Ég get ekki séð hvernig það ætti að hafa nokkur áhrif á getu hennar til þess að stjórna landinu. En þetta er þó gömul tugga þeirra sem ekki vilja konur í áhrifa- stöður – þær eru svo tilfinninga- samar. STUÐ MILLI STRÍÐA Kosningar og tilfinningasemi kvenna ÞÓRUNN ELÍSABET BOGADÓTTIR FYLGIST MEÐ FORSETAKOSNINGUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.