Tíminn - 18.09.1981, Blaðsíða 9

Tíminn - 18.09.1981, Blaðsíða 9
Föstudagur 18. september 1981 9 „(slensk vísindastefna get- ur naumast orðið óbreytt út- gáfa af vísindastef nu einhvers annars lands, þar sem þjóðfé- lagsgerð er önnur, náttúruauð- lindir allt aðrar, sögulegar forsendur jafnvel gerólíkar og ef nahagsstærðir í f lestu ósam- bærilegar." okkur tækifæri til þess aö vinna úr. Vandasöm stefnumótun Eigi aö siöur veröa tslendingar aö meta aöfengna þekkingu og annarra reynslu af gagnrýni. Hlutverk okkar er aö hugsa fyrst og fremst um þaö aö aölaga ann- arra reynslu islenskum aöstæö- um og viöhorfum. Islensk vis- indastefna getur naumast oröiö óbreytt útgáfa af visindastefnu einhvers annars lands, þar sem þjóöfélagsgerö er önnur, nátt- úrurauðlindir allt aörar, söguleg- ar forsendur jafnvel gerólikar og efnahagsstærðir i flestu ósam- bærilegar. Viö skulum auk þess aögæta þaö, aö erfitt er að ákveöa einu sinni fyrir allt hvernig eigi að nýta auölindir landsins og byggja upp atvinnulifiö kerfisbundiö. Þaö er vandasamt verk. Vafamál er aö slikt sé verkefni visinda i venjulegum skilningi þess orðs. Nýting auölinda er pólitiskt mál, sem þó verður aö framkvæma meö aöstoð visindanna. Enginn dregur i efa að hér er samspil á milli visinda og stjórnmála. En umræður um þetta efni eru skammt á veg komnar á Islandi. Viö getum aö visu oröiö ásáttir um hverjar séu helstu náttúru- auölindir tslands. Viö getum talið þær upp og sagt: orkulindir fiskimiðin jaröargróöinn o.s.frv. Þar meö er ekki sagt aö viö sé- um allir sammála um hver þess- ara náttúruauölinda sé gjöfulust og hvernig eigi aö nýta þær, jafn- vel ekki hversu hratt eigi að nýta þær, s.s. orkulindirnar. Ég vil benda á að margir ts- lendingar vilja foröast þá villu að móta visindastefnu, sem gengur ósveigjanlega út frá þvi aö orku- frekur iðnaöur, — sem einnig er fjármagnsfrekur og mannfrekur á islenska visu, — eigi aö hafa forgang i uppbyggingu atvinnu- lifsins næstu 10-20 ár. A þessu stigi er ekki hægt aö ganga út frá viötækri stóriöju sem höfuönauð- syn og hinu eina úrræöi fyrir is- lenskt þjóöfélag. Orkufrekur iðn- aður á sinn rétt, en hann á ekki allan réttinn. Fátt bendir til annars en aö sjávarútvegur og fiskiönaður veröi um langa framtiö öruggustu atvinnuvegir landsins. Þess vegna ber aö beina visindarann- sóknum og visindalegri menntun, þ.e. fjölbreyttri háskólamenntun, enn frekar aö þessum atvinnu- greinum. Meö þessu er ég ekki aö gera litiö úr hinum miklu auölindum sem felast i vatnsorku og jarö- varma. Ég er aöeins aö vara viö þvi að menn sjái ekkert annað. Is- lenskur fiskiðnaöur er aö visu einhæfur og bundinn viö ákveönar framleiöslutegundir, sem iön- greinin hefur þó náö góöum tök- um á innan sinna takmarka. En islenskur fiskiönaður hefur miklu meiri vaxtar- og þróunarmögu- leika en almennt viröist viöur- kennt. Þótt fiskiönaöur sé aö ýmsu leyti storknaöur i óum- breytanlegum framleiösluform- um eins og sakir standa, þá þarf þaö alls ekki aö þýöa eilifa stöön- un. Gallinner hins vegar sá aö fisk- iðnaöurinn er fjárvana og frum- kvæöislitill um nýjungar. Auk þess vantar visindalegan áhuga á aö auka fjölbreytni fiskiönaöar og betri nýtingu sjávaraflans. Framtaksmestu visindamennirn- ir horfa i aðrar áttir aö þvi er viröist. Ég er i hópi þeirra, sem vilja móta islenska visindastefnu þannig, aö hún glæöi m.a. áhuga visindamanna og háskólaborgara yfirleitt á vaxtamöguleikum fisk- iönaðar og reyndar annars mat- vælaiönaöar, sem ætti aö henta vel á Islandi þar sem þjóðfélagið er litiö og fámennt og veröur að sniöa sér stakk eftir vexti i sam- bandi viö uppbyggingu atvinnu- lifsins. Ingvar Gislason. ■ Hallsteinn Sigurösson við eitt verka sinna á Kjarvalsstööum. spennu, eða innri ró, eða tign, sem góðum höggmyndum fylgja. Þó hafa verk hans aldrei verið „billig” og ávallt voru þau laus við sýndarmennsku og innantóm- an glæsileik, sem maður sér svo viða. Hallsteinn er heilsteyptur listamaður, sem hefur farið eigin götur. Hann hefur gjört tilraunir, sumar áhugaverðar, en á sýning- unni núna sleppir hann þeim, t.d. „gólfmyndum”, er ég nefni svo. Það væri orðum aukið að i myndir hans vanti allan neista, en helsti galli skúlptúra hans hér áöur var sá, að myndirnar þoldu ekki öll sjónhorn. Urðu að standa viö vegg til að njóta sin. Nú hefur hins vegar orðið áhugaverð þróun i listsköpun hans. Meiri innri átök eru i verk- unum og þau vekja upp sérstakar tilfinningar. Þá hefur sú breyting orðiö á, aö myndirnar þola „allan hringinn” án þess aö dofna, en þaö er eitt veigamesta atriöi allr- ar höggmyndalistar. Hallsteinn Sigurösson hefur þvi aö voru mati, tekið stórstigum framförum. Hann vinnur myndir sinar i epoxy kvars, eða flestar. Hann notar lika steinsteypu og einnig plötujárn, og hann er smið- ur góöur, eða vandvirkur, en hroövirkni i gerð skúlptúra hefur einmitt verið eitt helsta mein höggmyndlistar og nýlistar hér á landi um langt skeið, þótt auðvit- að séu þar á undantekningar. Þó hefur maður þaö á tilfinn- ingunni að einstaka myndir þyrftu að vera stærri, en högg- myndir má stækka, en til þess þarf auövitað bæöi fjárhagslegt bolmagn og aðstööu. Hallsteinn Sigurðsson vex mik- iö sem myndlistarmaöur meö þessari sýningu og vill undirrit- aður hvetja menn til þess aö láta hana ekki fram hjá sér fara, en sýningunni lýkur 20. september. samvinnuþættir Hingad, en ekki lengra! ■ Sunnudaginn 13. sept. s.l. birti Morgunblaöiö aö venju Reykjavikurbréf sitt. Að ýmsu leyti er þetta bréf athyglis- vert. Þaö gefur i raun tilefni til margvislegra athugasemda en hér verður aö sinni látiö nægja aö vitna til niöurlags- kafla þess, sem ber fyrirsögn- ina „Sambandsmenn þurfa aö hugsa sín mál.” Blaöiö tekur aö sér að vera ráögjafi samvinnumanna. Kjarni ráölegginga þeirra er einfaldur. Hann er fyrst og fremst þessi: Veriö ekki aö ryöjast inn á þau sviö atvinnulifsins sem einkaframtakiö sinnir. Fariö ykkur hægt viö aö byggjaupp islenskt atvinnulif. Látiö ykkur nægja aö bæta og efla þau frystihús sem nú eru innan vébanda hreyfing- arinnar. Ef þiö breytið ekki um stefnu hlýtur einkareksturinn að hervæöast og snúa vörn i sókn. Hvernig list samvinnufólk- inu á þennan boöskap? Hér er einfaldlega sagt við samvinnufélögin: Hingaö, en ekki lengra. Grunntónninn er: Veriö ekki aö skipta ykkur af þvi, sem ykkur kemur ekki viö. Haldið ykkur á þeim bas, sem ykkur er nú afmarkaður og látið einkaframtakiö i friöi. Fyrst er nú þess að geta aö einkaframtakiö á engan lög- helgaöan réttá sviöi verslunar eða atvinnulifsins almennt. Mörg rekstrarform hafa unnið sér þegnrétthjá okkur, og hér rikir athafnafrelsi sem gefur okkur kost á að velja milli leiöa og forma I atvinnulifinu. Einkarekstur — hlutafélaga- rekstur — samvinnurekstur — bæjarrekstur og rfkisrekstur hafa svigrúm.rétt og frelsi til að sýna hæfni sina. Það form sem best dugar sækir fram. Þetta er einföld staðreynd sem samkeppnismönnum ætti að vera skiljanleg. Hvert myndi samvinnu- starfið vera ef á boðskap Morguriblaösmanna hefði ver- ið hlýtt og eftir honum farið? Fariö ykkur hægt, segja þeir við samvinnufólkiö. Þetta er gamall boðskapur i nýjum búningi. Samkeppnismenn hafa oft runniö af hólmi þegar baráttu hefir verið þörf. Þá hefir veriö kallað á samvinnusamtökin. Þau hafa ekki hikaö viö aö nota afl sitt og traust til aö takast á við vandamálin. í sókn t staö þess aö fylgja ráö- leggingu Morgunblaösins um að fara sér hægt, sækir sam- vinnuformið fram. Þessa dag- ana erum við minnt á þaö, aö samvinnumenn i Borgarnesi hafa lokiö viö byggingu mjólk- urstöðvar. Þaö eitt er stór- átak. Kaupfélagið i Keflavík eraö byrjaá nýju myndarlegu verslunarhúsi. Kaupfélagið i ■ Nýja m jólkurstööin i Borgarnesi. Hafnarfiröi hefir tekiö í notk- un nýtt verslunarhús. A Blönduósi er veriö aö ljúka viö byggingu stórgripasláturhúss. KEA lagöi til framkvæmda einn og hálfan miljarð á s.l. ári. Kaupfélagsmenn á Þing- eyri eru aö láta byggja nýjan togara fyrir sig á Akureyri. Þetta er aðeins brot af þvi, sem samvinnumenn eru aö fást við. Þaö er þvi siður en svo, aö þeir fylgi Morgun- blaðsreglunni: Fariö ykkur hægt. Svo er gráu bætt ofan á svart og verið aö ásælast eitt af lömbum fátæka mannsins meö þvi að yfirtaka frystihús á Suöureyri. Allt þetta er taliö af hinu illa. Nú flokkast þessar og aðrar framkvæmdir einfald- lega undir þaö, aö Sambandiö eöa kaupfélögin séu aö ryöjast inn á heilög vé einkareksturs- manna. öllu er þessugefibein . einkunn — útþensla — fjár- festing. —Og þegar nú sam- vinnumenn eiga hlut aö máli er fjárfesting notaö sem arg- asta skammaryrði. Þaö er raunar nýlunda aö snúa hug- takinu á þann veg þvi aö fjár- festing er venjulega tengd framförum og nýrri uppbygg- ingu til gagns fyrir þjóöfélagið i heild. Þaö er aö sjálfsögöu ekki samatilhvers fjármunum er variö. Þegar þjóðfélagið sjálft á i hlut er höfuðatriði að það noti lánstraustsitt og afla fé til nauösynlegra og aröbærra framkvæmda. Þetta á viö um virkjun fallvatna okkar. Sama máli gegnirþegarhöfuðborgin kaupir nýjan togara. Fjár- mmirtil þess eruekki I lófan- um en lánstraust getur komiö máiinu i höfn. A svipaöan hátt vinna sam- vinnusamtökin aö framfara- málum sinum og atvinnuupp- byggingu. Jöfnum höndum er stuöst viö eigin fjármuni og lánsfé. Samvinnumenn láta ekki Morgunblaðið segja sér fyrir verkum eöa ráöa feröinni. Ný verkefni biöa þeirra víðsvegar og tekistveröur á viö þau hér eftir sem Kingað til hvemig svo sem einkarekstursmenn skipa vörn sinni og viðnámi. Hjörtur Hjartar skrrfar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.