Tíminn - 18.09.1981, Síða 14

Tíminn - 18.09.1981, Síða 14
14 Föstudagur 18. september 1981 dagskrá hljóðvarps og sjónvarps : Dagskrá útvarps vikuna 20.-26. september Haugen i þýðingu Þóru K. Árnadótliir, Arni BÍandon les (4). 9.20 Tónleikar. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Einsöngur. Haakan Hagegaard syngur lög eftir Richard Strauss, Franz Schubert, Charles Gounod o.fl., Thomas Schuback leikur með á pianó. 11.00 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. Rætt er við Kjartan Jónsson, forstöðumann við- skiptaþjónustudeildar Eim- skipafélags Islands um nýj- ungar i starfsemi félagsins. 11.15 Morguntónleikar. Jean- Rodeolphe Kars leikur á pianó prelúdiur eftir Claude Debussy / Michael Ponti og Útvarpshljómsveitin i Luxemburg leika Pianókon- sertnr. 1 i fis-moll eftir Carl Reinecke, Pierre Cao stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Út I bláinn. Sigurður Sigurðarson og Orn Peter- son stjórna þætti um ferða- lög og útilif innanlands og leika létt lög. 15.10 Miðdegissagan: „Fri- dagur frú Larsen” eftir Mörthu Christensen. Guðrún Ægisdóttir les eigin þýðingu (4). 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Tón- list eftir Felix Mendelssohn. Rudolf Serkin og Columbia- sinfóniuhljómsveitin leika Pianókonsert nr. 1 i g-moll op. 25, Eugene Ormandy stj. / Filharmoniusveitin i Israel leikur Sinfóniu nr. 3 i a-moll op. 56, Leonard Bernstein stj. 17.20 Fuglinn segir bi bl bi. Heiödis Norðfjörð stjórnar barnatima frá Akureyri. Hulda Harðardóttir kennir börnunum visu og Jóhann Valdemar Gunnarsson, tiu ára gamall, les ævintýrið, „Dimmalimm” eftir Guö- mund Thorsteinsson. 17.40 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mái. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Einsöngur i útvarpssal. Anna Júliana Sveinsdóttir syngur lög eftir Tsjai- kovský, Chopin, og Dvorák. Marina Horak leikur með á pianó. 20.40 Rugguhesturinn 21.45 „Astarbréfið”. Kolbrún Halldórsdóttir les smásögu eftir Fletcher Flora i þýð- ingu Asmundar Jonssonar. 22.00 Fjórtán Fóstbræður syngja létt lög með hljóm- sveitarundirleik. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Sáttmáli við samvisk- una. Þáttur frá UNESCO um skáldið Anton Tsjekhov. Gunnar Stefánsson þýddi. Flytjendur með honum: Hjalti Rögnvaldsson, , Knútur R. Magnússon og Margrét Guömundsdóttir. 23.05 Kvöldtónleikar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 25. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð. Astrid Hannesson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. ,,Zeppelin” eftir Tormond Haugen i þýðingu Þóru K. Arnadóttur, Arni Blandon les (5). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 islensk tónlist Manueia Wiesler leikur „Calais”, verk fyrir einleiksflautu eft- ir Þorkel Sigurbjörnsson/ Den Fynske Trio leikur „Plutót blance qu’ azurée” eftir Atla Heimi Sveinsson. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Lesin er frásögn af séra Þorvaldi Ásgeirssyni i Hofteigi og konu hans önnu Þorsteinsdóttur úr bók Guð- finnu Þorsteinsdóttur. 11.30 Morguntónleikar: 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Miðdegissagan: „Fri- dagur frú Larsen” cftir Mörthu Christensen Guðrún Ægisdóttir les eigin þýðingu (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Beaux Arts-trióið leikur Trió i e- moll op. 67 eftir Dmitri Sjo- stakovitsj/ Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur Sin- fóniu nr. 6 i e-moll eftir Vaughan Williams, André Previn stj. 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi 20.05 Frá útvarpinu i Frank- furt „Gerviprinsinn”, tóna- ljóð eftir Béla Bartók. Sin- fóniuhljómsveit útvarpsins i Frankfurt leikur, Zoltan Peskó stj. 20.30 Mér eru fornu minnin kær” (Endurt. þáttur frá morgninum). 21.00 Kvöldtónleikar 21.30 List er leikurSiöari þátt- ur um „Mob Shop”, sumar- vinnustofu norrænna lista- manna, hljóðritaður i Reykjavik og búinn til út- varpsflutnings af Tryggva Hansen og Magnúsi Páls- syni. Asamt þeim kemur fram i þættinum Philip Corner og flutt verða verk eftir hann og Reha Gaisner. 21.50 Hljótt falla lauf Jenna Jensdóttir les frumort ljóð. 22.00 „Barber-shop" söngva- keppnin 1966 Ameriskir kvartettar syngja. 22.15 Veðurfregnir. " Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „örlagabrot” eftir Ara Arnalds Einar Laxness byrjar lesturinn. 23.00 Djassþáttur Umsjónar- maður: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 21 september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir, Dagskrá Morgunorð. Jón Gunnlaugs- son talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Krist- in Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Nú er sumar Barnatimi undir stjórn Sigrúnar Sig- urðardóttur og Sigurðar Helgasonar. 12.00 Dagskrá Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 tþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 A ferð Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 14.00 Laugardags- syrpa — Þorgeir Ástvalds- son og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Guðni gamli — sjúkra- saga Ingólfur Gislason læknir flytur frásögu sina. (Áður útv. 1949). 16.45 Dulitil saga frá Djúpi Rósberg G. Snædal skráði þáttinn og flytur. 17.05 Siðdegistónleikar 18.05 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.35 Gamla konan með klukk- una 20.00 Hlöðuball Jónatan Garðarsson kynnir ame- riska kúreka- og sveita- söngva. 20.40 Staldrað við á Klaustri — 4. þáttur. 21.25 „O sole mio” 21.50 örvar Kristjánsson leikur létt lög á harmoniku með félögum sinum 22.15 Veðurfregnir. Fréttir, Dagskrá morgundagsins. ' Orð kvöldsins 2235 „örlagabrot” eftir Ara Arnalds Einar Laxness les (2). 23.00 Danslög (23.45 Fréttir) 01.00 Dagskrárlok. ■■■■ Mánudagsleikritið: Flatbrjósta — og fær því ekki fyrirsætustörf ■ „Það er enginn sérstakur söguþráður i myndinni, en hún er falleg og skemmtileg,” segir Kristrún Þórðardóttir, þýðandi mánudagsmyndarinnar, sem ber það forvitnilega nafn „Flat- brjósta.” „Myndin fjallar um unga stúlku, sem ferðast á puttanum i Bretlandi og hittir þar hippa- strák, sem viðriðinn er útileikhús. Stúlkan er að leita að sjálfri sér, langar til að verða fyrirsæta, en fær þau svör, að hún hafi ekki nógu mikla „yfirbyggingu”. Af þvi stafar nafnið á myndinrfi. En það er tæpast hægt að tala um söguþráð i myndinni, þetta er frekar safn af myndum og stemmningum finnst mér, „sagði Kristrún. Með aðalhlutverk fara Alyson Spiro og Chris Barrington en leik- stjóri er Michael Ferguson. .,Daddy King” ■ „Myndin fjallar einkanlega um Martin Luther King eldri, föður Martins Luthers King hins þekkta blökkumannaleiötoga sem féll fyrir morðingja hendi,” segir Þórður örn Sigurðsson um myndina „Daddy King”, sem synd verður á sunnudagskvöld strax að lokinni sýningunni á Snorra Sturlusyni. „Martin Luther King eldri hefur starfað alla sina ævi i þessari kirkju i Atlanta, var þar starfandi prestur áður en Martin Luther yngri varð þekktur og reyndarvar afinn þar prestur þar á undan. Myndin segir frá þeim áföllum, sem gamli maðurinn, sem nú er kominn yfir áttrætt, hefur orðið fyrir, en annar sonur hans lést lika á voveiflegan hátt, þó ab ekki hafi sannast, að hann hafi verið myrtur, og einnig var kona hans myrt. 1 myndinni kemur t.d. fram Andrew Young, fyrrv. sendiherra Bandarikjanna hjá Sameinuðu þjóöunum, en hann var baráttu- félagi Martins Luthers King yngri. Segir hann frá mann- réttindabaráttu blökkumanna og rifjar upp gang mála i kringum Martin Luther yngri. Einnig kemur fram i myndinni Coretta King, ekkja Martin Luthers yngri, og segir nokkur orð,” sagði Þórður örn.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.