Fréttablaðið - 13.02.2008, Síða 40

Fréttablaðið - 13.02.2008, Síða 40
 13. febrúar 2008 MIÐVIKUDAGUR24 TILKYNNINGAR ATVINNA ÚTBOÐ TIL SÖLU BORGARTÚN 3 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 3000 - MYNDSENDIR 411 3090 Auglýsing um nýtt og breytt deiliskipulag í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar tillögur að nýju og breyttu deiliskipulagi í Reykjavík. Hólmsheiði, Fisfélag Reykjavíkur Tillaga að nýju deiliskipulagi í Hólmsheiði vegna aðstöðu fyrir Fisfélag Reykjavíkur ásamt nýrri afmörkun svæðis fyrir starfsemina. Tillagan gerir ráð fyrir að svæði á Hólmsheiði sem er um 350 metrum sunnan við Langavatn verði afmarkaðar lóðir merktar, a, b og c á deiliskipulagstillögu, fyrir starfsemi Fisfélags Reykjavíkur. Svæðinu er úthlutað tímabundið til félagsins. Á svæði A er heimilt að reisa flugskýli og leggja malarborin bílastæði, á svæði B er gert ráð fyrir 2-3 flug- og æfingabrautum fyrir fis og á svæði C er gert ráð fyrir félagsaðstöðu og útivistarsvæði fyrir félagsmenn. Starfsemi samræmist landnotkun svæðisins samkv. Aðalskipulagi. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Boðagrandi 9 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Lýsislóðar vegna Boðagranda 9. Tillagan gerir ráð fyrir að lóðir leikskóla og aðliggjandi grenndarvallar verði sameinaðar vegna stækkunar leikskóla úr þremur deildum í fjórar. Byggingareitur verður gerður fyrir einnar hæðar viðbyggingu sem verður allt að 200m² og bílastæðum á núverandi lóð fjölgar úr ellefu í tuttugu og eitt. Göngustígur milli áður greindra lóða er felldur niður Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkurborgar að Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 13. febrúar 2007 til og með 28. mars 2008. Einnig má sjá tillög- urnar á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 28. mars 2008. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 13. febrúar 2008 Skipulagsstjóri Reykjavíkurr Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Smiðir Erum með vana smiði sem óska eftir mikilli vinnu. Upplýsingar í síma 840 1616 Kraftafl ehf Múrarar Erum með vana múrara sem óska eftir mikilli vinnu. Upplýsingar í síma 840 1616. Kraftafl ehf TSmálning ehf. Öll almenn húsamálun og sandspörtlun. Vönduð vinna á góðu verði. Getum bætt við okkur verkum fyrir jól. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Helgi Gunnlaugsson, löggiltur málarameistari. gsm. 663 3393 helgi@tshus.is Síðumúla 1 108 Reykjavík s. 567 6161 Almennt útboð Borgarbyggð óskar eftir tilboðum í nýjan leikskóla á Hvanneyri ásamt lóð. Um er að ræða útboð á nýjum leikskóla við Arnarfl öt á Hvanneyri auk vinnu við fullnaðarfrágang lóðar. Húsið er á einni hæð og er stærð þess 587 m². Fullnaðarfrágangur lóðar er einnig innifalin í verkinu og er stærð lóðarinnar 5894 m². Helstu verkþættir eru; Gröftur og fylling, frárennslislagnir, einangrun sökkla og botnplötu, steypumót járnabending og steinsteypa í sökkla og gólfplötu, burðarvirki veggja og þaks, þakfrágangur, útveggir og ytri frágangur með loftaðri klæðningu, gluggar og útihurðir. Innveggir og loft, neysluvatns- og hitalagnir, rafl agnir og rafkerfi , innréttingar og búnaður, innri frágangur, gólfefni og málun. Frágangur lóðar og girðingar ásamt leiktækjum. Verklok eru 15. nóvember 2008. Tilboðum skal skilað til Framkvæmdasviðs Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi í lokuðu umslagi, þannig merktu: “BYGGING LEIKSKÓLANS VIÐ ARNARFLÖT, HVANNEYRI - TILBOД Útboðsgögn verða til sölu í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, á skrifstofutíma, frá og með föstudeginum 8. febrúar n.k. Verð útboðsgagna á pappírsformi er 6.000 kr og er gjaldið óafturkræft. Einnig má fá útboðsgögnin afhent á tölvutæku formi, án endurgjalds. Tilboð verða opnuð í Ráðhúsi Borgarbyggðar, þriðjudaginn 26. febrúar 2008 kl 14:00, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Borgarnesi í febrúar 2008 Jökull Helgason Forstöðumaður framkvæmdasviðs SÍMI 420 9500 • WWW.VOOT.IS VANTAR ÞIG STARFSFÓLK ERUM MEÐ YFIR TÓLF ÞÚSUND MANNS Á SKRÁ ER STARFSMANNALEIGA RÉTTA LAUSNIN FYRIR ÞIG? SMIÐIR RAFVIRKJAR PÍPARAR MÚRARAR VERKAMENN FISKVINNSLUFÓLK BLIKKSMIÐIR JÁRNSMIÐIR AFGREIÐSLUFÓLK Voot starfsmannamiðlun Hafnargata 90 230 Reykjanesbær Sími: 420 9500 www.voot.is BR O S 07 63 /2 00 8

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.