Fréttablaðið - 20.02.2008, Síða 43

Fréttablaðið - 20.02.2008, Síða 43
SMÁAUGLÝSINGAR Pappasax Til sölu pappasax og krausepappírs- kurðahnífur hentar fyrir litla prentsmiðju eða bókbindara. Uppl. í s.896 0150 Plastpokar Til sölu lager af plastpokum stærðir 25 x 40 cm og 20 x 35 cm. Límmiðar fyrir prentara 8000 þ. miðar í kassa. Uppl. í s. 896 0150 Gefins Parson Russel Terrier fæst aðeins gefins á gott heimili. Sími 820 8929 eftir klukkan 16.00. Óska eftir ísskáp og þvottavél gefins, má vera bilað. Uppl. í s. 896 8568. Óskast keypt Óska eftir gínum. Upplýsingar í síma 692 8159. Vélar og verkfæri Handlyftivagnar 2.500 Kg Hraðlyfta (QL). Verð 24.900 þús. PON ehf s. 552 0110. Til bygginga Mótaborð (dokar) 1.545 kr/m2, timbur 1x6 og 2x4, uppl. í s: 840-7273 og á ulfurinn.is Ýmislegt Leðursófi á 10 þ. Barnaleikgrind 8 þ. Gasgrill á 7 þ. Húsbóndaleðurstóll á 10 þ. S. 848 0246 & 567 3802. Verslun Baðstaðir Japanska baðið - Nýtt - Nýtt - Nýtt ! Líkamsskrúbbun - pottur (frítt) - Power nudd - gómsætur matur. Verð kr. 5500. Detox = úthreinsun ofl. Japanska baðið, Skúlagötu 40, gengið inn frá Barónstíg. (Næsta hús við Janus). S. 823 8280. Heilsuvörur Aloe vera drykkurinn Var með ristil- og magavandamál í 22 ár. Aloe Vera næringardrykkurinn hjálpaði mér. Sjálfstæður dreifingaraðili FLP, Guðmundur A. Jóhannsson, s. 662 2445 eða á www.4ever.is —5-7kíló á 9 dögum— 9 daga hreinsikúr frá Aloe Vera, 14.690kr S. 6978928 Sigga Árangur með Herbalife í 28 ár. Pantaðu frían prufupakka. Edda Borg S. 896- 4662 www.lifsstill.is Léttist um 10 kg á 12 vk. Þú getur það líka með Herbalife. Reynsla í heilsuráð- gjöf. Kaupauki fylgir. www.heilsuval. topdiet.is Rannveig s. 862 5920. Botnlaus orka betri líðan! Herbalife Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni. Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr- unarfræðingur. www.halldorabjarna.is S. 861 4019 & 868 4876. Taktu þér tak! Með Herbalife nærðu árangri og betri líðan. Erla Bjartmarz, s. 899 4183 www.eco.is Fæðubótarefni Hydroxycot á frábæru v Er með til sölu Hydroxycut carb control 140 caps dollur verð 3000 kr. ein dolla 2500 kr.ef það eru keyptar 2 eða fleiri ATH! algegnt verð er 5500-6000 kr. s.691 9374 steini Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@ismennt. is Nudd Whole body massage Telepone 862 0283. Ýmislegt Súrefnismettunarmælar á frábæru verði. Einnig höfum við aðgang að öllum mögulegum vöruflokkum. Það sem við eigum ekki reynum við að útvega. K- Matt ehf. S. 421 8999 eða k-matt@ simnet.is Opið 09-11:30 & 13:15-16:30 alla virka daga. Er með til leigu aðstöðu fyrir nuddara, snyrtifræðinga og fleiri. Upplýsingar í síma 6976634 Námskeið Skartgripasmíði - Tréútskurður - Tálgun Skráðu þig á námskeið hjá fagmönnum. Handverkshúsið Bolholti 4 s: 5551212 Handverkshusid.is Húsgögn Tilvalin fermingargjöf Hirzlan Smiðsbúð 6 Garðabæ s 564 5040 www.hirzlan.is Borðstofusett til sölu. Stækkanlegt borð . sex stólar, skenkur og vínskápur. Vandað og vel með farið. Tilboð óskast. Uppl. í s. 860 2826. Flottur skenkur til sölu, nóg pláss fyrir dótið. Uppl. í síma 860 2826. Heimilistæki Til sölu Siemens ísskápur með frysti- hólfi sem nýr, selt á 15 - 20 þús. Uppl í s. 567 6455 og 862 1456. Dýrahald Hundagalleríið auglýsir Smáhundar til sölu. Kíktu á heimsíðu okkar: www.dals- mynni.is Sími 566 8417 og www.dals- mynni.is Please Pet Nutrition. Náttúrulegt nammi og bitafiskur fyrir hunda og ketti. Gefur árangur í þjálfun og leik. Fæst í Bónus. www.please.is Mjög fallegir hreinræktaðir Chihuahua hvolpar. Uppl. í s. 897 8848. Gisting Til leigu á Spáni allan ársins hring, Barcelona, Costa Brava, Menorca, Valladolid. Uppl. í s. 899 5863 www. helenjonsson.ws Hestamennska Leðurtöskur kr. 5.055,-Tito.is - Súðarvogi 6 - S.861 7388 HÚSNÆÐI Húsnæði í boði Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Frábært sumarhús í La Marina á Spáni til leigu í allt sumar. Svefnpláss fyrir 5 manns. 35 þús. vikan (adsl og loftkæl- ing). www.lamarina.draumaeign.com eða 770 4077 Óðinn. Góð 4 herbergja íbúð í 101 til leigu. Upplýsingar í síma 695 1730. Skrifst.herb./Íb Spáni Skrifstofuherb. til leigu á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík. Sam. eldhús og snyrting. Íbúð til leigu á Spáni mið- svæðis í Torreveja 3 herb. Efsta hæð m/sólarsvölum. Uppl. í síma 690 1245. Til leigu 5 herb. kjallaríbúð á Egilstöðum. Laus núna. Uppl. gefur Gísli í s. 821 5312. eða Hafdís í s. 820 7281. Tæplega 70 fm 2 herb. íbúð á besta stað í 101. Langtímaleiga, 140 þ. á mán, bankaábyrgð. Reyklaus. Uppl. í s. 820 3409. Húsnæði óskast Stúdíó íbúð / 2 her- bergja íbúð óskast Óska eftir að taka á leigu stúd- íóíbúð/2 herbergja íbúð sem fyrst. Er reglusöm og róleg. Skilvísum greiðslum heitið. Er í traustri vinnu. Greiðslugeta 60-80 þús. Upplýsingar í síma 697 3386 3. Herb. íbúð óskast til leigu í Rvk. frá og með 1 mars. Verður að vera snyrtileg og í rólegu umhverfi. Fyrirframmgreiðsla í boð fyrir réttu íbúðina. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband í síma 896 7611. Ábyrgur og reglusamur maður óskar eftir einst./2 herb. íbúð miðsv. í Rvk frá 1 apr. Meðmæli og öruggar gr. S. 551 0811. Einstæð móðir óskar eftir húsnæði sem fyrst í 101, 105 eða 107. Greiðslug. ca. 100-110 þ. Skilvísi, reglusemi og góðri umgengni heitið. Góð meðmæli ef óskað er. Uppl. í s. 699 0967 & 551 3868. Húsnæði til sölu Einbýlishús til sölu á Seyðisfirði, 164 fm. Vill skoða skipti í Keflavík/Njarðvík. S. 869 4892 Fasteignir Orlando, Florida Lúxus eignir til sölu í Orlando, dreamquarters.is Sumarbústaðir Sumarbústaðir til leigu (30 mín frá RVK). Heitur pottur og gasgrill. Nánari upplýsingar í síma 898 6107 eða www. nupar.is. Atvinnuhúsnæði Til leigu að Trönuhrauni 6, Hfj. Verslunar- / skrifstofuhúsnæði 136 fermetrar,ásamt samtengdu geymslu- húsnæði 176 ferm. Í húsnæðinu er núna sportvöruverslunin P.Ólafsson hf.á sömu hæð er efnavöruversl.Lissy. Góð bílastæði og góð aðkoma að geymsl- um. Upplýsingar í símum 5552605 og 892 22 22. Geymsluhúsnæði Til leigu sér geymslubil 7, 10 og 17 m2. Einnig bretti. Búslóðir, fyrirtæki, iðnað- armenn. Upphitað og vaktað. S. 564 6500. www.geymslaeitt.is Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í 20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. ATVINNA Atvinna í boði Rafvirkjar óskast Rafís ehf óskar eftir að ráða rafvirkja til almennrar rafvirkjavinnu og stjórnunar- starfa. Leitað er eftir öflugum, jákvæð- um og stundvísum starfsmönnum. Upplýsingar í síma 824 0420 Sigsteinn og 892 2071, Einar. Afgreiðslustarf Íslenskur Ferðamarkaður ehf. leitar að starfskrafti í fullt starf og hlutastarf. Starfið felur í sér að selja ferðir innanlands og veita almennar upplýsingar um Ísland. Hæfniskröfur: Góð tölvukunnátta Gott vald á tungumálum (enska skilyrði) Góð þjónustulund. Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja reynslu af afgreiðslustörfum eða reynslu í ferðageiranum. Umsóknarfrestur er til 25.febrúar 2008. Umsóknir sendast í tölupósti á hall- dora@itm.is. Nánari upplýs- ingar veitir Halldóra í síma 510 5700, milli kl.08.00-16.00 alla virka daga. American style Bíldshöfða og Skipholti Vantar þig góða vinnu í föstu vakta- vinnukerfi? Erum með störf í sal 100% vaktavinnu í sal. Mjög góð íslensku- kunnátta áskilin. Skemmtilegt vinnuum- hverfi, samkeppnishæf laun og frábært folk. Komdu að vinna fyrir rótgróinn vinnustað og sæktu um á american- style.is Tapasbarinn óskar eftir helgarfólki til starfa í eldhús. Brennandi áhugi á matargerð algert skilyrði Upplýsingar á staðnum milli 12:00 og 18:00 alla daga. Helgarstarfsfólk óskast Bæjar Bakarí í Hfj. óskar eftir starfskröft- um í afgreiðslu um helgar. www.bakst- ur.is eða í s. 555 0480, Sigurður. Gott starf í boði Okkur vantar hressan einstakl- ing á kaffihús okkar í Kringlunni og á Suðurlandsbraut. Staðan er laus núna. Nánari upplýsingar gefur Hallveig í síma 664 7413. Cafe Conditori Copenhagen Öryggisgæslan ehf. Óskar eftir starfsfólki til næt- urstarfa frá 23:00 til 08:00 Vinna er í boði allar nætur, einnig um helgar eða auka- vaktir í boði. Starfið felur í sér m.a. áfyllingu 30%, Þjónustu & Gæslu 70%. Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund og jákvætt hugarfar. Hreint Sakarvottorð er skilyrði. Lágmarks aldur umsækjanda er 20 ár. Umsóknir eru á Skrifstofu Öryggisgæslunnar ehf. Auðbrekku 6, 200 Kópavogur. Opið er frá kl.10-16 virka daga. Einnig er hægt að hringja í Síma 856-5031 Ert þú næturmanneskja? Subway óskar eftir jákvæðu og duglegu fólki með mikla þjónustulund. Um er að ræða hlutastarf í næturvinnu, unnið um helgar 22-06. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Hægt er að sækja um á subway.is. Nánari upplýsingar veitir Magga í síma 696 7064. Aldurstakmark er 18 ár. Veitingahús í miðbænum Óskar eftir pizzabakara, helst vönum á fastar vaktir. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Uppl. í s. 695 0098. Bílstóri/Útkeyrsla Óska eftir bílstjóra hjá Bakarameistarnum. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Aðeins reglusamur einstaklingur kemur til greina. Ekki yngri en 20 ára. Vinnutími er frá kl 06.30 - 14.30 virka daga. Góð laun í boði. Uppl. gefur Óttar í síma 864 7733. Hjá Jóa Fel Holtagarðar Óskum eftir að ráða hörku- duglega manneskju í afgreiðslu í bakaríð hjá Jóa Fel Holtagörðum. Íslenskukunnátta skilyrði. Upplýsingar gefur Dóra í síma 861 2417 eða Unnur í síma 893 0076. Íslenskukunnátta skilyrði. Vaktstjóri Bakarameistarinn Húsgagnahöllinni óskar eftir vaktstjóra um helgar ekki yngri enn 20 ára. Góð laun í boði. Upplýsingar gefur 897 5470 Helgarvinna Bakarameistarinn auglýsir eftir afgreiðslufólki í glæsileg kaffi- hús sín um helgar. Umsóknareyðublöð má finna á: www.bakarameistarinn.is Rizzo Pizzeria. Ertu hress og dugleg/ur, hafðu þá sam- band við okkur. Mjög góður mórall og lifandi vinnustaður. Okkur vantar fólk til útkeyrslu og í afgreiðslu í fullt starf og kvöld og helgarvinnu. Nánari upplýs á Rizzo Pizzeria Grensásvegi 10 Óska eftir smiðum og iðnaðarmönum við járnabindingar og fl. Unnið er í Færeyjum nánari upplýsingar í síma 00298595232 Bjössi. Ísbúð Vesturbæjar óskar eftir starfsfólki. Vinnutími 14-18 virka daga. Uppl í s 8995504 Verslun með kven fylgihluti óskar eftir að ráða starfsmann í 50% starf en kemur þó til greina að ráða í fullt starf. Opið er 10-18, virka daga og möguleiki væri að fá annan hvorn laugard. frá 11- 16. Uppl. í síma 865 6774. Vantar starfsfólk? Skilvirkar og hagkvæmar ráðningar á netinu. WWW.HENDUR.IS Starfsfólk óskast Laus störf verkstjóra, smiðs, umsjónar- kennara, skólaliða o.fl. WWW.HENDUR. IS Vefforritari Leitum að öflugum vefforritara. uppl. á www.hendur.is Atvinna óskast Vantar þig Smiði, múrara eða járnabindingamenn? Höfum á skrá menn sem að óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjón- usta s. 661 7000. Óska eftir útkeyrslustarfi geta byrjað strax. Uppl. í s. 843 0422. TILKYNNINGAR Tapað - Fundið Gullhjarta með náttúrusteini hálsmen tapaðist þann 15 sl var 50 ára afmælis- gjöf frá börnum mínum. uppl 8951457 fundalaun Einkamál Kona sem hringdi í Eskfirðinginn í byrj- un febrúar er vinsalegast beðin um að hringja aftur. MIÐVIKUDAGUR 20. febrúar 2008 25

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.