Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.03.2008, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 09.03.2008, Qupperneq 60
ATVINNA 9. mars 2008 SUNNUDAGUR2618 1 Neytendastofa Neytendastofa óskar eftir að ráða metnaðarfullan ein- stakling til starfa á Öryggissviði stofnunarinnar. Um er að ræða faglega krefjandi starf þar sem reynir á skipu- lagshæfni og samskipti við innflytjendur, seljendur vöru og þjónustu og faggiltar skoðunarstofur er annast fram- kvæmd á markaðseftirliti í umboði Neytendastofu. HELSTU VERKEFNI: Skipulagning á markaðseftirliti með vörum sem Neytendastofa annast lögum samkvæmt, með það að markmiði að tryggja hagkvæmni og sam- hæfingu í eftirliti á markaði Umsjón með samskiptum Neytendastofu við fag- giltar skoðunarstofur sem annast framkvæmd markaðseftirlits hjá innflytjendum og verslunum hér á landi í umboði hennar Umsjón með samskiptum við önnur eftirlitsstjórn- völd á Evrópska efnahagssvæðinu vegna tilkynn- inga um hættulegar eða eftirlýstar vörur á markaði Gerð verklagsreglna sem tengjast framkvæmd markaðseftirlits með öryggi vöru Þátttaka í gerð kynningarefnis um öryggi vöru, CE-merkingar og ábyrgð innflytjenda og söluaðila varðandi öryggi vöru Þátttaka í innlendu og erlendu samstarfi um reglu- gerðir, reglur og samhæfða staðla sem gilda um öryggi vöru og merkingar Menntun: Sérfræðingur skal hafa lokið háskólaprófi, tækni- fræði, iðnfræði eða annarri menntun sem nýtist í starfi hans. Almenn þekking: Góð almenn þekking á tölvum og skrifstofu- hugbúnaði Góð íslensku- og enskukunnátta, færni í einu Norðurlandamáli æskileg Almenn þekking á íslensku stjórnkerfi og opinberri stjórnsýslu er kostur Hæfni: Sjálfstæði, nákvæmni og frumkvæði í starfi. Mjög góð almenn tölvukunnátta og reynsla í notkun skrifstofuhugbúnaðar Samskiptahæfileikar og gott vald á rituðu máli Hæfni til að leiðbeina fólki Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Vakin er athygli á 20. gr. laga nr. 96/2000, um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Umsóknir óskast sendar Neytendastofu, Borgartúni 21, 105 Reykjavík, eða rafrænt á póstfang stofnunarinnar, postur@neytendastofa.is, eigi síðar en 28. mars 2008. Umsóknir geta gilt í sex mánuði. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veita Tryggvi Axelsson forstjóri og Helga Sigurðardóttir fjármálastjóri í síma 510 1100. Netföng: tryggvi@neytendastofa.is og helga@neytendastofa.is. Öryggissvið Neytendastofu hefur m.a. umsjón með málum er varða öryggi neytenda á Íslandi þ.á.m. að skipulagningu á markaðseftirliti með vörum sem fram fer hjá innflytjendum og seljendum vara og tekur ákvarð- anir um afturköllun á hættulegum vörum á markaði. SÉRFRÆÐINGUR Öryggi vöru og markaðseftirlit Frumskógar-café í verslun Just4Kids óskar eftir starfsfólki í fullt starf. Vinnutími: 9-19 alla virka daga og annan hvern laugardag. Umsóknir sendist á just4kids@just4kids.is Frumskogar Cafe                            !      "       #       $  !      $           %  "                  &        '()'*+,-../ '(0../              1 2 3415-..6..1! %5-..6./1777  8    "2       $ $    #  1               "2  $    9:  8   $        $ ; <                   # 9:   =*>#  ? # 8      +@  A       A                 $      "  $      ; B"                %   =     C D $    $   5-.. 6..      #777                  ! E$  "2  F9   "  $  9                          
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.