Fréttablaðið - 22.03.2008, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 22.03.2008, Blaðsíða 10
10 22. mars 2008 LAUGARDAGUR A T A R N A Nóatúni 4 · Sími 520 3000 www.sminor.is Eldunartæki, kælitæki, og uppþvottavél í eldhúsið þitt. Sannarlega góð hugmynd! A T A R N A Þú slærð í gegn með Siemens FERÐALAG ER ÞROSKANDI FERMINGARGJÖF GJAFABRÉFIÐ GILDIR SEM GREIÐSLA UPP Í FLUGFAR MEÐ ICELANDAIR ÞÚ VELUR UPPHÆÐINA + Pantaðu fermingargjöfina á icelandair.is/gjafabref Gjafabréf gildir í tvö ár frá útgáfudegi. W W W. I C E L A N DA I R . I S HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 4 15 30 03 /0 8 VINNUMARKAÐUR Þórður Eric Hilm- arsson, lögreglumaður hjá Útlend- ingaeftirliti lögreglunnar, segir að Kínverjar hafi víða um heim verið staðnir að því að koma sér fyrir í einhverju landi og nota síðan aðra Kínverja sem ódýrt vinnuafl og jafnvel þræla frá heimalandi sínu. „Fjölskyldan í Kína selur fólkið sitt í ánauð og fær greiðslur eða umbun þegar viðkomandi er kom- inn með stöðu í viðkomandi landi,“ segir hann. „Oft er fólk í ánauð vegna skulda í Kína,“ segir Þórður Eric. Lögreglan rannsakar nú meint lögbrot í tengslum við rekstur veitingastaðarins The Great Wall við Vesturgötu í Reykjavík og ætlar að taka sér tíma til þess. Þórður Eric segir að verið sé að skoða málið í samvinnu við Vinnu- málastofnun og Matvís en verst að öðru leyti allra frétta af gangi mála. Fréttablaðið greindi frá því nýlega að Matvís hefði tekið tvo af fimm kínverskum starfsmönnum The Great Wall undir sinn vernd- arvæng þar sem starfsmönnum staðarins hefði ekki verið greitt samkvæmt íslenskum kjarasamn- ingum. Grunur léki á að starfsmennirn- ir hefðu verið látnir sofa á veit- ingastaðnum og að þeir hefðu komið til Íslands í gegnum mansal, að þeir hefðu greitt fyrir að fá að koma hingað til vinnu og að laun þeirra rynnu til vinnuveitenda og eða milligöngumanns. - ghs Grunur um að mansal hafi tengst rekstri veitingastaðarins The Great Wall: Lögreglan rannsakar meint brot Í RANNSÓKN Lögreglan rannsakar mál- efni erlendra starfsmanna á The Great Wall. FRÉTTABLAÐIÐ/VALGARÐUR SVÍÞJÓÐ Morðingi sænsku konunnar Hönnu Bäcklund, sem fannst myrt á strönd í Phuket í Taílandi, hefur viðurkennt að hafa framið ódæðið. Hann stakk hana margsinnis með hnífi og er morðvopnið fundið. Morðinginn ætlaði að reyna að nauðga Hönnu en þar sem hún veitti svo kröftuga mótspyrnu stakk hann hana með hnífi, hefur sænska blaðið Aftonbladet eftir lögreglunni í Taílandi. Akkaradej Tankae, morðingi Hönnu, hefur beðið fjölskyldu hennar og sænsku þjóðina um fyrirgefn- ingu. - ghs Morð á Svía í Taílandi: Morðingi biðst fyrirgefningar FÍKNIEFNI Verð á fíkniefnum hefur lítið breyst undanfarin átta ár. Samkvæmt verðkönnun Samtaka áhugafólks um áfengis- og vímu- efnavandann, SÁÁ, hefur gramm af kókaíni hækkað um rúm tvö prósent síðan árið 2000 og grammið af amfetamíni um sautj- án prósent. Hass hefur hækkað mest í verði, eða um 26 prósent. E- pillan er hins vegar um það bil helmingi ódýrari nú en hún var fyrir átta árum. Til samanburðar hefur vísitala neysluverðs hækkað um 44 pró- sent frá janúar árið 2000 til dags- ins í dag. Verðlagsþróun fíkniefna hefur því verið nokkuð undir þróun vísitölu neysluverðs. Verðkönnun SÁÁ er af augljós- um ástæðum framkvæmd á óform- legan hátt. Þar eru innritaðir sjúk- lingar spurðir hvort þeir hafi keypt einhver fíkniefni síðastliðn- ar tvær vikur og hvað þeir greiddu fyrir efnin. Allir sjúklingar sem hafa heilsu til taka þátt í könnun- inni. - sþs Verð á fíkniefnum samkvæmt könnun SÁÁ: Fíkniefnaverð lítið breyst á átta árum HASSPLÖNTUR Í HÖFÐATÚNI Lögreglan fann umtalsvert magn af hassplöntum í Höfðatúni fyrir tveimur árum. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR PÁSKAPRÍMATI Górilla í dýragarð- inum í Cincinatti í Bandaríkjunum heldur á körfu fullri af páskaeggjum. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.