Fréttablaðið - 22.03.2008, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 22.03.2008, Blaðsíða 46
ATVINNA 22. mars 2008 LAUGARDAGUR148 Vesturhraun 5 210 Garðabær Sími: 530 2000 www.wurth.is Sölufulltrúi Würth á Austurlandi Würth á Íslandi óskar eftir sölufulltrúa til að leiða þjónustu á sölusvæði fyrirtækisins á Austurlandi. Þjónustan felst í heimsóknum til viðskiptavina á viku- til mánaðarfresti. Helstu söluvörur Würth eru verkfæri, efnavara, persónuhlífar, festingar o.m.fl. fyrir margvís- legan iðnað. Starfið hentar mjög vel duglegum einstak- lingi sem nýtur þess að skipuleggja sig sjálfur. Starfssvið: · Sala og þjónusta til viðskiptavina Würth á Austurlandi · Samskipti og samhæfing við höfuðstöðvar Würth í Garðabæ · Frágangur og eftirfylgni pantana Menntunar- og hæfniskröfur: · Reynsla af sölustörfum er kostur · Þekking á iðnaði eða iðnmenntun er kostur en ekki skilyrði · Vilji og metnaður til að ná árangri · Samstarfsvilji og rík þjónustulund · Sjálfstæði í vinnubrögðum Við bjóðum: · Mjög áhugaverð árangurstengd laun · Bifreið til afnota, farsíma og tölvutengingu heim · Spennandi starfsmannastefnu · Fjölskylduvænt og skemmtilegt fyrirtæki með jákvæðan starfsanda Upplýsingar um starfið fást hjá sölustjóra Würth, Braga Val Egilssyni í gegnum tölvupóst, bragi@wurth.is. Umsóknarfrestur er til 4. apríl 2008. Umsóknir óskast sendar á sama tölvupóstfang ásamt ferilskrá. Þekking og reynsla af ísetningum rafeindabúnaðar í bifreiðar Nánari upplýsingar um starfið veitir Bjarni Finnbogason, í síma 535-9110. Áhugasamir sæki um starfið á www.n1.is. ÍSETNINGAR Á RAFEINDABÚNAÐI WWW.N1.IS N1 BÍLAÞJÓNUSTA N1 er leiðandi verslunar- og þjónustufyrirtæki á sviði bílatengdrar starfsemi fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Tenging talstöðva, útvarpa og annars rafeindabúnaðar í bifreiðar N1 óskar eftir að ráða áreiðanlegan og dugmikinn starfsmann til starfa á þjónustu- verkstæði félagsins að Funahöfða, Reykjavík Helstu verkefni: Almenn þekking á rafmagni bifreiða Nákvæmni og stundvísi Þjónustulund og samskiptahæfni Hæfniskröfur: Fiskifélag Íslands leitar eftir sérfræðingi. Meginverkefni starfsins felast í að móta og reka verkefni um vottun ábyrgra fi skveiða, kynna íslenska fi skveiðistjórnun og sjávarútveg á erlendum vettvangi, auk annarra verkefna sem stjórnin felur honum. Leitað er eftir metnaðarfullum og áhugasömum aðila, en mikil áhersla er lögð á frumkvæði og sjálfstæði í starfi og góða samskiptahæfni. Gerð er krafa um háskólamenntun. Starfsreynsla eða framhaldsmenntun er kostur, en ekki skilyrði. Umsóknir sendist fyrir lok föstudagsins 4. apríl nk. í pósti merkt, “Sérfræðingur Fiskifélags Íslands, b/t Kristjáns Þórar- inssonar, Landssambandi íslenskra útvegsmanna, Borgartúni 35, 105 Reykjavík.” Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Kristján Þórarinsson, í síma 591-0300. Um er að ræða framtíðarstarf á vettvangi sjávarútvegsins, en Fiskifélagið er sameiginlegur samstarfstarfsvettvangur samtaka í sjávarútvegi með það að markmiði að efl a hag greinarinnar og stuðla að framförum í íslenskum sjávarútvegi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.