Fréttablaðið - 22.03.2008, Page 46

Fréttablaðið - 22.03.2008, Page 46
ATVINNA 22. mars 2008 LAUGARDAGUR148 Vesturhraun 5 210 Garðabær Sími: 530 2000 www.wurth.is Sölufulltrúi Würth á Austurlandi Würth á Íslandi óskar eftir sölufulltrúa til að leiða þjónustu á sölusvæði fyrirtækisins á Austurlandi. Þjónustan felst í heimsóknum til viðskiptavina á viku- til mánaðarfresti. Helstu söluvörur Würth eru verkfæri, efnavara, persónuhlífar, festingar o.m.fl. fyrir margvís- legan iðnað. Starfið hentar mjög vel duglegum einstak- lingi sem nýtur þess að skipuleggja sig sjálfur. Starfssvið: · Sala og þjónusta til viðskiptavina Würth á Austurlandi · Samskipti og samhæfing við höfuðstöðvar Würth í Garðabæ · Frágangur og eftirfylgni pantana Menntunar- og hæfniskröfur: · Reynsla af sölustörfum er kostur · Þekking á iðnaði eða iðnmenntun er kostur en ekki skilyrði · Vilji og metnaður til að ná árangri · Samstarfsvilji og rík þjónustulund · Sjálfstæði í vinnubrögðum Við bjóðum: · Mjög áhugaverð árangurstengd laun · Bifreið til afnota, farsíma og tölvutengingu heim · Spennandi starfsmannastefnu · Fjölskylduvænt og skemmtilegt fyrirtæki með jákvæðan starfsanda Upplýsingar um starfið fást hjá sölustjóra Würth, Braga Val Egilssyni í gegnum tölvupóst, bragi@wurth.is. Umsóknarfrestur er til 4. apríl 2008. Umsóknir óskast sendar á sama tölvupóstfang ásamt ferilskrá. Þekking og reynsla af ísetningum rafeindabúnaðar í bifreiðar Nánari upplýsingar um starfið veitir Bjarni Finnbogason, í síma 535-9110. Áhugasamir sæki um starfið á www.n1.is. ÍSETNINGAR Á RAFEINDABÚNAÐI WWW.N1.IS N1 BÍLAÞJÓNUSTA N1 er leiðandi verslunar- og þjónustufyrirtæki á sviði bílatengdrar starfsemi fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Tenging talstöðva, útvarpa og annars rafeindabúnaðar í bifreiðar N1 óskar eftir að ráða áreiðanlegan og dugmikinn starfsmann til starfa á þjónustu- verkstæði félagsins að Funahöfða, Reykjavík Helstu verkefni: Almenn þekking á rafmagni bifreiða Nákvæmni og stundvísi Þjónustulund og samskiptahæfni Hæfniskröfur: Fiskifélag Íslands leitar eftir sérfræðingi. Meginverkefni starfsins felast í að móta og reka verkefni um vottun ábyrgra fi skveiða, kynna íslenska fi skveiðistjórnun og sjávarútveg á erlendum vettvangi, auk annarra verkefna sem stjórnin felur honum. Leitað er eftir metnaðarfullum og áhugasömum aðila, en mikil áhersla er lögð á frumkvæði og sjálfstæði í starfi og góða samskiptahæfni. Gerð er krafa um háskólamenntun. Starfsreynsla eða framhaldsmenntun er kostur, en ekki skilyrði. Umsóknir sendist fyrir lok föstudagsins 4. apríl nk. í pósti merkt, “Sérfræðingur Fiskifélags Íslands, b/t Kristjáns Þórar- inssonar, Landssambandi íslenskra útvegsmanna, Borgartúni 35, 105 Reykjavík.” Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Kristján Þórarinsson, í síma 591-0300. Um er að ræða framtíðarstarf á vettvangi sjávarútvegsins, en Fiskifélagið er sameiginlegur samstarfstarfsvettvangur samtaka í sjávarútvegi með það að markmiði að efl a hag greinarinnar og stuðla að framförum í íslenskum sjávarútvegi.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.