Fréttablaðið - 22.03.2008, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 22.03.2008, Blaðsíða 37
[ ]Bækur sem enginn tími hefur verið til að lesa er ágætt að draga fram í páskafríinu. Þá er nógur tími til þess að sökkva sér í lestur. Hvað gleður meira en guli lit- urinn eftir svart/hvítan vetur? Svar: Fátt, nema ef vera skyldi sá blái. Gaman er að færa vorið inn á heimilið með því að kaupa for- ræktaðar páskaliljur í pottum. Fleiri tegundir laukblóma fást líka í búðum á þessum tíma árs, til dæmis perluliljur sem eru fagur- bláar og frískandi. Flott er að setja laukana í annað og huggulegra ílát en þeir eru seldir í og þar koma körfur undan kaffi og ostum sterkar inn. Eins geta fallegar skálar sem til eru á heimilinu gert sama gagn. Svo má ekki gleyma að vökva. Náttúruleg- ur mosi sem efsta lag viðheldur vel rakanum í moldinni. - gun Litrík laukblóm Páskaliljurnar eiga vel við á þessum tíma. Páskahátíðin var hátíð Ísraela og gyðinga löngu fyrir daga Krists. Á upphafsdögum kristninnar taldi kirkjan páskahátíð gyðinga og kristinna tengdar. Gyðingar fögn- uðu frelsun undan ánauð Egypta og kristnir menn undan syndinni. Fljótlega urðu þessar hátíðir þó aðskildar og páskarnir urðu helsta hátíð kristinna manna. Páskar gyð- inga eru hins vegar alltaf haldnir á sérstökum mánaðardegi sam- kvæmt tímatali þeirra. Kristnir menn minnast hins vegar ætíð upprisu Krists á sunnudegi og mið- uðu hátíðina við fyrsta sunnudag eftir fyrsta fulla tungl eftir jafn- dægur á vori. Páskarnir urðu því færanleg hátíð. Í dag minna páskarnir á söguleg tengsl trúarbragðanna. Kristni er sprottin úr gyðingdómi og var í upphafi gyðinglegur söfn- uður með sérstakar áherslur. Mikið af trúariðkun kristinna manna er því sótt til gyðingdóms og þessi trú- arbrögð eiga fleira en páskahátíð- ina sameiginleg, tildæmis bækur Gamla testamentisins. Einnig er sjálf hugmyndin um frelsarann til í báðum trúarbrögðum. Orðið Krist- ur er í raun grísk orðmynd af hebr- eska orðinu Messías. Páskarnir eru því eitt dæmi um hvernig kristni hefur túlkað eldri hugmyndir í nýju ljósi með nýju inntaki. Enda þessi nýtúlkun páskahátíðarinnar afar eðlileg vegna þeirra tímatengsla sem voru á milli hátíðarhalda gyðinga og mikilvægustu viðburða í lífi Krists. Heimild: Vísindavefur Háskóla Íslands www.visindavefur.is -rh Upphaf páskanna Um páska minnast kristinir menn helstu viðburða í lífi Jesú Krists. Hátíðin á hins vegar uppruna sinn hjá Ísraelum og gyðingum sem minntust frelsunar forfeðra sinna úr ánauð í Egyptalandi. Auglýsingasími – Mest lesið „Ég sá það fyrst á visir.is“ Hellisheiði ófær vegna illviðris og hálku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.