Fréttablaðið - 22.03.2008, Page 36

Fréttablaðið - 22.03.2008, Page 36
[ ]Buffalóskór hafa sagt sitt síðasta orð. Skór með svona þykkum sóla eru líka beinlínis hættulegir þar sem mikil hætta er á að misstíga sig. Margir klæða sig í samræmi við árstíð og jafnvel í samræmi við hátíðisdaga. Ekki er óalgengt að fólk klæð- ist dökku yfir háveturinn en velji ljósari liti þegar vorar. Sumir ganga jafnvel svo langt að klæða sig í samræmi við ákveðna hátíðisdaga og eru þá í rauðu á jólum og gulu á páskum. Hér má sjá nokkrar páska- legar Hollywood-snótir. vera@frettabladid.is Glaðlegar í gulu Ugly Betty- leikkonan Vanessa Williams í appelsínu- gulum síð- kjól. Svart belti og fylgihlutir gætu ekki passað betur við. MYND/GETTY Leikkonan Rose McGowan minnir helst á svan í þessum gula og silfraða kjól. Rauðu skórnir í stíl við hárið. Ekki gætu allir borið gulan síðkjól með slóða. En söngkon- an Beonce á ekki í nokkrum vandræðum með það. Leik- konan Marion Cotillard í sérdeilis páskalegu dressi sem undir- strikar hversu vel svart og gult fer saman. Samkvæmisljónið Paris Hilton breiðir úr plíseraða pilsinu á þessum fallega kjól. Efri hluti hans er sérstaklega eftir- tektarverður. Þokkadísin Catherine Zeta-Jones skartar sænsku fánalitunum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.