Fréttablaðið - 22.03.2008, Page 44
ATVINNA
22. mars 2008 LAUGARDAGUR126
Jarðhitasérfræðingur hjá Alþjóðabankanum
Hjá Alþjóðabankanum er laus er til umsóknar staða sérfræðings í orkumálum, með áherslu á nýtingu jarðhita. Staðan er
til 2. ára og mun viðkomandi hafa aðsetur í Washington DC. Viðkomandi þarf að hafa mastersgráðu í verkfræði, hagfræði
eða öðru fagi sem nýtist á þessum vettvangi. Gerð er krafa um starfsreynslu á sviði orkumála (starfsreynsla í þróunarríki
kostur), hæfni í samskiptum og mjög góða enskukunnáttu. Ítarlegar upplýsingar um starfið og hæfniskröfur er að finna
á vefsíðu utanríkisráðuneytisins http://www.utanrikisraduneyti.is/upplysingar/laus-storf/. Fyrirspurnum svarar Auðbjörg
Halldórsdóttir á skrifstofu þróunarmála. Staðan er kostuð af utanríkiráðuneytinu, sem annast móttöku umsókna og aðstoðar
við ráðningarferli, en lýtur að öðru leyti reglum Alþjóðabankans.
Umsóknir og ferilskrá á ensku berist utanríkisráðuneytinu, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík, fyrir 31. mars nk.
Utanríkisráðuneytið
Vantar þig múrara?
Reyndir menn - klárir til vinnu!
Sverrir@Proventus.is
Hringdu núna S. 661-7000