Fréttablaðið - 22.03.2008, Síða 58

Fréttablaðið - 22.03.2008, Síða 58
40 22. mars 2008 LAUGARDAGUR Eftirlætis málshátturinn... Það er árviss spenna í lífi margra að brjóta páskaeggið og vita hvaða boðskap málshátturinn færir í það skiptið. Júlia Margrét Alexandersdóttir talaði við fjölda fólks og bað það að nefna eftirlætis málsháttinn sinn. Þjóðfélagsástandið endur- speglaðist greinilega í vali margra. ANDREA RÓBERTSD ÓTTIR Ekki er allt gull sem glóir. ELÍSABET JÖKULSDÓTTIR Best er að segja hverja sögu sem hún gengur. EINAR BÁRÐARSON Sjaldan fellur gengið langt frá krónunni. GÍSLI EINARSSON Þeir fiska sem róa. KATRÍN JÚLÍUSDÓT TIR Einn er einmana saman. ÞORSTEINN GUÐM UNDSSON Oft eru fréttir í blöðum. TOLLI Allt sem kemur aftur fer. KRUMMI BJÖRGVINSSON Af góðum hug koma góð verk. HRAFNHILDUR HAG ALÍN Ber er hver að bak i nema sér bróður e igi. ÓLAFUR HAUKUR SÍMON ARSON Öfundin er árrisul. SIGMUNDUR ERNIR RÚNARSSON Bitlaus er beiskur maður. EGILL HELGASON Blindur er bóklaus maður. BRAGI ÓLAFSSON Er á meðan er. GUÐNI ÁGÚSTSSON Um þann mann sem á sitt eigið traust, hann eltir gæfan hvíldarlaust. AUÐUR HARALDSDÓTTIRGull er gull, hver sem á því heldur. AUÐUR JÓNSDÓTTIRBetri er ein evra í vasa en hundrað krónur í banka. SÓLVEIG EIRÍKSDÓTTIR Lífið er gáta, lausnin er á bakhlið þess. ÁGÚST BORGÞÓR Margur heldur mig sig. ODDNÝ STURLUDÓTTIR Fleira þarf í dansinn en fagra skó. ARI KRISTINSSON Gott er hjá þeim að sofa sem hægt er hjá að vakna. HÖRÐUR TORFASON Reiði er eins og rýtingur sem þú re kur í eigið hold. JÓHANN G. JÓHAN NSSON Skoðaðu óskir þína r vel áður en þú slep pir þeim lausum. KRISTINN R. ÓL AFSSON Oft fá á horska n, er á heimskan né fá, lostfagrir litir. ÁSTA MÖLLER Margur verður af aurum api. VALGERÐUR SV ERRISDÓTTIR Best er það kjö t sem beini er næst. ANNA K. KRISTJÁNSDÓTTIR Að þora er að tapa fótfestunni um stund, að þora ekki er að tapa sjálfum sér. GAUTI KRISTMANNSSON Vits er þörf í vangæfu. HEIÐA EIRÍKSDÓTTIR Hálfnað verk þá hafið er. JÓHANN SIGURÐARSON Daufur er barnlaus bær. SIGTRYGGUR BALDURSSON Ber er hver að baki nema sér blússu eigi. ÁGÚST ÓLAFUR ÁG ÚSTSSON Enginn verður óbarinn biskup. FRIÐRIK ERLINGSSON Allt orkar tvímælis þá gert er. PÉTUR GUNNARSSONRass togar fastar en reipi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.