Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.03.2008, Qupperneq 77

Fréttablaðið - 22.03.2008, Qupperneq 77
LAUGARDAGUR 22. mars 2008 61 Chicago-rapparinn Wasalu Muhammad Jaco eða Lupe Fiasco eins og hann kallar sig er einn af efnilegustu nýliðunum í banda- rísku rappi síðustu ár. Hann á að baki margar mix-snældur og neð- anjarðarútgáfur en hann sló ekki í gegn fyrr en með fyrstu plötunni sinni fyrir Atlantic-plötufyrirtæk- ið, Food & Liquor, sem kom út haustið 2006 og hlaut m.a. þrjár Grammy-tilnefningar. The Cool er plata númer tvö. Hún kom út í Bandaríkjunum um miðjan desem- ber en í Evrópu fyrir nokkrum vikum. Tónlist Lupe er frekar poppuð og textarnir eru skemmtilegir. Lupe er góður sögumaður og eflaust einn af efnilegustu nýju rímnasmiðunum vestanhafs. Lagið Superstar sem hann flytur með aðstoð Matthews Santos hefur notið mikilla vinsælda enda sér- lega grípandi. Það eru samt mörg flottari lög á The Cool, t.d. Hi- Definition sem Snoop Dogg rapp- ar í, Hip-Hop Saved My Life og The Coolest. The Cool er á heildina litið frísk- legt innlegg í bandaríska rappið sem er reyndar í hálfgerðri lægð þessi misserin. Platan nær samt engan veginn að halda athyglinni í þessar sjötíu mínútur sem hún varir og Lupe verður að gera betur næst ef hann ætlar halda sig í framlínunni. Það verður gaman að fylgjast með honum í framtíðinni og líka spennandi að sjá hvort hljómsveitin sem hann stofnaði með Kanye West og Pharrell Willi- ams, Child Rebel Soldier, sendir frá sér plötu. Trausti Júlíusson Efnilegur rímnasmiður TÓNLIST The Cool Lupe Fiasco ★★★ Ein helsta vonarstajarna bandaríska rappheimsins fylgir eftir afburðaplöt- unni Food & Liquor með frísklegri en nokkuð misjafnri plötu. Heather Mills fékk 23,4 milljónir punda út úr skilnaði þeirra Pauls McCartneys í vikunni. „Þetta er dágott tímakaup hjá henni, hvað voru þau lengi saman, 3-4 ár?“ spyr Jón Ólafsson, einn af fjölmörgum aðdáendum Pauls McCartney á Íslandi. Það þarf ekki að spyrja að því með hverjum hann er í liði. „Þetta er vel af sér vikið hjá henni fjárhagslega. Maður spyr sig hvort þetta hafi verið undirbúið hjá henni frá byrjun?“ bætir hann við, þungur á brún. Jón æfir nú upp stórskotalið poppara sem ætlar að spila Sgt. Peppers í heild sinni auk annarra Bítlalaga með Sinfóní- unni á tvennum tónleikum í Háskólabíói í dag. Jón segir æfingar ganga vel. „Þetta er farið að hljóma mjög vel enda hafa menn unnið heimavinnuna sína. Hljóðheimur Sgt. Peppers er náttúrulega alveg einstakur svo stór hluti af vinnunni er að finna réttu sándin. Í morgun var til dæmis allt vaðandi í búfénaði á æfingu, hanagali og geltandi hundum. Það verða öll smáatriði á hreinu.“ Tónleikarnir hefjast kl. 17 og 21 og enn eru til miðar. Hanagal á Bítlaæfingu DÁGOTT TÍMAKAUP HJÁ HEATHER Jón Ólafsson er í liði með Paul McCartney. Á ÞRIÐJUDAGINN FJÖLGAR ÍSLENSKUM MILLJÓNAMÆRINGUM UM 30
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.