Fréttablaðið - 22.03.2008, Síða 83

Fréttablaðið - 22.03.2008, Síða 83
LAUGARDAGUR 22. mars 2008 67 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 Annar í páskum 24. 08.00 Morgunstundin okkar 10.15 Dáðadúfa (Valiant) Bandarísk teiknimynd um litla skógardúfu sem verð- ur hetja í breska flughernum í seinni heims- styrjöld. 11.30 Prinsarnir tveir e. 12.00 Ástkær dóttir (To My Daughter with Love) e. 13.30 Tannálfurinn (Tooth) e. 15.00 Aska móður minnar (Angela’s Ashes) e. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana 17.53 Skrítin og skemmtileg dýr 18.00 Gurra grís 18.06 Lítil prinsessa 18.20 Er grín G-vara? e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Miriam Makeba Í þættinum er rætt við söngkonuna og sýnt frá tónleikum hennar á Listahátíð í Reykjavík. 20.15 Mannaveiðar (1:4) Spennumynda- flokkur í fjórum þáttum um eltingarleik við íslenskan raðmorðingja. 21.00 Boðið upp í dans (Shall We Dance?) Bandarísk bíómynd frá 2004. Lög- fræðingur verður ástfanginn af danskennara við fyrstu sýn og skráir sig í dansnám. 22.45 Hvarf 23.35 Skraddarinn í Panama e. 01.20 Dagskrárlok 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.20 Vörutorg 17.20 All of Us 17.45 Rachael Ray 18.30 Jay Leno (e) 19.15 Less Than Perfect (e) 19.45 Everybody Hates Chris (e) 20.10 One Tree Hill Bandarísk unglinga- sería þar sem húmor, dramatík og bullandi rómantík fara saman. Fylgst er með ungl- ingunum í One Tree Hill í gegnum súrt og sætt. 21.00 Bionic Woman Hröð og spenn- andi þáttaröð um hörkukvendi sem býr yfir einstökum eiginleikum. Jamie fer í heilsu- lind með systur sinni en allt fer úr skorðum þegar hún dregst inn í banvænan leik með öðrum gesti á heilsulindinni. 21.50 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas borgar. Gris- som rannsakar morð á unglingi sem var stunginn í brjóstið og síðan hengdur. Hann er karlkyns en með brjóst eins og kona og Grissom lætur sönnunargögnin leiða sig til morðingjans. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.25 Dexter (e) 00.15 The Dead Zone (e) 01.05 Vörutorg 02.05 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Prehistoric Park 13.15 Prehistoric Park 14.05 Oprah 14.50 Miss Congeniality 2. Armed and Fabulous 16.55 Stuttur Frakki Franskur umboðs- maður er sendur til Íslands til að kynna sér tónlist vinsælustu hljómsveita landsins sem ætla að halda sameiginlega tónleika í Laug- ardalshöll. Vegna misskilnings og ýmissa vandkvæða gleymist að sækja Frakkann á flugvöllinn og þau mistök eiga heldur betur eftir að draga dilk á eftir sér. 18.30 Fréttir 19.00 The Simpsons 19.25 Friends 19.50 American Idol (22:42) 21.15 American Idol (23:42) 22.00 Crossing Jordan Einn lífseigasti og um leið vinsælasti spennuþáttur Stöðvar 2 snýr aftur. Þar höldum við áfram að fylgjast með störfum réttarlæknisins Dr. Jordan Ca- vannaugh og félaga hennar hjá rannsókn- arlögreglunni í Boston. Þættirnir eru fram- leiddir af hinum sömu og framleiða Las Vegas. 22.45 Man Stroke Woman Önnur sería þessa drepfyndna breska grínþáttar. Þátt- urinn er settur upp með stuttum atriðum sem fjalla á einn eða annan hátt um sam- skipti kynjanna en honum hefur verið lýst sem blöndu af hinum vinsælu Sketch Show og Little Britain. 23.15 In Enemy Hands Hörkuspenn- andi stríðsmynd sem gerist í lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Áhöfn er bjargað úr sökkvandi kafbát bandaríska hersins, hún er tekin höndum og flutt um borð á þýska kafbátinn U-429. Þegar sjúkdómur herj- ar á áhöfnina sameina þeir krafta sína til að halda lífi. 00.45 Shark Við höldum áfram að fylgjast með Sebastian sækja erfiðustu málin fyrir saksóknaraembættið en oftar en ekki hitt- ir hann fyrir harðsvíraða glæpamenn sem hann eitt sinn varði sjálfur. 01.30 Most Haunted 02.20 Evil Alien Conquerors 03.50 Miss Congeniality 2. Armed and Fabulous 05.40 The Simpsons 06.05 Fréttir 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.00 Shattered Glass 08.00 Lake House 10.00 In Good Company 12.00 The Holiday 14.15 Shattered Glass 16.00 Lake House 18.00 In Good Company 20.00 The Holiday 22.15 Crimson Rivers 2. Angels of the Apocalypse 00.00 I´ll Sleep When I´m Dead 02.00 From Dusk Till Dawn 3 04.00 Crimson Rivers 2. Angels of the Apocalypse 07.00 Spænski boltinn Útsending frá leik Real Madrid og Valencia í spænska bolt- anum. 15.20 Spænski boltinn Útsending frá leik Barcelona og Valladolid í spænska bolt- anum. 17.00 World Golf Championship 2008 Útsending frá lokadegi CA Champions- hip mótsins sem fór fram sunnudaginn 23. mars en til leiks var mættur sjálfur meistari Tiger Woods. 20.10 Formúla 1 Fjallað verður um at- burði helgarinnar og gestir í myndveri Sýnar ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líð- andi keppni og þau krufin til mergjar. 20.50 Inside Sport Frábær þáttur frá BBC þar sem rætt er við heimsfræga íþrótta- menn úr öllum áttum og aðra þá sem tengjast íþróttum á einn eða annan hátt. 21.20 Þýski handboltinn Öll helstu til- þrifin úr þýska handboltanum þar sem allir okkar bestu leikmenn spila. 22.00 Spænsku mörkin 22.45 World Supercross GP 23.40 Heimsmótaröðin í póker 16.00 Hollyoaks 16.30 Hollyoaks 17.00 Totally Frank 17.25 Falcon Beach 18.15 X-Files 19.00 Hollyoaks 19.30 Hollyoaks 20.00 Pressa (4:6) 20.50 Pressa (5:6) 21.35 Pressa (6:6) 22.20 Totally Frank Totally Frank er spennandi og skemmtileg þáttaröð um fjórar stelpur sem ákveða að setja saman hljómsveit og reyna að slá í gegn. Leið- in á toppinn er ströng og stelpurnar þurfa að standa saman ef þær eiga að standast freistingarnar sem bíða þeirra. 22.45 Falcon Beach Paige, Lane og Erin eru öll í fríi á Falcon Beach. Paige er ung og snobbuð dekurrófa sem vill frekar vera að vinna í fyrirtækinu hjá pabba sínum held- ur en að hanga á ströndinni með mömmu sinni en þegar hún hittir Jason, aðaltöffara bæjarins þá fara málin að flækjast. 23.35 X-Files Fox Mulder trúir á meðan Dana Scully efast er þau rannsaka yfirnátt- úruleg mál innan FBI. Leynileg öfl reyna að hindra leit þeirra að sannleikanum. 00.20 Sjáðu 00.45 Extreme. Life Through a Lens 01.30 Lovespring International 01.55 Big Day 02.20 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV 07.00 Chelsea - Arsenal 14.25 Chelsea - Arsenal 16.05 Newcastle - Fulham 17.45 English Premier League Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinn- ar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónar- hornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sérfræðinga. 18.45 PL Classic Matches Hápunktarn- ir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úr- valsdeildarinnar. 19.15 Man. Utd. - Liverpool 21.00 English Premier League 22.00 Coca Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. 22.30 Middlesbrough - Derby 00.10 Everton - West Ham > William H. Macy Þegar Macy var í menntaskóla fékk hann viðurnefnið sýruhaus. Sjálfur hefur Macy viðurkennt þetta í við- tölum og einnig játað að hafa notað LCD í stórum stíl. Macy er hins vegar að mestu laus við sýruna í stríðs- myndinni In Enemy Hands sem Stöð 2 sýnir í kvöld. Íslenska þjóðin virðist sólgin í glæpa- og spennusögur af ýmsu tagi og í kvöld verður frumsýnd í Sjónvarpinu glæný íslensk spennuþáttaröð, að nafni Mannaveiðar. Þátturinn er röð fjögurra leikinna sjónvarpsþátta sem segja frá rannsókn lögreglu á morði á gæsaskyttu vestur í Dölum. Rannsókn málsins vindur upp á sig og berst víða um samfélagið, þar sem bæði bankastjórar, bændur og skúringakonur eru meðal grunaðra. Mannaveiðar eru byggðar á bók Viktors Arnars Ingólfssonar, Aftur- eldingu, sem er fimmta bók hans, en hann er jafnframt höfundur bókanna Flateyjargáta og Engin spor. Viktor Arnar hefur tvívegis verið tilnefndur til Norrænu glæpasagnaverðlaunanna. Bækur hans hafa verið gefnar út víða í Evrópu, meðal annars í Þýskalandi, Austurríki, Hollandi og Sviss. Handritið er eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson sem getið hefur sér gott orð fyrir handritaskrif og meðal annars unnið sem höfundur við dönsku sjónvarpsþáttaraðirnar Taxi og Forsvar. Gísli Örn Garðars- son og Ólafur Darri Ólafsson leika aðalhlutverkin, lögreglumennina Hinrik og Gunnar sem fara fyrir rannsókn málsins. Ekkert hefur verið til sparað og því mega áhorfendur eiga von á sérstaklega vönduðum og umfram allt spennandi sjónvarpsþáttum. Ný íslensk spennuþáttaröð MANNAVEIÐAR 20.00 Mér finnst Spjallþáttur í umsjón Kolfinnu Baldvinsdóttur og Ásdísar Olsen. Gestir þáttarins eru Kolbrún Bergþórsdótt- ir og Sigríður Klingenberg. Tekið er á málefn- um líðandi stundar á hispurslausan hátt og allt látið flakka. 21.00 Jón Kristinn Jón Kristinn Snæhólm skoðar pólitík líðandi stundar með gest- um sínum. 21.30 Ármann á alþingi Ármann Kr. Ól- afsson þingmaður fjallar um stjórnmál ásamt viðmælanda sínum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.