Fréttablaðið - 22.03.2008, Síða 84

Fréttablaðið - 22.03.2008, Síða 84
 22. mars 2008 LAUGARDAGUR68 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar 10.15 Einu sinni var... - Maðurinn (10:26) 10.50 Björgum hvutta e. 12.15 Jörðin og náttúruöflin (3:5) e. 13.10 Rætur guðstrúar (2:3) e. 14.10 Framtíð fæðunnar e. 15.10 Allt að verða vitlaust (Bringing Down The House) e. 16.55 Ofvitinn Bandarísk þáttaröð um ungan ofvita af dularfullum uppruna sem sálfræðingur og fjölskylda hennar hafa tekið að sér. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Mario Lanza Bresk heimilda- mynd. e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Er grín G-vara? Hjálmar Hjálmars- son leikari velur og kynnir leikið gamanefni úr safni Sjónvarpsins. 20.15 Síðasti kossinn (The Last Kiss) Bandarísk bíómynd frá 2006. Michael er í sambúð með Jennu og þau eiga von á barni en hann er ekki alveg viss um að hann sé tilbúinn að gifta sig. 22.00 Svallarinn Þetta er sagan af 17. aldar skáldinu John Wilmot, jarli af Rochest- er, sem drakk sig í gröfina fyrir aldur fram en var lofaður fyrir skáldskap sinn eftir and- látið. 23.55 Neyðarklefinn (Panic Room) e. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.00 Algjör Sveppi 10.15 Fantastic Voyage 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Bold and the Beautiful 12.50 Bold and the Beautiful 13.10 Bold and the Beautiful 13.35 American Idol 15.00 American Idol 15.50 Prehistoric Park 16.40 Gossip Girl 17.25 Sjáðu 17.55 Sjálfstætt fólk 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.10 Fjöldskyldubíó. Over the Hedge Bráðfjörug og skemmtileg tölvu- teiknimynd fyrir alla fjölskylduna úr smiðju Dreamworks og eru það þeir sömu og gerðu Shrek og Madagascar sem allir þekkja. Undirförull þvottabjörn platar hóp saklausra skógardýra til að stela matvæli frá mannfólkinu. Það sem skógardýrin vita ekki er að þvottabjörninn ætlar sér að nota þau til að greiða skuld sína við grimman skóg- arbjörn. 20.35 Pirates of the Caribbean. Dead man chest Önnur myndin í einum allra vinsælasta þríleik bíósögunnar um ævin- týri sjóræningjans Jack Sparrow og Will Tur- ner. Johnny Depp, Orlando Bloom og Kiera Knightley fara áfram á kostum í hlutverkum sínum en í myndinni er þráðurinn tekinn upp þar sem frá var horfið í fyrstu mynd- inni. 23.05 Inside man Stjörnum hlað- in spennumynd frá Spike Lee með Denz- el Washington, Clive Owen og Jodie Foster í aðalhlutverkum. Þegar hið fullkomna banka- rán mistekst breytist það í hættulega gísla- töku þar sem reynir mjög á útsjónasemi sérfræðins lögreglunnar í gíslatökumálum, leikinn af Washington. 01.10 Friday Night Lights Átakanleg fót- boltamynd með Billy Bob Thornton í að- alhlutverki. Árið er 1988 og fótboltaliðið í Permian skólanum í Texas ætlar sér stóra hluti í úrslitakeppninni. 03.05 Torque Ice Cube leiðir flokk hraða- fíkla sem þeysast um hraðbrautir Kaliforn- íu. Alræmdur mótorhjólakappi er ranglega sakaður um að hafa myrt keppinaut sinn úr öðru mótorhjólagengi og leggur á æsilegan flótta undan bróður hins myrta. 04.25 Leaving Normal 06.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 10.50 Vörutorg 11.50 World Cup of Pool 2007 12.40 Rachael Ray (e) 15.40 All of Us (e) 16.00 Fyrstu skrefin (e) 16.30 Top Gear (e) 17.20 Spice Girls. Giving you Everyt- hing (e) 18.20 Psych (e) 19.10 Game tíví (e) 19.40 Everybody Hates Chris (e) 20.10 Bionic Woman (e) 21.00 Boston Legal (e) 22.00 Life (e) 22.50 BRIT Awards 2008 Upptaka frá BRIT Awards, hinni árlegu verðlaunahátíð breska tónlistargeirans. Þetta er samkoma þar sem allt getur gerst og í gegnum tíðina hafa verið mörg minnistæð atvik sem hafa dregið dilk á eftir sér. 00.40 C.S.I. (e) 01.30 Law & Order (e) 02.20 Bullrun (e) 03.10 Professional Poker Tour (e) Erf- iðasta og skemmtilegasta pókermót í heimi. Á meðal keppenda eru lifandi goðsagnir í pókerheiminum. Keppt er á fimm mótum í flottustu spilavítum heims þar sem allt lagt undir. Í hverju móti er hálf milljón dollara í pottinum. 04.35 The Boondocks (e) 05.00 Vörutorg 06.00 Óstöðvandi tónlist 09.35 Premier League World 10.05 PL Classic Matches 10.35 PL Classic Matches 11.05 Season Highlights 12.05 Enska úrvalsdeildin - Upphitun 12.35 Tottenham - Portsmouth 14.45 Bolton - Man. City 17.05 Everton - West Ham 19.10 4 4 2 Þáttur sem er ekkert minna en bylting í umfjöllun um enska boltann á Íslandi. Tvíeykið, Heimir Karlsson og Guðni Bergsson, stendur vaktina ásamt vel völdum sparkspekingum, og saman skoða þeir allt sem tengist leikjum dagsins á skemmtileg- an og nákvæman hátt. Íslensk dagskrárgerð eins og hún gerist best. 20.30 4 4 2 21.50 4 4 2 23.10 4 4 2 05.45 Formúla 1 Malasía - Tímataka Bein útsending frá tímatökunni í Formúlu 1 kappakstrinum í Malasíu. 07.25 PGA Tour 2008 - Hápunktar 08.25 Inside the PGA 08.55 NBA körfuboltinn 11.00 F1. Við rásmarkið Spjallþáttur í beinni útsendingu þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mannlegu nótunum. 11.45 Formúla 1 Malasía - Tímataka 13.20 World Supercross GP 14.15 Utan vallar 15.00 PGA Tour 2008 17.10 Spænsku mörkin 18.00 Spænski boltinn - Upphitun 18.30 Inside Sport 19.00 World Golf Championship 2008 Bein útsending frá CA Championship mót- inu í golfi. 22.00 Ali/s Dozen 22.50 Hnefaleikar Nikolay Valuev - Ruslan Chagaev 23.50 Box Bein útsending frá einvígi Jermain Taylor og Kelly Pavera um WBC/ WBO titilinn í millivigt. 06.25 Seven Years in Tibet 08.40 The Full Monty 10.10 Just Friends 12.00 Blackball 14.00 Seven Years in Tibet 16.15 The Full Monty 18.00 Just Friends 20.00 Blackball Léttgeggjuð gaman- mynd í anda Dodgeball með breska grín- istanum Paul Kaye og Vince Vaughn í aðal- hlutverkum. 22.00 The Island 00.15 I Heart Huckabees 02.00 The Badge 04.00 The Island Laugardaginn 22. mars > Casey Affleck Casey er bróðir stórleikarans Bens Affleck en saman hafa þeir leikið í til dæmis Chasing Amy, Good Will Hunting og 200 Cigarettes. Ben verður þó fjarri góðu gamni í myndinni The Last Kiss sem Sjónvarpið sýnir í kvöld þar sem Casey fer á kostum. 22.50 The Brit Awards 2008 SKJÁR EINN 20.50 Lovespring Inter- national STÖÐ2EXTRA 20.15 The Last Kiss SJÓNVARPIÐ 20.00 Blackball STÖÐ2BÍÓ 19.10 Over the Hedge STÖÐ2 ▼ Líklega eru djúpstæðustu minningar mínar með mínum trygga félaga sjónvarpinu þættirnir með Taggart. Það sem dró mig að þáttunum í upphafi var vitanlega Jim Taggart sjálfur sem leikin var af drykkfellda Skotanum Mark McManus. Mér skilst að sjálfur leikarinn hafi verið fremur slappur og persóna Taggarts eina framlag hans sem vel mátti við una en ástæðan fyrir því hafi verið sú að McManus hafi getað verið hann sjálfur í hlutverki lífsþreyttu, geðstirðu löggunnar með áfengisástríðuna. Þættirnir hófu göngu sína á Bretlandseyjum árið 1983 og þótt McManus hafi horfið yfir móðuna miklu á fermingarári mínu 1994 bera þættirnir enn nafn persónunnar sem hann túlkaði og enn situr fólk um og yfir þrítugt spennt þegar von er á nýjum þætti þótt helstu lykilmenn þáttanna hafi einnig verið drepnir af handritahöfundum og frægasti aðdáandi þáttanna, sjálf drottningarmóðirin, sé einnig komin á annan og vonandi betri stað halda þættirnir áfram. Í um tuttugu ár hef ég gætt þess að missa ekki af þætti en eftir þáttinn sem sýndur var fyrr í vikunni held ég að ekkert haldi mér lengur við efnið annað en söknuðurinn eftir breyska og sífulla Skotanum mínum með baugana. Reyndar risti þessi ást mín svo djúpt að lengi vel taldi ég skoska karlmenn þá lagleg- ustu í heiminum. Á ferð minni um Skotland var ég að skoða karlmenn og sá skyndilega einn svo sætan að ég hélt að ég hefði fengið grun minn um ofursjarma Skotanna staðfestan. Ég sagði því hátt og snjallt við móður mína sem stóð mér við hlið: „Mamma, díses, svona flotta karlmenn getur maður bara fundið hér,“ benti því næst á ungan mann sem stóð álengdar og mældi hann út með augunum sannfærð um að forneskjulegt tungumál mitt væri viðstöddum gersamlega óskiljanlegt. Sæti Skotinn leit hins vegar á mig í spurn og spurði: „Bíddu, er þetta ekki Karen úr Landeyjum?“ og sjarminn fór strax af honum þegar ég áttaði mig á því að þarna var kominn kærasti kunningjakonu minnar úr Þorlákshöfn sem einmitt stóð einnig álengdar. Leiði og aulahrollur greip mig og ég sá að myndugleiki Skota var aðeins tálsýn huga míns. Sama tilfinning greip mig yfir síðasta Taggart-þætti, það er ekkert sem heillar mig annað en tilbúin aðdáun sem á ekki við rök að styðjast í raunveruleikanum og í raun hafa bara íslensku þættirnir Pressan sama aðdráttarafl. VIÐ TÆKIÐ KAREN D. KJARTANSDÓTTIR KOMST AÐ ÞVÍ AÐ SKOTAR ERU EKKERT SÉRSTAKARI EN ÍSLENDINGAR Karlmenn úr Þorlákshöfn eru ekki hrífandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.