Fréttablaðið - 22.03.2008, Síða 87

Fréttablaðið - 22.03.2008, Síða 87
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Guðmundar Steingrímssonar Í dag er laugardagurinn 22. mars, 82. dagur ársins. 7.20 13.35 19.50 7.04 13.19 19.36 © In te r I KE A Sy ste m s B .V . 2 00 8 www.IKEA.is Opið virka daga Opið laugardaga Opið sunnudaga 10.00 - 20.00 10.00 - 18. 00 12.00 - 18.00 Veitingastaður opnaður klukkutíma fyrr en verslun 4.950,-2.490,- 8.990,- Opið í dag 10-18 Lokað páskadag Lokað annan í páskum Opið 25. mars 10-20 .I .i SVEPA kanna 1 l. glært gler 195,- BLANDA skál, glært gler Ø20 cm 495,- 595,-/stk. VÅREN gervikvistur, kirsuberjablóm, bleikt/hvítt 155 cm MOTTO línan Diskur, drapplitað Ø24 cm 75,- Djúpur diskur, drapplitað Ø19 cm 75,- KONCIS steikarfat, ryðfrítt stál L26xB20 cm 995,- IKEA 365+ skál m/loki, hvítt/ryðfrítt stál Ø25 cm 1.490,- IKEA 365+ glös 30 cl. glært gler 245,-/6 stk. MIXTUR ofn-/framreiðslufat, glært gler L27xB18 cm 495,- 295,- ARV BRÖLLOP servíettur, hvítt/bleikt 50 stk. 33x33 cm FLORERA FIN kubbakerti, ýmsar gerðir, bleikt 295,-/stk. FÖRNUFT hnífaparasett, ryðfrítt stál 995,-/24 stk. BJURSTA eldhúsborð, gulbrúnt L140/180/220xB84 cm 22.950,- BÖRJE stóll gulbrúnt/Gobo hvítt sætishæð 47 cm 4.990,- BJURSTA skenkur, gulbrúnt B155xD40, H68 cm 19.950,- Morgunmatur frá kl. 9:00 - 11:00 mánudaga - laugardaga 195,- 340,- Grænmetisbuff með graslaukssósu, kúskús og grænmeti 24.950,- BJURSTA skápur m/glerhurðum, gulbrúnt/matt gler B80xD40, H190 cm Gleðilega páska 295,- CHRYSI í potti PÁSKALILJUR í potti 195,- Veisluþjónusta - Hlaðborð - Pinnaveisla - Sushi - Tilboð Opið um páskana. Bjóðum kínverskar smákökur með öllum kvöldmat Einhvern veginn fannst mér það alveg dæmigert að ég þyrfti endilega að vera staddur í Evrópu í skemmtiferð yfir páskana þegar íslenska krónan tók upp á því að taka eitt séríslenskt æðiskast og hreinlega stökkva fyrir björg gjald- eyrismarkaðanna, hvar hún húkir nú á syllu. EVRAN fór úr 100 kalli í 126 kall, rétt eftir að ég var kominn til meg- inlandsins. Bjórinn fór eins og hendi væri veifað úr 350 kalli upp í 441 kall. Sökum tímasetningar var ekki laust við að hin lúterska sektar- kennd hvíslaði að mér að hugsan- lega væri þetta mér sjálfum að kenna. Ég tók jú bílalán. VIÐ Íslendingar erum öll áhættu- fjárfestar, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Það gerir krónan. Bara það að lifa lífinu sem Íslend- ingur og ferðast pínulítið til útlanda breytir hverjum okkar í áhættu- fjárfesti. Að bóka hótel fyrirfram er mikil spákaupmennska. Eitt krónuflökt getur þýtt tugi þúsunda í kostnaðarauka. AÐ meðaltali höfum við það kannski ágætt, eins og einhver sagði. Nú græða einhverjir sem ekki græddu áður og allt það. Og vissulega var ágætt að ferðast þegar krónan var há. Hitt er aftur á móti verra, hvað þetta endalausa ástand, þar sem íslenska þjóðin er undirseld bæði áhættu og taugaveiklun, hefur vond áhrif á alla áætlanagerð. EKKI er kannski furða að hugtakið „stöðugleiki“ hefur verið hvað mest notaða hugtakið í stjórnmálunum á Íslandi síðan krónan litla var látin fljóta frjálst. Ef nógu mikið er talað um stöðugleika á tímum óstöðug- leika er kannski hægt að skapa þá trú að fólki finnist veröldin stöðug. Sé fyrir mér fundinn á almanna- tengslastofunni þar sem þetta var ákveðið. NÚ þarf að halda vel á spöðunum. Tímarnir geta orðið ansi svartir fyrir áhættuþjóðfélagið Ísland. Eitt rótgróið fjármálafyrirtæki í Banda- ríkjunum fór á hausinn í vikunni. Önnur eru á milli vonar og ótta. Það má sjá fyrir sér atburðarás á Fróni þar sem fjármálafyrirtæki með fyrsta veð í húsnæði Íslendinga, verslunarfyrirtæki, skipafélög og flugfélög lentu í erfiðleikum og yrðu keypt af útlendum spekúlönt- um. Það yrði óneitanlega bakslag hvað sjálfstæðishugsjónina varðar. SVONA pælingar leiddu einnig til þess að upp í hugann poppaði mynd, sem ég hló smá að í kaldhæðniskasti. Ég kem aftur heim. Á Leifsstöð verður búið að hengja upp skilti í gnauðandi vindi. Hundgá í fjarska. Enginn á ferli. Evran í 1.000 krónum. Á skiltinu stendur: „Við erum farin. Bless. Nennum þessu ekki lengur.“ GLEÐILEGA PÁSKA Gengið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.