Fréttablaðið - 29.03.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 29.03.2008, Blaðsíða 44
 29. MARS 2008 LAUGARDAGUR14 ● fréttablaðið ● landið mitt Halldór Halldórsson mat- reiðslumeistari á Hótel Horna- firði býður upp á tilbrigði við rúgbrauð. Þetta sígilda íslenska brauð, sem ýmist fæst nýbakað úr bakaríi eða sjóð- andi hver, er nú komið í fínni búning. Eftirréttir af fínustu gerð skarta nú rúgbrauðinu góða, sem kemur verulega á óvart. Þess vegna er ekki úr vegi að koma við á Hótel Hornafirði á leið sinni um landið og fá sér brauðið fína í spariskartinu. Kryddað rúgbrauðs-crème brûlée fjórar eggjarauður 125 ml mjólk 375 ml rjómi 75 g sykur 100 g Hornafjarðarrúgbrauð kanilstöng tvö einiber tveir negulnaglar anísstjarna Aðferð: Ofninn er hitaður upp í 100 gráður. Mjólk, rjómi, sykur, rúgbrauð og krydd sett í pott og suðan látin koma hægt upp. Blandan er því næst sigtuð. Rjóma- blöndunni er blandað hægt saman við eggjarauðurnar. Þessu er síðan skipt í 6 form, til dæmis í fallega bolla. Bakað í vatnsbaði við 100 gráður í 40 mínútur og á 150 gráðum í 5-10 mínútur í viðbót eða þar til hræran hefur stífnað. Þennan rétt má útbúa með dags fyrirvara, strá síðan hrásykri yfir brûleéið og brenna með brennara. Í þennan rétt finnst Halldóri Hornafjarðar- rúgbrauðið frá Jóni bakara best en að sjálfsögðu má prófa aðrar gerðir. Kryddað rúgbrauðskrap 500 ml vatn 200 g sykur 125 g Hornafjarðarrúgbrauð kanilstöng anísstjarna tvö einiber tveir negulnaglar Aðferð: Suðan látin koma hægt upp á öllu hráefninu og soðið hægt í um það bil 5 mínútur. Blandan er þá sigtuð og kæld og fryst. Rúgbrauðskex rúgbrauð 2 tsk. flórsykur 1/2 tsk. negulduft 1/2 tsk. kanilduft 1/2 tsk. engiferduft Aðferð: Rúgbrauð er skorið í þunnar sneiðar og flatt út undir smjörpappír ef þurfa þykir. Sykri og kryddi er blandað saman og sigtað yfir rúgbrauðið. Þurrkað í ofni við 100 gráður í fimm til sjö klst. eða þar til kexið er stökkt. Rúgbrauðssnúningur á Hornafirði Halldór Halldórsson matreiðslumeistari á Hótel Höfn galdrar fram nýstár- legt rúgbrauð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.