Fréttablaðið - 30.03.2008, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 30.03.2008, Blaðsíða 8
8 30. mars 2008 SUNNUDAGUR HJÁ VILDARFYRIRTÆKJUM VISA OG ICELANDAIR Handhafar Vildarkorts VISA og Icelandair safna Vildarpunktum hraðar með því að beina viðskiptum sínum til Vildarfyrirtækja Vildarklúbbsins. Frá 17. mars til 1. apríl fá þeir tvöfaldan afslátt í formi Vildarpunkta þegar þeir greiða með kortinu sínu. Meðal Vildarfyrirtækjanna eru: ÞRÍR FRAKKAR HJÁ ÚLFARI, Baldursgötu 14 HÓTEL HOLT, Bergstaðastræti 37 LA PRIMAVERA, Austurstræti 9 ARGENTÍNA STEIKHÚS, Barónsstíg 11a VOX RESTAURANT, Hilton Hótel, Suðurlandsbraut 2 TVÖFALDIR VILDAR- PUNKTAR TIL 1. APRÍL Vildarklúbbur WWW.VILDARKLUBBUR .IS ÍS L E N S K A S IA .IS IC E 41526 03 /08 A u g lý si n g as ím i – Mest lesið DAMASKUS, AP Stuðningsríki Bandaríkjanna, Sádi Arabía, Egyptaland og Jórdanía, snið- gengu ráðstefnu leiðtoga Araba- ríkjanna sem hófst í Damaskus í gær. Vegna fjarveru þessara ríkja á ráðstefnunni hófust skarpar umræður gegn Ísrael. Leiðtogar þessara landa ásaka Sýrland um að standa í vegi fyrir forsetakosningum í Líbanon og telja að sýrlensk stjórnvöld vinni að yfirráðum í landinu. Einnig eru ríkin uggandi vegna sam- bands Sýrlendinga við Íran og stuðnings þeirra við Hamas-sam- tökin í Palestínu. Forseti Sýrlands, Bashar Assad, neitaði ásökunum um afskipti af Líbanon en sagði Ísra- ela fremja fjöldamorð á Palestínu- mönnum. Hann skoraði á ríkin fjarverandi og Bandaríkin að þrýsta á Ísrael um að fylgja aðgerðum um frið. Mahmoud Abbas, forseti Palest- ínu, var svartsýnn á friðarvið- ræður Palestínu og Ísraels sem hófust í desember og sagði næstu mánuði ráða úrslitum. „Ef við náum ekki samkomulagi fyrir árslok þýðir það að spennan mun enn magnast og allt svæðið missir trúna á frið.“ -rat Leiðtogar arabaríkjanna funda: Sundrung á fundi arabaríkja í gær LEIÐTOGAR ARABARÍKJANNA Fundað er án fulltrúa Egypta, Jórdana og Sádi-Araba. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.