Fréttablaðið - 30.03.2008, Síða 28

Fréttablaðið - 30.03.2008, Síða 28
ATVINNA 30. mars 2008 SUNNUDAGUR124 Lagerstjóri Óskum eftir að ráða kraftmikinn starfsmann sem er skipulagður og á gott með að vinna sjálfstætt. Umsóknir skal senda á netfangið info@fl ora.is » » » » Flugstoðir ohf. er opinbert hlutafélag sem tók yfi r þjónustuverkefni Flugmálastjórnar Íslands þann 1. janúar 2007. Hjá Flugstoðum ohf. starfa um 220 starfsmenn. Helstu verkefni fyrirtækisins eru að sjá um uppbyggingu og rekstur fl ugvalla og veita fl ugumferðar - og fl ugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsfl ug og alþjóðlegt fl ug yfi r Norður - Atlantshafi . Flugstoðir ohf. leggja áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa. Flugstoðir óska eftir starfsmanni í bókhald Starfssvið Helstu verkefni eru færsla á bókhaldi og afstemmingar. Hæfniskröfur Stúdentspróf af viðskiptabraut, verslunarpróf eða sam- bærileg menntun. Einnig er krafi st haldbærrar reynslu af bókhaldsstörfum. Þekking á Navision bókhaldskerfi er æskileg og kunnátta í Word og Excel er nauðsynleg. Við leitum að starfsmanni með lipra og þægilega framkomu. Viðkomandi þarf að vera töluglöggur og eiga auðvelt með að vinna undir álagi. Hann þarf einnig að vera skipulagður í verkum sínum og áhugasamur um störf sín. Um er að ræða tímabundið starf í eitt ár, með möguleika á framlengingu. Við bjóðum traust starfsumhverfi og þægilega vinnuað- stöðu. Hjá okkur er gott mötuneyti, öfl ugt starfsmanna- félag og vinnufélagarnir eru fyrsta fl okks. Umsóknir Frekari upplýsingar um starfi ð gefa Ólína Þóra Friðriksdóttir, deildarstjóri bókhaldsdeildar og starfsmannahald Flugstoða í síma 424 4000. Ef þér líst vel á ofangreint og telur það eiga vel við þig sendu inn umsókn til starfsmannahalds Flugstoða, Reykjavíkurfl ugvelli, 101 Reykjavík fyrir 13. apríl næstkomandi eða á netfangið shard@fl ugstodir.is. Öllum umsóknum verður svarað. Bókhald Vegna mikilla umsvifa óskum við eftir að ráða öfl ugan bókara til starfa. Viðkomandi mun sjá um færslu bókhalds í TOK+ og/eða DK bókhaldskerfum og þarf að geta skilað bókhaldi fullunnu til endurskoðanda. Einnig kemur til greina að ráða annan bókara í tímabuna ráðningu vegna skattframtala lögaðila. Fagbókun & Ráðgjöf ehf - www.fagbokun.is - sími: 561-3000 Auglýsingasími – Mest lesið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.