Fréttablaðið - 30.03.2008, Page 33

Fréttablaðið - 30.03.2008, Page 33
ATVINNA SUNNUDAGUR 30. mars 2008 179 Náms- og starfsráðgjafi Vinnumálastofnun leitar eftir náms- og starfs- ráðgjafa fyrir þjónustuskrifstofu stofnunarinnar á Austurlandi. Starfssvið • náms- og starfsráðgjöf • skipulag og þróun úrræða fyrir atvinnuleitendur • önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfnikröfur • háskólanám í náms- og starfsráðgjöf, kennaramenntun eða sambærilegt nám • góð þekking á vinnumarkaði og menntakerfi • kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli • góð tölvukunnátta • mikil samskiptahæfni • framtakssemi, sjálfstæði og skipulagshæfni Vinnumálastofnun Austurlands er staðsett á Egilsstöðum. Ráðgjafi stofnunarinnar þjónustar atvinnuleitendur í öllu umdæminu og hans bíður að sinna krefjandi verkefnum með jákvæðum og uppbyggilegum samstarfshópi. Laun eru greidd samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að geta hafi ð störf sem fyrst. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi stofnunarinnar á heimasíðu hennar www.vinnumalastofnun.is Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist til Ólafar M. Guðmundsdóttur, forstöðumanns Vinnumálastofn- unar Austurlands, Miðási 1, 700 Egilsstöðum eða á netfangið olof.gudmundsdottir@vmst.is fyrir 13. apríl næstkomandi. Nánari upplýsingar veita: Ólöf Guðmundsdóttir í síma 471 2288 og Hugrún B. Hafl iðadóttir, starfsmannastjóri í síma 515 4800. Við stöndum upp úr Atvinna í boði... ...alla daga 24,5% At vin na – M or gu nb lað ið 39,3% Al lt – A tv inn a sk v. kö nn un Ca pa ce nt 1. nó v. 20 07 –3 1. ja n. 20 08 Atvinnublað Fréttablaðsins er með 60% meiri lestur en atvinnublað Morgunblaðsins miðað við 20–40 ára

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.