Fréttablaðið - 30.03.2008, Side 35
KÓPAVOGSBÆR
LAUS STÖRF
Í LEIKSKÓLUM KÓPAVOGS:
Kynnið ykkur nýjar samþykktir í
launamálum leikskóla í Kópavogi.
Arnarsmári: 564 5380
• Leikskólakennarar
• Matráður 100%
Baugur, NÝR LEIKSKÓLI: 570 4350
• Leikskólakennarar
• Matráður 100%
Dalur: 554 5740
• Leikskólakennari/þroskaþjálfi/leiðbeinandi
Efstihjalli: 554 6150
• Leikskólakennarar
Fífusalir: 570 4200
• Deildarstjóri
• Leikskólakennarar
Hvarf: 570 4900
• Aðstoðarleikskólastjóri
• Deildarstjórar
• Leikskólakennarar
Marbakki: 564 1112
• Leikskólakennari
Núpur: 554 7020
• Leikskólakennarar
• Sérkennsla
Rjúpnahæð: 570 4240
• Leikskólakennarar
Urðarhóll – Heilsuleikskóli: 554 7789
• Leikskólakennarar
Nánari upplýsingar á:
www.kopavogur.is
og www.job.is
• Orkuvinnsla í sátt við umhverfið: Gengið er út frá umhverfismálum í allri starfsemi OR. www.or.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/O
R
K
4
17
37
0
3/
08
Spennandi atvinnutækifæri
hjá Orkuveitu Reykjavíkur
Umsjón með úrvinnslu umsókna hafa Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is)
og Brynhildur Steindórsdóttir (brynhildur.steindorsdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga,
www.capacent.is
Vélfræðingur
Kerfisstjórn Orkuveitur Reykjavíkur óskar að ráða
vélfræðing til starfa. Meginhlutverk Kerfisstjórnar er
vöktun og stjórnun veitukerfa OR.
Starfs- og ábyrgðarsvið:
Um er að ræða vaktavinnu í stjórnstöð OR sem m.a.
felur í sér:
• Vöktun og stjórnun framleiðslu-, flutnings- og
dreifikerfa OR fyrir heitt vatn, kalt vatn og fráveitu
í gegnum kerfiráð
• Fjarvöktun og stjórnun jarðgufuvirkjana OR
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun og réttindi vélfræðings 4. stig
• Starfsreynsla
• Tölvukunnáttu er krafist
• Frumkvæði í starfi og traust vinnubrögð
• Metnaður, áhugi og hæfni í mannlegum
samskiptum
Umsóknarfrestur er til og með 13. apríl nk.
Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir
öryggi og vinnuumhverfi og möguleika starfsfólks til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð eins og kostur er. Það er stefna
Orkuveitu Reykjavíkur að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins.
Pípulagnamaður
Heimlagnadeild Dreifingarsviðs Orkuveitu Reykjavíkur
óskar að ráða pípulagnamann til starfa. Meginverkefni
Heimlagnadeildar er þjónusta við umsækjendur heim-
lagna svo og þjónusta við viðskiptavini hvað varðar
tengingar við neysluveitur og gæði vöru.
Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Samskipti við umsækjendur, hönnuði og verktaka
• Vettvangsskoðanir
• Áhleypingar heimæða
• Innskráningar í gagnagrunna
Menntunar- og hæfniskröfur:
Við leitum að duglegum og samviskusömum ein-
staklingi með mikla færni í mannlegum samskiptum.
• Sveinspróf í pípulögnum
• Almenn tölvuþekking og reynsla af innskráningu
upplýsinga æskileg
• Reynsla af þjónustustörfum æskileg
• Nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Eldmóður, frumkvæði og samskiptahæfni
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til og með 6. april nk.
Verkamenn
Okkur vantar aðstoðarmenn / verkamenn
til starfa í pípulögnum.
Alhliða pípulagnir sf
Upplýsingar í símum 693 2603 (Úlfar) og 693 2604 (Steinþór)