Fréttablaðið - 30.03.2008, Page 36

Fréttablaðið - 30.03.2008, Page 36
Skapandi störf með skapandi fólki Leikskólasvið Laus störf í leikskólum Reykjavíkurborgar Leitað er eftir: • Leikskólakennurum • Þroskaþjálfum • Starfsfólki með uppeldis- og háskólamenntun • Starfsfólki með menntun eða reynslu á sviði lista • Starfsfólki með fjölbreytta menntun og/eða starfsreynslu Deildarstjórar Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380 Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350 Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185 Leikskólakennarar/leiðbeinendur Blásalir, Brekknaás 4, sími 557-5720 Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380 Geislabaugur, Kristnibraut 26, sími 517 2560 Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350 Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970 Laufskálar, Laufrima 9, sími 587-1140 Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185 Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290 Ægisborg, Ægisíðu 104, sími 551-4810 Leikskólasérkennari /þroskaþjálfi /atferlisþjálfi Ægisborg, Ægisíðu 104, sími 551-4810 Aðstoðarmaður í eldhús Geislabaugur, Kristnibraut 26, sími 517 2560 Hof, Gullteigi 19, sími 553-9995 Upplýsingar um lausar stöður veita leikskólastjórar í viðkom- andi leikskólum og mannauðsráðgjafar á Starfsmannaþjón- ustu Leikskólasviðs í síma 411-7000. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkom- andi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Flugstoðir ohf. er opinbert hlutafélag sem tók yfi r þjónustuverkefni Flugmálastjórnar Íslands þann 1. janúar 2007. Hjá Flugstoðum ohf. starfa um 220 starfsmenn. Helstu verkefni fyrirtækisins eru að sjá um uppbyggingu og rekstur fl ugvalla og veita fl ugumferðar - og fl ugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsfl ug og alþjóðlegt fl ug yfi r Norður - Atlantshafi . Flugstoðir ohf. leggja áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa. Tölvunarfræðingur LINUX / AIX umhverfi Flugstoðir ohf. óska eftir að ráða öfl ugan einstakling í starf tölvunarfræðings hjá kerfi sdeild fyrirtækisins. Um er að ræða hvort heldur sem er framtiðarstarf eða sumarstarf. Starfssvið Kerfi sdeild sér um rekstur tölvukerfa í fl ugstjórnarmiðstöð- inni í Reykjavík. Deildin sér einnig um þjálfunarumhverfi . Tölvukerfi fl ugstjórnarmiðstöðvarinnar eru m.a. fl uggagna- kerfi og ratsjárkerfi . Bæði þessi kerfi eru með rauntíma- upplýsingar um fl ugumferð á Íslandi og Norður Atlantshafi . Helstu verkefni felast m.a. í uppsetningu, eftirliti og við- haldi kerfa. Í starfi nu felst einnig fyrirbyggjandi viðhald, greining bilana og ákvörðun viðbragða við þeim. Viðkom- andi mun einnig koma að forritun vegna viðhalds kerfa í notkun, þarfagreiningu vegna nýrra verkefna, gerð kerfi slýs- inga vegna áætlanagerðar og mati á umfangi verkefna, uppsetningu og prófunar á hugbúnaði og fl eiri spennandi verkefnum. Starfi ð er ýmist unnið á dagvöktum eða á virkum dögum. Hæfniskröfur Við gerum kröfu um háskólapróf í tölvunarfræði eða sam- bærilega menntun. Reynsla af LINUX og TCP/IP netum- hverfi er æskileg. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á íslenskri og enskri tungu. Einnig er nauðsynlegt að viðkomandi hafi frumkvæði í starfi , hafa góða samskipta- hæfi leika, sé skipulagður í verkum sínum og geti unnið undir álagi. Við bjóðum traust starfsumhverfi og þægilega vinnuað- stöðu. Hjá okkur er gott mötuneyti, öfl ugt starfsmannafé- lag og vinnufélagarnir eru fyrsta fl okks. Umsóknir Frekari upplýsingar um starfi ð veitir Sigurður Hauksson, deildarstjóri og starfsmannahald Flugstoða síma 424- 4000. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Skrifl egar umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannahaldi Flugstoða ohf. Turni, Reykjavíkurfl ugvelli, 101 Reykjavík, fyrir 7. apríl nk., eða í tölvupósti á shard@fl ugstodir.is. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu Flugstoða ohf., www.fl ugstodir.is Öllum umsóknum verður svarað. Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is Við óskum að ráða vélvirkja í dagvinnu og vaktavinnu hjá Norðuráli á Grundartanga. Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru á fi mmta hundrað talsins, verkefnin margvísleg og störfi n fjölþætt. Hjá fyrirtækinu starfa m.a. verkfræðingar, tæknifræðingar, viðskiptafræðingar, sálfræðingar, efnafræðingar, eðlisfræðingar, líffræðingar, tölvunarfræðingar, rafvirkjar, vélvirkjar, vélstjórar & rafsuðumenn, auk ófaglærða starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfi ngu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu. Hvaða kröfur gerum við? Sveinspróf í vélvirkjun eða að umsækjandi stefni í sveinspróf innan árs Áhugi, góð samskiptahæfni og geta til að vinna sjálfstætt Reynsla af vinnu í iðnaðarumhverfi eða við sambærileg störf er æskileg Kunnátta í ensku og almennri tölvunotkun kemur í góðar þarfi r Hvað veitum við? Við bjóðum þér traust og gefandi starf hjá nútímalegu fyrirtæki. Þú vinnur mikilvæg verk með góðu samstarfsfólki og við tökum vel á móti þér. Verkefnin eru fjölbreytt og felast m.a. í viðhaldi, bilanaleit, endurnýjun og endurbótum á tæknibúnaði Norðuráls, með aukinni áherslu á fyrirbyggjandi viðhald. Starfsþjálfun og símenntun Nýtt mötuneyti á staðnum Atvinnuöryggi, traustar tekjur og laun að hluta árangurstengd Fyrirtækið greiðir þér aukið framlag í lífeyrissjóð Hjá Norðuráli starfar öfl ugt starfsmannafélag sem stendur reglulega fyrir ýmsum áhuga- verðum uppákomum. Nánari upplýsingar veita: Lárus Hjaltested, yfi rvaktstjóri á rafgreiningarsviði, Einar F. Björnsson, viðhaldsstjóri, og Rakel Heiðmarsdóttir, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs, í síma 430 1000. Hvernig sækir þú um? Vinsamlega sendu okkur umsókn þína fyrir 14. apríl n.k. Þú getur sótt um á vef fyrirtækisins, www.nordural.is, sent umsókn þína á netfangið umsókn@nordural.is eða póstlagt umsóknina merkta: Vélvirki. Við förum með umsókn þína sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. Einar F. Björnsson, viðhaldsstjóri: „Velkomin í öfl ugan, samheldinn og faglegan hóp iðnaðarmanna!” Lárus Hjaltested, yfi rvaktstjóri: „Hér gefast góð tækifæri til að vaxa í starfi og öðlast nýja færni” Vélvirkjar

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.