Fréttablaðið - 11.04.2008, Síða 38

Fréttablaðið - 11.04.2008, Síða 38
þú kemst ekki í gegnum vikuna … ... nema að fara á karnivalstemning- una í Gallerí Sautján á Laugavegi og dressa þig upp í öllum blankheitunum. Það er ekki á hverjum degi sem maður getur eignast Diesel-gallabuxur á fimm þúsund kall! ... nema að henda þér í vorhreingerning- una, breyta til, hreinsa skúffur og skápa. Slík alþrif eru sömuleið- is hressandi fyrir lík- ama og sál og ef rétt er haldið á spöðunum gæti slík hreingern- ing aukið brennsl- una jafnmikið og heil helgi í Boot- camp. ... nema að fjár- festa í sparibauk, hann gæti reynst verðmæt- asta eign heimilisins þegar hart verður í ári og hann orðinn fullur af dýrmætu klinki. ... nema að leyfa sköpunargleðinni að blómstra í eldhúsinu, það þarf engar ferm- ingarveislur til að hafa leyfi til að útbúa kökuhlað- borð. Komdu vinum þínum á óvart og bjóddu þeim í marengskökur og hnallþórur á sunnudegi, fullkominn endir á vikunni. ... nema að skipuleggðu vorhátíð. Kveddu veturinn með stæl. Þú gætir boðið öllum þeim til hátíð- arinnar sem hafa snert líf þitt með einum eða öðrum hætti í vetur, gæti verið mjög spennandi gestalisti. Það er ekki jafn sjálfsagt að kaupa sér frið barnanna með leikföngum, sælgæti, dvd-myndum eða öðrum friðþægingartólum, þar af leiðandi „neyðast“ foreldrar til að eyða meiri tíma með börnunum sínum. Bönd fjölskyldunnar styrkjast og hver veit nema að fjölskyldan þín breytist í hina syngjandi og síkátu Von Trapp- fjölskyldu í kreppunni? Nú þegar sultarólin herðir að eru margir sem horfa á eftir velmegun síðustu ára með eftirsjá og tárum. Föstudagur tók saman nokkra punkta fyrir þá sem kvíða yfirvofandi kreppu því eins og Ellý Vilhjálms söng þá er fátt svo með öllu illt að ei boði gott. Kreppan er enginn heimsendir Kynlíf er ókeypis afþreying (í flest- um tilfellum) og kemur sterkt inn í staðinn fyrir bíó og áskrift að sjón- varpsstöðvum. Ekki amalegt að ylja sér við logandi ástarelda í stað þess horfa á Opruh Winfrey. Íslenskur heimilisiðnað- ur og hönnun munu blómstra með tilheyrandi hannyrð- um og tískuhönnun úr ódýrum efnum. Fegrunaraðgerðir verða á undanhaldi. Við getum gleymt fegrunarslysum á borð við flekkóttar brúnkumeðferðir, ofurplokk- aðar augnabrúnir, tattúveraðar varalín- ur og vaxaða karlmenn. Íslensk fegurð eins og hún gerist best mun blómstra. Reiðhjólið verð- ur aðal farartæk- ið. Hver vill ekki aukið úthald, hreysti og hreinna umhverfi? Langtíma gróði sem marggef- ur af sér. Mömmumatur kemur í staðinn fyrir kjúklingabita í fötu og annan syndsamlegan skyndibita, MSG- kryddið verður eitthvað sem mun heyra sög- unni til. 1 Þegar við hættum að geta verið með í yfirborðs- mennsk- unni með góðu móti förum við að meta það sem skiptir máli í líf- inu, ástina og vin- áttuna, eins væmið og það nú hljómar. 2 3 4 Ódýrasti drykkur okkar Ís- lendinga, vatnið, verður vinsælasti drykkurinn og meðalþyngdin mun lækka. 5 6 7 8 6 • FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 2008
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.