Fréttablaðið - 11.04.2008, Page 50
t íska
ferskleiki dagsins í dag
10 • FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 2008
UNDURFÖGUR
HANDTASKA
frá versluninni 38 þrepum,
kvenleg og stílhrein, setur
punktinn yfir i-ið.
FAGRIR SKÓR
sem gætu átt heima
í 1001 nótt.
Fást í versl-
uninni
Kron.
Þrátt fyrir að æpandi blómamunstur og skærir litir verði
áberandi í sumar þá er svarti og hvíti liturinn langt frá því að
vera á undanhaldi. Svarthvíta tískan ber með sér anga róm-
antíkunnar sem svífur yfir sumartískunni þetta árið
og fylgir heitustu straumum og stefnum. Blóma-
munstur, rendur og snið innblásin frá hippatímabil-
inu birtast okkur í hinni svarthvítu veröld, krydduð
með skemmtilegum smáatriðum sem gefa lífinu lit.
Svarthvít
veröld
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
1. Donna Karan, sumar 2008.
2. Rómantískur kjóll með hippaívafi
frá Warehouse.
3. Heklaður kjóll frá versluninni Karen
Millen.
4. Toppur frá versluninni Karen Millen.
5. Sumarkjóll frá versluninni Ware-
house.
6. Chanel, Haute Couture, sumar
2008.
7. Chanel, Haute Couture,
sumar 2008.
8. Dolce & Gabbana, sumar
2008.
9. Svartur blúndutoppur frá
versluninni Warehouse.
10. Lakkskór frá Topshop.