Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.04.2008, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 11.04.2008, Qupperneq 66
34 11. apríl 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Næst á dagskrá... Veruleika- þáttamaraþonið okkar! Jæja, þú munt ekki þurfa á mér að halda um tíma! Eh... Ekki áttu eitthvað af... The Carpenters? Það held ég nú! Og... Bee Gees? Eitthvað af því? Ekkert mál! Og þetta verður... eh... okkar á milli? Auðvitað! Ég hef þagnarskyldu og þetta fer allt í gráa plastpoka! Smá Tinu Charles? Bee Gees, Leo Sayer, Abba, Elton John og seinni tíma Smokie! Æ! Æ! Æ! Haha haha haha ha!! Þegiðu! Ertu að segja að þú sért ekki búinn með Moby Dick?! Píp Píp Píp Ef þú kreistir þennan kemur hann. Háttatími, Hannes. Strax? Já. Það getur ekki passað! Hvað er klukkan? Klukkan er 21 GMT, 20 að miðevrópskum tíma og 19 að austurevrópskum tíma. Vá! Þetta var tilkomumikið. Ég tala fljótandi sjónverpsku. Þegar ég fluttist suður yfir heiðar og settist á skólabekk í höfuðborginni vakti ég strax mikla athygli meðal skólasystkina minna, enda var ég utan af landi. Fyrstu vikurnar urðu margir til að ræða við mig um upp- runa minn og hvernig það væri nú að búa á þessari fjarlægu plánetu sem landsbyggðin virðist vera sumum. Síðan þá finnst mér ég allt of oft heyra fólk ræða um ástandið á landsbyggðinni. Mér virðist sem svo að fjöldi fólks álíti landsbyggð- ina eina rjúkandi rúst. Stundum spyr fólk mig hvernig standi á því að ég sé alltaf þarna úti á landi og hvort mér leiðist ekki. Maður hefur á tilfinningunni að orðunum fylgi einhver vorkunn, enda sé lífsfyll- ingin fólgin í umferðarteppum og því að geta keypt sér í matinn allan sólarhringinn. Aðrir tala um það hversu mikill baggi landsbyggðin sé á íslenska ríkinu. Allt þetta tal og hjal fer hrikalega í taugarnar á mér. Staðreyndin er að þeir skattpening- ar sem vinnandi fólk á landsbyggð- inni greiðir til ríkisins fara að lang- stærstum hluta suður yfir heiðar, enda ver ríkið mestu af sínu fjár- magni þar. Þar er stjórnsýslan og þar er stöðugt byggt upp. Svo ætlar allt um koll að keyra þegar talað er um ein jarðgöng úti á landi. Þvílíkt bruðl! Vissulega hefur ástandið oft verið betra á landbyggðinni og þarft er að gæta að byggðinni en það er líka jafn mismunandi eftir svæðum eins og mennirnir eru margir. Það að búa úti á landi er ekki ein- hver kvöð fyrir mig. Þetta er líf sem ég hef valið mér. Ég bý núna á Akur- eyri sem er stærsti byggðarkjarni utan höfuðborgarinnar. Ég hef þó prófað að búa á öðrum og jafnvel miklu minni stöðum og líkar það vel. Ég nýt þess að kaupa mjólkur lítrann af nágranna mínum og eiga í leið- inni stutt spjall um daginn og veg- inn. Ég nýt þess að labba um og vera veifað úr nánast hverjum bíl. Þetta líf þykir mörgum einfaldlega eftir- sóknarvert. Það er nefnilega ekki allt fengið með því að hafa aðgang að verslunum sem eru opnar allan sólarhringinn og geta valið úr fjölda verslunarmiðstöðva. STUÐ MILLI STRÍÐA Lífið úti á landi ÖRLYGUR HNEFILL ÖRLYGSSON ER ÞREYTTUR Á SKILNINGSLEYSI BORGARBARNA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.