Fréttablaðið - 11.04.2008, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 11.04.2008, Blaðsíða 84
 11. apríl 2008 FÖSTUDAGUR52 EKKI MISSA AF 19.55 Bandið hans Bubba STÖÐ 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. 20.00 Augusta Masters 2008 STÖÐ 2 SPORT 20.45 Kenny vs. Spenny STÖÐ 2 EXTRA 21.00 Svalbarði SKJÁREINN 21.15 The Wedding Date SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Spæjarar 17.55 Bangsímon, Tumi og ég 18.20 Þessir grallaraspóar 18.25 07/08 bíó leikhús 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Hér eigast við í átta liða úr- slitum lið Reykjavíkur og Fljótsdalshéraðs. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.15 Brúðkaupsherrann (The Wedd- ing Date) Bandarísk bíómynd frá 2005. Ein- hleyp kona ræður sér fylgdarmann til að þykjast vera kærasti hennar í brúðkaupi systur hennar. Þannig ætlar hún að blekkja fyrrverandi unnusta sinn en henni hefnist fyrir það. Leikstjóri er Clare Kilner og meðal leikenda eru Debra Messing, Dermot Mul- roney, Amy Adams og Jack Davenport. 22.45 Hvergi smeyk (Not Afraid, Not Afraid) Bresk bíómynd frá 2001. Dramb- látur og sjálfselskur sálfræðingur sem eigin- maðurinn yfirgefur eftir 28 ára hjónaband fer að leita uppi gamla kærasta sína. 00.15 Hannibal Bandarísk spennumynd frá 2001. Hannibal Lecter snýr aftur til Bandaríkjanna en gamalt fórnarlamb hans hugsar honum þegjandi þörfina. Leikstjóri er Ridley Scott og meðal leikenda eru Anth- ony Hopkins, Julianne Moore, Gary Oldman og Ray Liotta. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 17.30 Newcastle - Reading 19.10 Man. City - Chelsea 20.50 Premier League World (Heimur úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heimsótt- ir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svip- myndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 21.20 Enska úrvalsdeildin - Upphitun (Leikir helgarinnar) Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn og þjálfara liðanna sem tekin eru upp samdægurs. 21.50 PL Classic Matches (Tottenham- Chelsea) Frábær leikur á White Hart Lane í desembermánuði 1997. Gianfranco Zola og félagar fóru á kostum í leiknum. 22.20 PL Classic Matches Leikur Liver- pool og Arsenal var fín skemmtun þar sem Paul Ince skoraði tvö mörk fyrir Liverpool. 22.50 Goals of the season (Goals of the Season 2001/2002) 23.50 Enska úrvalsdeildin - Upphitun 07.00 UEFA Cup (Getafe - Bayern Munchen) 12.40 Gillette World Sport 13.10 Inside the PGA 13.35 UEFA Cup (Getafe - Bayern Munchen) 15.15 Augusta Masters 2008 Útsending frá Augusta Masters mótinu í golfi. 18.15 Utan vallar 19.05 Spænski boltinn - Upphitun 19.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 20.00 Augusta Masters 2008 Bein út- sending frá Augusta Masters mótinu í golfi en þar mæta til leiks allar skærustu stjörn- urnar í golfinu og þeirra á meðal er Tiger Woods. 23.00 World Supercross GP Sýnt frá World Supercross GP sem haldið var á Texas Stadium. 23.55 Heimsmótaröðin í póker Á Heimsmótaröðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilarar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 00.45 NBA körfuboltinn (Houston - Phoenix) Leikur í NBA-körfuboltanum. 07.30 Game tíví (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.50 Vörutorg 16.50 Snocross (e) Íslenskir snjósleða- kappar í skemmtilegri keppni þar sem ekk- ert er gefið eftir. 17.15 Game tíví (e) 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 Jay Leno (e) 19.15 One Tree Hill (e) 20.10 Survivor. Micronesia (6:14) Sex- tánda þáttaröðin í vinsælustu raunveruleika- seríu allra tíma. Nú eru það tíu eldheitir að- dáendur þáttanna sem fá að spreyta sig gegn tíu vinsælum keppendunum úr fyrri Survivor-seríum. 21.00 Svalbarði (2:10) Spriklandi fersk- ur skemmtiþáttur í umsjón Þorsteins Guð- mundssonar sem fær til sín góða gesti. Hljómsveitin Svalbarði spilar dillandi dans- tónlist ásamt söngkonunni Ágústu Evu Er- lendsdóttur sem einnig bregður sér í ýmis gervi ásamt Þorsteini í nýstárlegum leikn- um atriðum. 22.00 Law & Order (23:24) Vellauðugur maður er myrtur daginn eftir að hann giftst miklu yngri konu. Brúðurin liggur undir grun en það eru fleiri sem áttu eitthvað sökótt við fórnarlambið. Var það eiginkonan unga, dóttir fórnarlambsins eða helsti keppinautur hans í viðskiptum. 22.50 Lipstick Jungle (e) 23.40 Professional Poker Tour ( 15.24) 01.05 Dexter (e) 01.55 C.S.I. Miami (e) 02.45 World Cup of Pool 2007 (e) 03.35 C.S.I. (e) 04.25 C.S.I. (e) 05.15 Vörutorg 06.15 Óstöðvandi tónlist 06.00 The Night We Called It a Day 08.00 Raise Your Voice 10.00 Bewitched 12.00 The Pink Panther 14.00 Raise Your Voice 16.00 Bewitched 18.00 The Pink Panther 20.00 The Night We Called It a Day Stórgóð mynd sem er lauslega byggð á sönnum atburðum. 22.00 Criminal Mögnuð spennumynd úr smiðju Steve Soderberghs. 00.00 The Door in the Floor 02.00 Without a Paddle 04.00 Criminal > Julianne Moore Stórleikkona Julianne Moore hefur verið tilnefnd fjórum sinnum til óskarsverðlaunanna en aldrei unnið. Meðal annars var hún tilnefnd tvisar árið 2003, annars vegar fyrir leik sinn í The Hours og hins vegar fyrir leik sinn í Far From Heaven. Moore leikur í kvikmynd- inni Hannibal sem Sjónvarpið sýnir í kvöld. 07.00 Camp Lazlo 07.25 Ofurhundurinn Krypto 07.50 Kalli kanína og félagar 08.10 Oprah (I´m The Other Woman) 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.35 Extreme Makeover: HE (20:32) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours (Nágrannar) 13.10 Wings of Love 13.55 Wings of Love 14.45 Bestu Strákarnir (23:50) (e) 15.15 Man´s Work (15:15) 15.55 Galdrastelpurnar (3:26) 16.18 Smá skrítnir foreldrar 16.43 Batman 17.08 Sylvester og Tweety 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 The Simpsons (3:22) Ný þáttaröð með gulustu fjölskyldu í heimi, sú nítjánda í röðinni. The Simpsons hefur fyrir alllöngu síðan skipað sér á spjöld sögunnar sem langlífustu gamanþættir í bandarískri sjón- varpssögu auk þess auðvitað að vera langlíf- asta teiknimyndaserían. 19.55 Bandið hans Bubba (10:12) Einn stærsti viðburður Stöðvar 2 árið 2008. Rokkóngurinn leggur allt undir í leit að sannri rokkstjörnu framtíðarinnar, einhverj- um sem syngur á íslensku, fyrir íslenska rokkþjóð. Þátturinn verður í beinni útsend- ingu og einn keppandi fellur úr leik hverju sinni, þar til eftir stendur nýr söngvari fyrir Bandið hans Bubba. 2008. 21.15 Wild Hogs 23.00 Blow Out (Morð í hljóði) Aðalhlut- verk: John Lithgow, John Travolta, Nancy Allen. Leikstjóri: Brian De Palma. 1981. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 The Rock (e) 03.05 Hide and Seek 04.45 Man Stroke Woman (2:6) 05.15 Fréttir og Ísland í dag 06.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí ▼ ▼ ▼ ▼ Vissulega skiptir það flesta máli hvað sagt er í fréttatímum. Eins geta margir verið eymdin upp- máluð ef uppáhalds sjónvarpsþáttur þeirra endar ekki eins og til er ætlast. Ég man það til dæmis hvað ég átti erfitt á því tímabili sem leið þegar Bobby dó í Dallasþáttunum og þar til Pamela spúsa hans vaknaði eftir að hafa dreymt eina hundrað þætti. Bobby var þá sprelllifandi í sturt- unni svo ég tók gleði mína á ný og fylgdi mikið blómaskeið í lífi mínu í kjölfarið sem rakið hefur verið til endurkomu kappans. Nú á dögum tek ég hverju sem imbinn varpar á mig með jafnaðar geði nema beinum útsendingum frá leikjunum í Meistara- deildinni. Þar skiptir höfuðmáli fyrir velferð mína næstu daga á eftir hvernig lyktir verða. En það þarf ekkert að skammast sín fyrir það því sjálfir eru sjónvarpsmennirnir ekki lausir við þessa meðvirkni. Til dæmis duldist það engum að sálarlífið hjá Herði Magnússyni, íþróttafréttamanni á Sýn, hafði umturnast þegar hann kom á skjáinn eftir leik Liverpool og Arsenal síðasta þriðjudag. Liverpool var nefnilega með yfirhöndina í nokkrar mínútur eftir að leikar höfðu verið jafnir lengi vel. Þá jafnaði Lúndúnaliðið og hefði komist áfram með fleiri mörk skoruð á útivelli. Mínútu síðar komst Liverpool yfir aftur og innsiglaði svo sigurinn í uppbótartíma. Þessar sviptingar mátti sjá framan í íþrótta- fréttamanninum en Púllarinn atarna var enn í mikilli geðshræringu þegar alþjóð sá framan í hann. Röddin bar það líka með sér. Þetta skiljum við íþróttaáhugamenn enda höfum við allir þjáðst og glaðst fyrir framan imbann. Svo fóru hann og spekingarnir sem hann hafði sér til fulltingis að skjóta hver á annan þar sem berneiase-sósa og Alfred Hitchcock komu við sögu. Það er hins vegar nokkuð sem mér er ómögulegt að skilja. VIÐ TÆKIÐ: JÓN SIGURÐUR EYJÓLFSSON SÉR ÞJÁNINGABRÓÐUR Á SKJÁNUM Þetta kemur líka fyrir mig, Höddi minn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.