Fréttablaðið - 13.04.2008, Síða 34

Fréttablaðið - 13.04.2008, Síða 34
ATVINNA 13. apríl 2008 SUNNUDAGUR10 Nemendur og starfsfólk í Stóru- Vogaskóla og Heilsuleikskólanum Suður- völlum í Vogum leita að áhugasömu fólki til samstarfs næsta skólaár. Stóru- Vogaskóli Stóru- Vogaskóli er glæsilegur skóli, einsetinn og heildstæður með um 220 nemendum. Einkunnarorð skólans eru virðing- vinátta- velgengni. Allur aðbúnaður og umhverfi skólans er til fyrirmyndar. Lausar stöður • Umsjónarkennara á yngsta, miðstig og unglingastig. • Íslenskukennara á unglingstigi • Dönskukennara á unglingstigi • Stærðfræðikennara á unglingstigi • Textílkennara(saumar) • Heimilisfræðikennara • Sérkennara • Námsráðgjafa 50% • Þroskaþjálfa • Stuðningsfulltrúa Heilsuleikskólinn Suðurvellir Suðurvellir er vel búinn þriggja deilda leikskóli sem vinnur eftir viðmiðum heilsustefnunnar. Við leikskólann bætist ein deild í ágúst næstko- mandi. Einkunnarorð leikskólans eru: Heilbrigð sál í hraustum líkama. Lausar stöður • Leikskólakennara • Matráðs • Sérkennslustjóra Nánari upplýsingar veita Sveinn Alfreðsson, skólastjóri Stóru- Vogaskóla í síma 424-6655 og sveinn@vogar.is Salvör Jóhannesdóttir, skólastjóri og María Hermannsdóttir aðstoðarskólastjóri Suðurvalla í síma 424- 6817 og 893-4079 netfang:leikskoli@vogar.is Umsóknarfrestur er til 28. apríl. Sveitarfélagið Vogar er ört vaxandi sveitarfélag með um 1.200 íbúa í næsta nágrenni höfuðbor- garsvæðisins. Í sveitarfélaginu er lögð áherslu á fjölskylduvænt umhverfi og heilsueflingu í skóla og leikskóla. www.vogar.is Vilt þú vinna í grunnskóla eða leikskóla? Fosshótel ehf. auglýsa eftir gestrisnu fólki til starfa Fæði og húsnæði er í boði á Reykholti, Laugum, Áningu, Húsavík, Skaftafelli, Dalvík, Hallormsstað og Vatnajökli. Umsóknareyðublöð má nálgast á www.fosshotel.is Umsóknarfrestur er til 18. apríl 2008. Umsækjendur eru sérstaklega beðnir um að tilgreina hvaða starf þeir sækja um og á hvaða starfsstöð. Nánari upplýsingar veitir Lára Sigríður Haraldsdóttir, gæðastjóri og leiðbeinandi, í síma 562-4000 eða á netfanginu lara@fosshotel.is Eftirtalin störf eru í boði: Verkefnastjóri á rekstrarsviði Fosshótela ehf. Starfssvið Skipulagning og skólastjórn hótelskóla Fosshótela Kynningarstörf í þágu skólans Mannauðs- og starfsmenntamál Mótun og framkvæmd umhverfi sstefnu Hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi , framhaldsmenntun kostur en ekki skilyrði Víðtæk starfsreynsla og / eða þekking á sviði menntunar og / eða ferðaþjónustu og / eða mannauðsstjórnun Samskipta- og skipulagsfærni Kennslu- og leiðtogahæfi leikar Reynsla af stjórnunarstörfum æskileg Um nýtt og spennandi starf er að ræða. Viðkomandi þarf að geta unnið hluta úr ári utan höfuðborgarsvæðisins. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Þórður B. Sigurðsson, aðstoðar- framkvæmdastjóri, í síma 562 4000 eða í gegnum tölvupóstfangið thordur@fosshotel.is Umsóknarfrestur er til 20. apríl 2008. Starfsmaður í móttöku á Fosshótel Húsavík; sumarstarf Hæfniskröfur: Reynsla af svipuðu starfi æskileg Samskiptahæfi leikar á að minnsta kosti 3 tungumálum Þjónustulund og gestrisni Tölvu-, bókalds- og skipulagsfærni Vingjarnleiki 20 ára lágmarksaldur fyrir dagvakt en 22 ára fyrir næturvakt Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf 1. maí Umsóknareyðublöð má nálgast á www.fosshotel.is Nánari upplýsingar veitir Jóna Árný Sigurðardóttir í síma 464-1220 eða á netfanginu jona@fosshotel.is Starfsmenn í söludeild aðalskrifstofu í Reykjavík;sumarstörf Hæfniskröfur: Reynsla af svipuðu starfi æskileg Samskiptahæfi leikar á að minnsta kosti 3 tungumálum Þjónustulund og gestrisni Tölvu-, og skipulagsfærni Vingjarnleiki Sumarstörf á eftirtöldum stöðum: Suðurgötu (Reykjavík), Reykholti (Borgarfi rði), Laugum (S-Þing.), Hallormsstað, Skaftafelli (Freysnesi), Vatnajökli (Höfn), Mosfelli (Hellu), Nesbúð (Nesjavöllum). Almenn störf (herbergisþrif, þjónusta í veitingasal, þvottahús og aðstoð í eldhúsi): Hæfniskröfur: Þjónustulund og umhyggjusemi Gestrisni og sveigjanleiki Áhugi og dugnaður Vingjarnleiki 18 ára lágmarksaldur Gestamóttaka: Hæfniskröfur: Reynsla af svipuðu starfi æskileg Samskiptahæfi leikar á að minnsta kosti 3 tungumálum Þjónustulund og gestrisni Tölvu-, bókalds- og skipulagsfærni Vingjarnleiki 20 ára lágmarksaldur fyrir dagvakt en 22 ára fyrir næturvakt Matreiðsla á eftirtöldum stöðum; sumarstarf: Laugum, Skaftafelli, Dalvík og Vatnajökli Hæfniskröfur: Hæfni til að elda bragðgóðan mat Skipulags- og samskiptahæfi leikar Menntun og / eða reynsla sem nýtist í starfi Reynsla af innkaupum æskileg Vingjarnleiki Hótelstjórastaða á Laugum: Hæfniskröfur: Gott vald á íslensku og ensku; öll frekari tungumálakunnátta er kostur Stjórnunar- og skipulagshæfi leikar Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum Rík þjónustulund, sveigjanleiki og geta til að starfa undir álagi Útsjónarsemi, viðskiptavit og metnaður Menntun og / eða starfsreynsla í ferðaþjónustu og veitingarekstri                                               !!"              !"#$% &' (   ))*   #$%&!'%!" ' %!%+,-$# ))*              ()**+++"     "
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.