Fréttablaðið - 13.04.2008, Page 53

Fréttablaðið - 13.04.2008, Page 53
ATVINNA SUNNUDAGUR 13. apríl 2008 17 ehf M R O F D N A Landslagsarkitektúr Skipulagsfræði Vegna vaxandi verkefna óskar Landform eftir landslagsarkitekt eða skipulagsfræðing til starfa. Um er að ræða framtíðar starf. Skrifleg umsókn sendist Landform ehf. Austurvegi 6, 800 Selfoss. Umsóknarfrestur rennur út þriðjudaginn 22. apríl 2008. Upplýsingar um starfið veitir Oddur Hermannsson, (oddur@landform.is) og allar umsóknir verða merktar sem trúnaðarmál. Sumarafl eysingar og laus störf. Reykjalundur endurhæfi ngarmiðstöð óskar eftir ráða starfs- fólk bæði til sumarafl eysinga og í fastar stöður. Um er að ræða störf við ræstingu og í aðhlynningu, einnig óskum við eftir hjúkrunarfræðingi á næturvaktir. Á Reykjalundi fer fram alhliða endurhæfi ng þar sem unnið er í þverfaglegum teymum á 9 meðferðarsviðum. Unnið er á vöktum og launakjör eru samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttafélaga við stofnunina. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Lára M. Sig- urðardóttir í síma 585 2000, netfang laras@reykjalundur.is Allir grunnskólar Akureyrar eru einsetnir með 1.-10. bekk. Hlutfall fagmenntaðra kennara er um 99%. Óskað er eftir jákvæðum og kraftmiklum einstakl- ingum til starfa. Mikilvægt er að þeir eigi auðvelt með mannleg samskipti og séu tilbúnir til að taka þátt í umbótum á skólastarfi og þróunarvinnu næstu skólaár. Brekkuskóli v /Laugargötu: Fjöldi nemenda er um 550. • Dönskukennari – 100% staða Upplýsingar veita skólastjórnendur Karl Erlendsson (karle@akureyri.is ) og Bergþóra Þórhallsdóttir(beggath@akureyri.is) í síma 462-2525. Veffang: http://www.brek.akureyri.is Oddeyrarskóli v/Víðivelli: Fjöldi nemenda er um 210. • Kennari í yngri deild og nýbúadeild – tvær stöður • Kennari á unglingastigi – heil staða Upplýsingar veita skólastjórnendur Helga Hauksdóttir (helgah@akureyri.is) og Rannveig Sigurðardóttir (rannveig@akureyri.is) í síma 460-9550. Veffang: http://www.oddak.akureyri.is/ Glerárskóli v/Höfðahlíð: Fjöldi nemenda er um 430. • Myndmenntakennari - 100% staða afl eysing í eitt ár • Tónmenntakennari – hlutastaða Upplýsingar veita skólastjórnendur Úlfar Björnsson (ulfar@akureyri.is) og Katrín Fjóla Guðmundsdóttir (katrinfjola@akureyri. is) í síma 461-2666. Veffang: http://www.gler.akureyri.is/ Lundarskóli v/Dalsbraut: Fjöldi nemenda er um 530. • Umsjónarkennari á unglingastigi – heil staða Upplýsingar veita skólastjórnendur Þórhildur H. Þorleifsdóttir (thelga@akureyri.is) og Gunnar Jónsson (gunnarj@akureyri.is) í síma 462-4888. Veffang: http://www.lundarskoli.akureyri.is/ Síðuskóli v/Bugðusíðu: Fjöldi nemenda er um 440. • Danskennari – 50% staða Upplýsingar veita skólastjórnendur Ólafur B. Thoroddsen (oli@akureyri.is) og Sigríður Ása Harðardóttir (sigridurh@akureyri.is) í síma 462-2588. Veffang: http://www.sida.akureyri.is/ Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í störfi n. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Upplýsingar um kaup og kjör veitir Starfsmanna- þjónusta Akureyrarbæjar í síma 460-1060. Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is/auglys- ingar/atvinnuumsokn/auglyst-starf Aðgengi að tölvu og aðstoð við innskráningu umsókna stendur til boða á Amtsbókasafninu og í þjónustuanddyri Ráðhússins. Umsóknarfrestur er til 5.maí 2008. Kennarar Eftirtaldar stöður eru lausar við grunnskóla Akureyrar skólaárið 2008-2009 Laust starf hjá Olíudreifi ngu ehf. Járniðnaðarmaður/suðumaður Olíudreifi ng ehf. óskar eftir að ráða járniðnaðarmann með suðuréttindi til starfa í Þjónustudeild í Reykjavík. Þarf auk suðu á stáli að geta soðið ál og rústfítt. Um fjölbreytt starf er að ræða við nýsmíði, uppsetningu og viðhald á tækjabúnaði tengdum eldsneytisafgreiðslu og ýmsa sérsmíði. Um framtíðarstarf er að ræða. Allar nánari upplýsingar veita: Árni Ingimundarsson s. 550 9940 arni@odr.is Birgir Pétursson s. 550 9957 birgir@odr.is Olíudreifi ng ehf. sér um dreifi ngu á fl jótandi eldsneyti fyrir N1 og Olís. Félagið hefur starfað frá 1. janúar 1996. Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifi ng.is KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Hvammshús: • Deildarstjóri Listasafn Kópavogs – Gerðarsafn: • Ræsting Félagsþjónusta Kópavogs: • Aðstoð við heimilisstörf Skjólbrekka, dvalarheimili aldraðra: • Sumarafleysingar GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS: Digranesskóli: Fyrir skólaárið 2008-2009 • Danskennari 50% starf • Umsjónarkennari á yngra stig • Umsjónarkennari á miðstig • Sérkennari í sérdeild einhverfra • Íþróttakennari v/sundkennslu 50% Hjallaskóli: Fyrir skólaárið 2008-2009 • Umsjónarkennari á yngsta stig • Kennari í leikrænni tjáningu • Kennari í upplýsinga- og tæknimennt Hörðuvallaskóli: Fyrir skólaárið 2008-2009 • Umsjónark. á mið- og yngsta stig • Skólaliði II – gangavörður/ræstir Kársnesskóli: Fyrir skólaárið 2008-2009 • Sérkennari • Þroskaþjálfi • Enskukennari á unglingastig • Stærðfræðikennari á unglingastig Kópavogsskóli: Fyrir skólaárið 2008-2009 • Enskukennari • Sérkennari • Danskennari 50% • Umsjónarkennari í yngri bekkjum • Starfsmaður við tölvuumsjón Lindaskóli: • Skólaliði II - gangavörður/ræstir Salaskóli: • Skólaliði II, 100% • Starfsmaður í eldhús 50% Fyrir skólaárið 2008-2009 • Íslenskukennari á unglingastig • Textílkennari • Umsjónarkennari á yngra stig Smáraskóli: Fyrir skólaárið 2008-2009 • Umsjónarmaður sérkennslu • Sérkennari • Tónmenntakennari Vatnsendaskóli: • Starfsmaður í Dægradvöl 30-50% Fyrir skólaárið 2008-2009 • Kennari á yngsta stig • Kennari á miðstig • Heimilisfræðikennari • Forstöðumaður Dægradvalar • Námsráðgjafi • Stuðningsfulltrúi Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is Líffræðingur - landfræðingur Náttúrustofa Vestfjarða auglýsir eftir sérfræðingi með menntun í líf- fræði, landafræði eða skyldum greinum. Þekking á vistfræði og/eða kortagerð æskileg. Aðsetur verður í Þróunarsetrinu á Patreksfi rði. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist til Náttúrustofu Vestfjarða, Aðalstræti 21, 415 Bolungarvík, eða á net- fangið nave@nave.is fyrir 5. maí 2008. Nánari upplýsingar veitir Þorleifur Eiríksson, forstöðumaður í síma 4567005 eða 8926005.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.