Fréttablaðið - 13.04.2008, Page 60
FASTEIGNIR
13. apríl 2008 SUNNUDAGUR3224
Fr
u
m
Glæsilegar íbúðir á frábærum stað við sjávarsíðuna með mögnuðu
útsýni. Húsið er teiknað af Birni Ólafs. Um er að ræða 2-4ra
herbergja fullbúnar íbúðir. Allt að 95% lán frá seljanda.
ÍBÚÐIRNAR VERÐA TIL SÝNIS Í DAG SUNNUDAG
FRÁ KL. 13.00-14.00.
NORÐURBAKKI 23-25, Í MIÐBÆ HAFNARFJARÐAR
Sölusýning í dag
Mjög glæsilegt og vandað endaraðhús innst
í botlanga á frábærum útsýnisstað í Garða-
bæ. Húsið stendur á jaðarlóð og er mikið
rými kringum húsið. Mjög mikið hefur verið
lagt í hönnun og eru öll tæki og innréttingar fyrsta flokks. Húsið er á einum flott-
asta stað í Garðabæ. Sölumaður Sigurður s. 8983708
EIKARÁS - GARÐABÆ.
Fr
u
m
23.300.000
Falleg 88 fm. 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð, auk ca. 7
fm. geymslu í kjallara, á mjög góðum og barnvænum stað í
Efstahjalla.
Helga s. 845 2036 og Herbert taka á móti gestum.
Fr
u
m
Efstihjalli 25 - 200 Kóp
Opið hús í dag kl. 15:00-17:00
Utanríkisráðuneytið
Viðskiptaþróunarsjóður
Utanríkisráðherra hefur stofnað
Viðskiptaþróunarsjóð þar sem fyrirtækjum
sem hyggja á útrás í þróunarríkjum gefst
kostur á að sækja um styrk til
hagkvæmnisúttekta, forkannana,
tilraunaverkefna, starfsþjálfunar o. .
Markmið sjóðsins er að styðja við
sjálfbæra efnahagsþróun með því að
hvetja til fjárfestinga og viðskipta-
samstarfs á milli íslenskra fyrirtækja og
fyrirtækja í þróunarríkjum.
Nánari upplýsingar um úthlutun
styrkjanna og þau skilyrði sem sett eru,
er að nna á vef ráðuneytisins, ásamt
stöðluðu umsóknareyðublaði.
Umsóknir berist utanríkiráðuneytinu,
Rauðarárstíg 25, 150 Reykajvík,
fyrir 15. maí nk.
Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is
Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali
BREIÐVANGUR - HAFNARFJÖRÐUR
Fr
u
m
Fasteignasalan Hraunhamar kynnir: Sérlega skemmtileg vel hönnuð
109 fm 5 herbergja íbúð á 3ju hæð í góðu vel staðsettu fjölbýli í
norðurbænum. Lýsing eignar: Góður inngangur, forstofa flísalögð
með skáp. Eldhús, snyrtileg ljós innrétting, góður borðkrókur. Innaf
eldhúsi er gott þvottahús með glugga. Rúmgóð björt stofa með út-
gangi á góðar svalir í suðvestur. Við hlið stofu er gott opið sjón-
varpsherbergi sem auðveldlega má loka af og nýta sem herbergi,
góður gluggi þar. Á gangi eru tvö barnaherbergi, annað þeirra mjög
rúmgott með skáp, hitt minna. Baðherbergi flísalagt, baðkar með
sturtu, innrétting, gluggi á baði. Svefnherbergi er mjög rúmgott með
góðum skáp, útgangur þaðan á svalir. Parket á gólfum, dúkur á
barnaherbergjum, korkur á eldhúsi. Góð geymsla í kjallara, snyrtileg
og góð sameign. Til stendur að fara í viðgerðir á húsi að utan í sum-
ar og mun seljandi taka allan þann kostnað sem af því hlýst á sig,
þannig að væntanlegir kaupendur þurfa ekki að reikna með kostn-
aði af viðhaldi á komandi árum.
Urðarbrunnur 58
113 Reykjavík
Fallegt einbýli á frábæru verði
Stærð: 335 fm
Fjöldi herbergja: 6
Byggingarár: 2008
Brunabótamat: 0
Bílskúr: Já
Verð: 54.900.000
Glæsilegt 332 fm einbýlishús í byggingu við Úlfarsfell með 40fm bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum,
endahús í einbýlishúsagötu og er lóðin mjög rúmgóð, eða 671 fm að stærð. Húsið skilast tilbúið að utan
og fokhelt að innan en með gluggum og hurðum úr áli/tré og með tvöföldu K-gleri. Húsið er byggt úr
steinsteypu en er klætt að utan með steingráum flísum og sedrusvið á hliðum. Gert er ráð fyrir gólfhitun.
Húsið getur skilast fokhelt í júlí 2008. Einstaklega fallegt hús á góðum stað og á góðu verði
Senter
Þórunn Gísladóttir
Lögg. fasteignasali
Kittý Johansen
Sölufulltrúi
thorunn@remax.is
kitty@remax.is
Mjög gott fermetraverð
RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is
695 4161
STYRKIR
TIL SÖLU