Fréttablaðið - 16.04.2008, Blaðsíða 28
22 16. apríl 2008 MIÐVIKUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Sem teiknimynda-
söguhöfundur reyni
ég alltaf að vakna
snemma!
Helst fyrir níu!
Þú puðar!
Ég er að reyna að
fá lesendur til að
skilja að þetta sé
alvöru starf!
En þegar ég byrja fer
allt af stað!
En stundum verður það
kannski aðeins seinna!
Ef flugan lendir á hlut
sem byrjar á sérhljóða
færð þú eitt stig.
Ef hún lendir á hlut
sem byrjar á sam-
hljóða fæ ég eitt stig.
Sá sem nær fyrst
tíu þúsund stigum
vinnur.
Fæðingarlæknir
Stofnandinn
Nei.Leitar þú aldrei að hvölum?
Leiðinlegt
Ég er að leita að
hvölum. Hvalir leita
að mér.
En hvað
með stóru
systur?
Það góða við smá-
börn er að þau eru
mjög góð í að varð-
veita leyndarmál.
Sem tæplega 25 ára
gömul stúlka sem til-
heyrir stórum og
góðum vinkvenna-
hópi, hef ég á undan-
förnum árum öðlast
heilmikla reynslu í
meðferð ástarsorga.
Ástarsorgatímabil okkar
líkjast núna einna helst helgiat-
höfnum. Um leið og kallið kemur
fer allt af stað í okkar herbúðum.
Ég er ekki frá því að viðbragðs-
tími okkar, frá því að neyðarkallið
berst og þangað til við komum á
slysstað, búnar öllum nauðsynleg-
um tækjum og tólum, sé styttri en
hjá flestum hjálparsveitum lands-
ins. Við erum þrautþjálfaðar.
Sú sem er fyrst á vettvang
byrjar á því að koma eiganda
brostna hjartans í náttföt, helst
einhver sem hafa verið þvegin svo
oft að þau eru orðin grámóskuleg
á litinn. Óþvegið hár er eiginlega
líka möst, en ef því er ekki til að
dreifa er hægt að bjarga málunum
með því að setja það í tagl með
skítugri tauteygju. Næsta mann-
eskja mætir með ís, helst þann
sem státar af verðlagningu sem er
efni til meiri hneykslunar en sú á
bensíninu. Sú þriðja kemur með
fjölskyldupakka af eldhúsrúllum.
Næst á svæðið er innihald stelpu-
grát-mynda-rekka næstu vídeó-
leigu, sem er umsvifalaust raðað í
spilarann. Því næst hefst umræðu-
hringur, þar sem setningarnar
„Hann var ekki nógu góður fyrir
þig“, „Þú átt miklu betra skilið“,
og „Getum við horft aftur á atriðið
þar sem hann var ber að ofan?“
eru notaðar til skiptis. Ferlið er
síðan endurtekið á hverjum degi,
á meðan nauðsyn krefur, með inn-
slögum af áfengisneyslu og ótæpi-
legri notkun kerta.
Við höfum hins vegar ekki
minnstu glóru um hvað strákar
gera í þessum aðstæðum. Ein-
hvern veginn finnst okkur hæpið
að þeir snýti sér í grá, ísblettótt
náttföt á meðan þeir grenja yfir
Bridges of Madison County og
lakka á sér táneglurnar. Þetta er
okkur álíka mikil ráðgáta og hvað
gerist á frímúrarafundum, og þess
vegna iðum við í skinninu af for-
vitni. Upplýsingar óskast.
STUÐ MILLI STRÍÐA Útkall, ástarsorg
SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR TILHEYRIR HÓPI FÆRUSTU BJÖRGUNARKVENNA LANDSINS
ÚR SMIÐJU
JERRY
SEINFIELD
KEMUR...
LENDIR 17. APRÍL
V
in
n
in
g
ar
v
e
rð
a
af
h
e
n
d
ir
h
já
B
T
S
m
ár
al
in
d
. K
ó
p
av
o
g
i.
M
e
ð
þ
ví
a
ð
t
ak
a
þ
át
t
e
rt
u
k
o
m
in
n
í
S
M
S
k
lú
b
b
. 1
4
9
k
r/
sk
e
yt
ið
.
VVV
in
n
i
in
n
i
n
n
i
n
n
i
i
n
i
n
n
n
g
n
g
ar
n
g
ar
n
g
ar
g
ar
n
g
a
n
g
a
n
g
n
ve
rð
a
e
rð
a
ð
a
rð
a
e
rð
a
e
rð
a
af
h
af
h
a
fh
a
fhaf
h
af
h
af
h
e
n
d
e
n
d
i
e
n
d
i
e
n
d
i
e
n
d
i
e
n
d
r
h
j
r
h
j
h
j
r
h
r
h
jááá
B
T
S
m
T
S
m
T
ár
alra
l
ár
a
inin
dd
. K
ó
K
ó
K
pp
aavvv
oo
gg
i..
MM
e
ð
þ
e
ð
þ
ví
aí aví
tata
ð
t
a
ð
t
a
ð
kkkkk
áá
þ
á
þ
á
a
þ
áá
þ
á
a
þ
a
þ
aaaa
ee
t
e
tt
e
tttttt
rrrr
u
k
tu
k
tutu
nninnnnniiiiiiiii
o
m
i
o
m
ii
o
m
n
í
n
í
S
M
S
S
M
S
kkkkkkkkkkkkkkkkkkkk
bbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb
lú
b
lú
b
ú
bb
. 1
4
. 1
4
99
kkr
/s
k
r/
sk
e
yt
i
e
yt
ið
.
ð
.
SENDU BTC VBM
Á NÚMERIÐ 1900
OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ!
VINNINGAR ERU DVD MYNDIR, VARNINGUR
TENGDUR MYNDINNI OG MARGT FLEIRA!