Fréttablaðið - 16.04.2008, Qupperneq 36
16. apríl 2008 MIÐVIKUDAGUR28
EKKI MISSA AF
20.50 Valencia-Getafe
STÖÐ 2 SPORT 3
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
12.15 Samantekt helstu frétta vikunn-
ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til
10.15 á sunnudag.
20.00 xXx 2 STÖÐ 2 BÍÓ
20.55 Gatan SJÓNVARPIÐ
21.10 Medium STÖÐ 2
21.50 Lipstick Jungle
SKJÁREINN
STÖÐ 2
Hmm. Tveir langir skammtar af Lost á mánudagskvöldið á Ríkis-
útvarpinu voru fullmikill skammtur. Vestanhafs voru menn
búnir að vandræðast í talsverðan tíma hvernig leysa ætti úr
hinni miklu flækju sem vandræðagangur skipreika manna
– ef svo má að orði komast – á týndu eyjunni í Kyrrahafinu
gat haldið áfram eða endað. Upprifjun á mánudags-
kvöldið gat enda ekki rakið nema fáa þræði í þessari
bráðskemmtilegu spennuseríu sem sækir upphaf sitt
til Jules Verne. Þarna eru mörg minni sem koma fyrir í
sögum hans: Börnum Grants skipstjóra, Tuttuguþúsund
sjómílur undir sjávarmáli og ekki síst Dularfullu eyjunni.
Í upphafsþætti nýju seríunnar var sterkast þemað sem er
undirliggjandi í Dularfullu eyjunni: þeir sem sluppu vilja
komast aftur í sælureit suðursins.
Margt í Lost er æði sápukennt þótt framleiðendur hafi
undarlega margar leiðir opnar til að
halda fléttunni fastriðinni áfram. Hið
trúarlega band verður æ sterkara: í
gegnum lífsháskann færðu kost á að bæta fyrir misgjörðir þínar
á fyrra stigi. Höfundarnir leika sér háskalega með hugmyndina
um hina óvinina sem búa á öðrum hluta eyjarinnar, fyrirbæri
sem er æði sterkt í samfélagi manna á öllum tímum, eins og
við reynum núna á eigin skinni, af því við erum ekki talandi
orð á pólsku. Svo reyna þeir á þanþol hins raunsæja forms með
breyttu sjónarhorni, óvæntum tengslum og yfirnáttúrulegum
fyrirbærum: eyjan er orðin lifandi afl í lífi eyjarskeggjanna.
Á sínum tíma náði Lost athygli sjónvarpsstöðva með feikilega
dýrum upphafsþætti og þá einkum rándýru atriði þegar flugvélin
ferst. Sögurnar sem eru í gangi eru margar og á göngum skól-
anna ganga þær aftur í endursögnum krakkanna, sem virðast
eiga auðvelt með að setja sig inn í flóknar vendingar í sögunni
með öllum sínum krókum. Framleiðsla þáttanna er að verða
æ dýrari. Lost virðist ætla að ná költ-status, rétt eins og Twin
Peaks og X-Files. En þá má hafa í huga að nú standa yfir
endursýningar á X-Files á einhverri stöðinni og þættirnir eru
nú tíu ára gamlir orðnir hversdagslegir.
VIÐ TÆKIÐ PALL BALDVIN BALDVINSSON ER LOST
Flækja sápunnar
LOST Gleymdur tími
er þér glataður þar til
hann finnst.
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Kappflugið í himingeimnum
17.55 Alda og Bára
18.00 Disneystundin
18.01 Alvöru dreki
18.23 Sígildar teiknimyndir
18.30 Nýi skólinn keisarans
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Fæðingarheimilið (1:9) (Private
Practice) Bandarísk þáttaröð. Addison Mont-
gomery læknir í Grey’s Anatomy-þáttunum
heimsækir gömul skólasystkini sín til Kali-
forníu. Einkalíf þeirra er í molum en þeim
gengur betur í starfi og Addison bræðir það
með sér að flytjast frá Seattle til Santa Mon-
ica og fara að vinna með þeim.
20.55 Gatan (4:6) (The Street II) Bresk-
ur myndaflokkur um hversdagsævintýri ná-
granna í götu í bæ á Norður Englandi. Leik-
stjóri er Terry McDonough og meðal leik-
enda eru Timothy Spall, Gina McKee, Lorra-
ine Ashbourne og Kieran Bew. Fyrri syrpan
úr þessum flokki hlaut bæði BAFTA- og al-
þjóðlegu Emmy-verðlaunin.
22.00 Tíufréttir
22.25 Kiljan Bókmenntaþáttur í umsjón
Egils Helgasonar.
23.10 Norska útvarpshljómsveitin og
Come Shine
00.10 Kastljós
00.45 Dagskrárlok
07.00 Skólahreysti (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
15.25 Vörutorg
16.25 Snocross (e)
16.50 World Cup of Pool 2007 (e)
17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
18.30 Jay Leno (e)
19.15 Skólahreysti (e)
20.10 Less Than Perfect (5:13) Banda-
rísk gamansería sem gerist á fréttastofu
bandarískrar sjónvarpsstöðvar þar sem stór
egó og svikult starfsfólk kryddar tilveruna.
Claude Casey hefur unnið sig upp metorð-
astigann en það eru ekki allir á fréttastof-
unni hrifnir af henni. Hún er orðin vön því
að fást við snobbaða samstarfsmenn sem
gera allt sem í þeirra valdi stendur til að
losna við hana.
20.30 Fyrstu skrefin (11:12)
21.00 America’s Next Top Model (8:13)
Upprifjun á því sem hefur gerst til þessa og
sýndar nýjar myndir af stúlkunum í þess-
ari þáttaröð.
21.50 Lipstick Jungle (3:7) Glæný
þáttaröð sem byggð er á metsölubók frá
höfundi Sex and the City. Aðalsöguhetj-
urnar eru þrjár valdamiklar vinkonur í New
York. Wendy reynir að sanna að hún sé góð
móðir og tekur dóttur sína með samkomu
til heiðurs konum í fjölmiðlageiranum en
það endar öðruvísi en ætlað var. Hún þarf
líka að ákveða hvort hún á að leyfa ungri
leikkonu að leika í djarfri kvikmynd. Nico
ákveður að kæla sambandið við Kirby og
Victory ákveður að kynna milljónamæring-
inn Joe fyrir vinkonum sínum.
22.40 Jay Leno
23.25 Boston Legal (e)
00.15 Life (e)
01.05 C.S.I.
01.55 Vörutorg
02.55 Óstöðvandi tónlist
06.00 xXx The Next Level
08.00 Diary of a Mad Black Woman
10.00 Elizabethtown
12.00 Nanny McPhee
14.00 Diary of a Mad Black Woman
16.00 Elizabethtown
18.00 Nanny McPhee
20.00 xXx The Next Level Hörku-
spennandi mynd með Samuel L. Jackson,
Willem Dafoe og Ice Cube í aðalhlutverkum.
22.00 Mrs. Harris Sannsöguleg mynd
með Ben Kingsley og Annette Benning.
00.00 I´ll Sleep When I´m Dead
02.00 The Notorious Bettie Page
04.00 Mrs. Harris
16.50 Gillette World Sport
17.20 Spænsku mörkin Öll mörkin
frá síðustu umferð í spænska boltanum.
Íþróttafréttamenn kryfja öll umdeildustu at-
vikin ásamt Heimi Guðjónssyni.
18.05 Michael Owen Frábær þáttur þar
sem fjallað er um Michael Owen sem
hefur gert garðin frægan með Liverpool,
Newcastle og Real Madrid á undanförn-
um árum. Hann vakti fyrst athygli á heims-
vísu þegar hann sló í gegn á HM 1998 í
Frakklandi.
19.05 Iceland Express-deildin 2008
(Keflavík - ÍR) Bein útsending frá oddaleik
Keflavíkur og ÍR í Iceland Express-deildinni.
20.50 Spænska bikarkeppnin (Val-
encia - Getafe) Útsending frá leik Valencia
og Getafe í bikarúrslitunum á Spáni.
22.45 Inside Sport Frábær þáttur frá BBC
þar sem rætt er við heimsfræga íþrótta-
menn úr öllum áttum og aðra þá sem
tengjast íþróttum á einn eða annan hátt.
23.10 The Science of Golf Athyglis verður
golfþáttur þar sem farið verður yfir helstu
leyndarmál „stutta spilsins” sem margir kalla
mikilvægasta þáttinn í golfi.
23.35 Iceland Express-deildin 2008
(Keflavík - ÍR)
07.00 Justice League Unlimited
07.25 Ofurhundurinn Krypto
07.50 Kalli kanína og félagar
08.10 Oprah
08.50 Í fínu formi
09.05 Bold and the Beautiful
09.30 La Fea Más Bella
10.35 Extreme Makeover: HE (24:32)
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Neighbours (Nágrannar)
13.10 Sisters (10:24) (Systurnar)
14.00 Phenomenon (3:5)
14.45 Wife Swap (4:10)
15.30 ´Til Death (21:22)
15.55 Skrímslaspilið (Yu Gi Oh)
16.18 Batman
16.43 Könnuðurinn Dóra
17.08 Tracey McBean
17.18 Refurinn Pablo
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Neighbours (Nágrannar)
18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og
veður
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag og veður
19.30 The Simpsons
19.55 Friends (14:24) (Vinir)
20.20 Tim Gunn´s Guide to Style (2:8)
21.10 Medium (4:16) Í þessari fjórðu
þáttaröð heldur Allison áfram að liðsinna
lögreglunni við rannsókn á flóknum saka-
málum og nýtist náðargáfa hennar þar vel.
Það er sem fyrr leikkonan Patricia Arquette
sem fer með hlutverk Dubois en hún fékk
Emmy-verðlaun 2005 og var tilnefnd til
Golden Globe-verðlauna 2006, 2007 og
2008 fyrir frammistöðu sína
21.55 Nip/Tuck (13:14)
22.40 Oprah (David Cassidy and the
Cosby Kids: All Grown Up)
23.25 Grey´s Anatomy (14:36)
00.10 Kompás
00.45 Rome (5:12)
01.35 Rome (6:12)
02.30 Bones (2:13)
03.15 Crimson Rivers 2
04.50 Tim Gunn´s Guide to Style (2:8)
05.35 Fréttir og Ísland í dag
06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
16.50 Sunderland - Man. City
18.30 Premier League World N ýr þáttur
þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá
ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim-
sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og
svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum
um heim allan.
19.00 Coca Cola mörkin Farið yfir öll
mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu
umferðar í Coca Cola deildinni en þar eiga
Íslendingar nokkra fulltrúa.
19.30 Ensku mörkin Ný og hraðari út-
gáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll
mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru
sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum.
Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sér-
fræðinga.
20.30 4 4 2 Tvíeykið Heimir Karlsson og
Guðni Bergsson stendur vaktina ásamt vel
völdum sparkspekingum, og saman skoða
þeir allt sem tengist leikjum dagsins á
skemmtilegan og nákvæman hátt.
21.50 Leikur vikunnar
23.30 Man. Utd. - Arsenal
> Kate Walsh
Þessi rétt rúmlega fertuga
leikkona frá San Jose í Kaliforn-
íu leikur í nýrri þáttaröð sem
Sjónvarpið hefur sýningar á
í kvöld. Þáttaröðin nefnist
Private Practice en þar
heldur Walsh áfram að leika
persónuna Addison Mont-
gomery sem margir ættu
að þekkja vel úr þáttunum
Grey‘s Anatomy.
▼
▼
▼
▼
▼
HEKLA Laugavegi 172-174 · Sími 590 5000 · www.hekla.is · hekla@hekla.is · Umboðsmenn HEKLU um land allt: Akureyri · Akranes · Ísafjörður · Reyðarfjörður · Reykjanesbær · Selfoss
EF ÞÚ KEMST EKKI HRINGINN
Á EINUM TANKI
ÞÁ ERTU Á RÖNGUM BÍL.
SIMPLY CLEVER