Tíminn - 26.01.1982, Page 1

Tíminn - 26.01.1982, Page 1
Jónas skrifar „Eftir helgina” — bls. 23 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐÍ Þriöjudagur 26. janúar 1982 18. tölublað — 66. árg. aa Or hjart sláttur — bls. 14 Fjör á skídum — bls. 4 Raquel Welch - bls. 2 Svört messa — bls. 23 Kvikmynda- hornid: Úrslit í prófkjöri framsóknarmanna í Reykjavík: KRISTJAN EFSTUR OG GERÐUR í ÖÐRU SÆTl — Jósteinn Kristjánsson í þridja sæti — 50 atkvæði Gerðar gleymdust við fyrstu samlagningu en eftir hana var Jósteinn talinn í öðru sæti ■ Gestur Jónsson, lengst til vinstri, skýrir frá úrslitum i prófkjöri framsóknarmanna i Reykjavik, sem fram fór um helgina, en hann var formaöur kjörnefndar. Tímamynd: G.E. Neyðarástand hjá Hitaveitu Reykjavíkur komi kuldakast í mars: KÆMITIL GREINA AÐ 77 LOKA GRUNNSKÓLUNUM segir Þórður Þ. Þorbjarnarson, borgarverkfræðingur ■ Vegna hins kalda hausts og vetrar hér i Reykjavik er vatns- hæð í grunnvatnsgeymum Hita- veitu Reykjavikur nú um 15 metrum lægri en verið hefur á sama tima nokkru sinni. Gæti þaö enn lækkað, þar sem vatns- borð geymanna er að jafnaði ægst i enduðum mars á ári hverju. Komi svipað kuldakast þá oggekkyfir höfuðborgina nú um áramótin, ,,og þá með veru- lega skertri dælingargetu djúp- dælanna vegna lækkunar vatns- borðs sem getur numið u.þ.b. 10%, bfasir ekkert við nema neyðarástand á veitusvæði Hitaveitu Reykjavikur.” Þessar upplýsingar komu fram á fundi stjórnar veitu- stofnana borgarinnar nýlega. 1 framhaldi af þessu hefur hita- veitustjóra og borgarverk- fræðingi verið falið að setja saman tillögur um skömmtunar aðgerðir á heitu vatni i slikum neyðartilvikum. Likast til verða skömmtunaraðgerðirnar fyrst iátnar bitna á sundstöðunum i Reykjavik, ,,en þar næst kæmi til greina að minu mati að loka grunnskólum borgarinnar og e.t.v. fleiri stofnunum”, segir Þórður Þ. Þorbjarnarson, borgarverkfræðingur. Aukning á heitavatnssölu Hitaveitu Reykjavikur hefur verið nálægt 4% siðustu árin. Þetta þýðir að við kerfi Hita- veitunnar bætist á ári hverju aflþörf sem nemur u.þ.b. bæ á stærö við Keflavik eða hálfa Akureyri. Hás.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.