Tíminn - 26.01.1982, Blaðsíða 17
Þriöjudagur 26. janúar 1982.
17
Iþróttir
„Völlurinn var
eitt drullusvað”
— sagði Arnór Guðhjonsen, Lokeren náði jafntefli
gegn Standard þrátt fyrir furðulegan vítaspyrnu-
dóm — Sævar lék með Brugge en Pétur, Lárus og
Ragnar voru ekki með í leikjum sinna liða
■ „Þetta var ágætur leikur og
sérstaklega i fyrri hálfleik þá
náöu liöin að sýna góöa knatt-
spyrnu þrátt fyrir að völlurinn
væri eitt drullusvaö” sagöi Arnór
Guöhjonsen sem leikur meö
Lokeren í Belgiu í samtali viö
Tlmann I gær. lto.keren lék á
sunnudaginn viö Standard Liege
og fór leikurinn fram á heimavelli
Standard og lauk honum meö
jafntefli 2-2.
„Það er mjög gott að ná jafn-
tefli á útivelli og sérstaklega gegn
Standard, sem er i þriðja sæti i
deildinni. Við tókum forystuna i
leiknum á 15.min. með marki frá
Larsen en tiu min. fyrir lok fyrri
hálfleiks tókst Standard að jafna
metin. Þeim tókst siðan að
komast yfir i upphafi siðari hálf-
leiks. Um miðjan seinni hálfleik
fékk Standard dæmda auka-
spyrnu rétt fyrir utan vitateiginn
hjá okkur um leið og leikmaður
Standard spyrnti i boltann flaut-
aði dómarinn og allir stóðu kyrr-
ir, einn leikmanna okkar tók þá
boltann með höndunum inn i vita-
teig hjá okkur en þá flautaði
dómarinn og dæmdi vitaspyrnu
öllum til undrunar. Það héldu all-
ir að hann ætlaði að láta endur-
taka aukaspyrnuna, þvi þetta var
furðulegur dómur. Það vildi bara
svo vel til að hollenski markvörö-
urinn okkar varði vitaspyrnuna
frá Tahmata.
Okkur tókst siðan að jafna met-
in er 10 min voru til leiksloka og
vorum við ánægðir að ná öðru
stiginu”.
Að sögn Arnórs þá léku þeir
Lárus Guðmundsson og Ragnar
Margeir ekki með sinum félögum
i leikjum liða þeirra en Sævar
Jónsson lék með Brugge er þeir
og Lierse gerðu jafntefli 2-2.
Pétur Pétursson lék ekki með
meisturum Anderlecht er þeir
unnu stórsigur á Tongeren.
Staðan i Belgiu er nú þannig:
Anderlecht 18 12 3 3 35-18 27
Gent 19 10 6 3 28-14 26
Standard 19 10 6 3 29-18 26
Courtrai 19 11 2 6 27-24 24
Antwerpen 18 10 4 4 28-13 24
Lierse 19 9 5 5 28-25 23
Molenbeek 19 9 2 8 27-26 20
Lokeren 18 7 6 5 23-19 20
Waregem 18 7 5 6 22-18 19
Beveren 18 6 7 5 20-16 19
Beringen 18 6 4 8 19-25 16
Waterschei 18 5 5 8 20-31 15
Tongeren 19 5 5 9 22-35 15
CS Brugge 18 4 5 9 29-33 14
FC Liege 19 5 4 10 21-29 14
FC Brugge 18 4 3 11 24-31 11
Wintersiag 17 3 5 9 11-26 11
Mechelen 19 2 4 13 16-30 8
■ Arnór Guðhjonsen knattspyrnumaöur meö Lokeren I Belgfu.
Danir
höfnuðu
Jóhanni
— Mikkelsen verdur áfram
þjálfari danska landslidsins
í handknattleik
■ Jóhann Ingi Gunnarsson fyrr-
verandi landsliðsþjálfari i hand-
knattleik og þjálfari KR veröur
ekki landsliðsþjálfari hjá Dönum
danska handknattleikssambandið
hefur ákveðið að endurnýja
samning sinn við Leif Mikkelsen.
Eins og fram hefur komið var
stjórn danska handknattleiks-
sambandsins ekki á einu máli
hvort hún ætti að endurnýja
samning sinn við Mikkelsen og
var þvi rætt við Jóhanna Inga
hvort hann yröi tilbúinn til að
taka að sér liöið. Jóhann Ingi fór á
dögunum til Kaupmannahafnar
og ræddi við Gunnar Knudsen for-
mann danska sambandsins.
Stjórn danska sambandsins
hélt siöan á laugardaginn fund og
á þeim fundi var ákveöið að
endurráða Mikkelsen.
röp-.
■ Jóhann Ingi Gunnarsson.
Léttur
sigur
Þróttar
— yfir UMSE i I. deild i blaki
— ÍS sigraði Viking og i I. deild
kvenna sigraði ÍS lið Breiðabliks
■ Tveirleikir fóru fram i 1. deild
karla i blaki um helgina. UMSE
og Þróttur léku á Akureyri og
sigraöi Þróttur i þeirri viðureign
3-0 hrinurnar fóru þannig, 14-16,
8-15 og 10-15 UMSE átti viö
ramman reip að draga þar sem
Þróttarar eru, þeir hafa ekki
tapað leik á yfirstandandi ís-
landsmóti og eru i efsta sæti I
deildinni.
Þá fengu Vikingar Stúdenta i
heimsókn og var sá leikur öllu
jafnari heldur en sá sem fram fór
á Akureyri. Stúdentar fóru með
sigur af hólmi 1-3 og hrinurnar i
þeim leik enduöu þannig: 9-15
12-15^:5-3 10-15.1 raun má segja að
þessir leikir hafi endaö eins og
fyrir var gert ráð fyrir.
Einn leikur fór fram I 1. deild
kvenna og áttust þar við IS og
Breiðablik og lauk þeim leik með
öruggum sigri Stúdina 3-0,16-14
15-5 og 15-13.
röp-.
Staðan
■ Staöan i úrvalsdeildinni i
körfuknattleik er nú þessi:
Njarövik — ÍS 109-102
IR — Fram 78-77
KR — Valur 81-78
Njarövik ...13 11 2 1139-1025 22
Fram ....... 13 9 4 1094-1001 18
Valur....... 13 7 6 1056-1023 14
KR.......... 13 7 6 1014-1081 14
1R.......... 13 4 9 1001-1083 8
IS.......... 13 1 12 1043-1174 2
Leik
Vfkings
og KA
frestað
■ Fyrirhugaö var að Vikingur og
KA léku i gærkvöldi i Laugardals-
höllinni i 1. deild karla á tslands-
mótinu en leiknum varö að fresta
þar sem KA-menn komust ekki
suður vegna veðurs. 1 gærkvöldi
lá ekki fyrir hvenær leikurinn
yröi settur á að nýju.
röp-.
Teitur
skoraði
— fyrir Lens, en það dugði
skammt Lens tapaði 1:3 fyrir
St. Etienne — Laval liðið sem
Karl Þórðarson leikur með
sigraði Nice 5:0
■ Teitur Þóröarson sem leikur Etienne sem er i efsta sæti.
meö franska félaginu Lens skor- Staðan i Frakklandi er nú
aöi fyrir félag sitt er þeir léku viö þannig:
St. Etienne en þaö dugöi Lens St. Etienne 24 16 6 4 48-20 34
skammt þar sem Etienne sigraöi Monaco 24 14 4 6 46-24 32
i leiknum 3-1. Lens er nú i næst Bordeaux 23 12 8 3 36-23 32
neösta sæti i 1. deildinni frönsku Laval 24 11 8 5 32-23 30
hefur hlotiö 14 stig aö loknum 23 Sochaux 22 11 7 4 34-24 29
leikjum en sama stigafjölda og i ParisSG 23 10 7 6 35-22 27
neösta sæti er Nice en hefur leikiö Lille 24 10 7 7 36-34 27
einum leik meira. Brest 24 9 9 6 32-32 27
Karl Þórðarson var einnig i Nancy 23 8 8 7 34-29 24
sviösljósinu en Karl leikur með Nantes 23 9 5 9 24-26 23
Laval en þeir léku viö neðsta liðið Tours 24 9 4 11 37-36 23
Nice og unnu Karl og félagar Bastia 22 8 6 8 30-39 22
stórsigur 5-0. Karl Þóröarson lék Lyon 24 9 4 11 19-23 22
meö Laval gegn Nice en undir lok Montpellier 23 6 6 11 21-38 18
leiksins varð hann að skipta út af Auxerre 22 6 6 10 20-38 18
hafði fengiö mörg spörk i sig en Strasbourg 21 6 5 10 23-26 17
leikurinn þótti ákaflega grófur. Valenciennes 23 6 4 13 23-40 16
Laval er nú i fjórða sæti i Metz 22 2 11 9 16-26 15
frönsku deildinni hefur hlotiö 30 Lens 23 5 4 14 24-40 14
stig fjórum stigum minna en Nice 24 4 6 14 22-41 14
■ Teitur Þóröarson skoraöi fyrir Lens.