Fréttablaðið - 08.05.2008, Side 54

Fréttablaðið - 08.05.2008, Side 54
34 8. maí 2008 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Nei, nei! Halló, Pondus! Ertu úti að versla? ... og seisei já! Já, þannig er það nú! Það dugar víst ekkert annað... Já! Jújú! Maður þarf víst mat! ...þessi fer með þig í gagna- safn yfir alla gagnrýni sem birst hefur í blöðum síðustu tólf ár, og þessi í safn með ferilsskrám allra aðalleikara í hverri mynd fyrir sig. Þessi takki sýnir sýningartím- ana, með þessum kaupirðu miðana á netinu, með þess- um halarðu niður brotum úr myndunum, svo þú getur séð hvað þér líst á... Þú slærð bara inn kóðann þinn, og þá sýnir þessi heima- síða þér allar myndir sem sýndar eru í kvikmyndahúsum í 50 km radíus frá heimili þínu. Eigum við að koma í bíó? Nei, ég held ég láti mér nægja að horfa á þetta í kvöld. Lkð í hdegnu km brðum ;-) Hm, hvað þýðir það, krabbi? Þá held ég að það þýði, „Oh, þetta gengur drulluvel.“ Heyrðu Passaðu orðbragðið! Það fer eftir hug- myndaflugi þínu. Þetta er nammi, ekki heiladauði. Það virkar ekkert jafn vel og lúxussúkkulaði til að þú gleymir vandræðum þínum, ha, elskan? Ég er með lausnina hérna. Ropar... bleiur... uppköst... Slæmur dagur, ha? Krakkar hávaði Smábarnið Enginn eftirmiðdagsblundur... GSM-höllin Langt í burt Við Íslendingar endurvinnum allt sem er hægt að endurvinna. Við erum dugleg að fara á Sorpu með alls kyns drasl af heimil- um okkur. Þúsund- ir tonna af dóti og drasli eru sendar út úr landi árlega og sú tala fer hækkandi með hverju árinu. Við endurvinnum pappa, fernur, dag- blöð og dósir og guð má vita hvað meira. Ísland er talið eitt vist- vænasta land heims og við mont- um okkur auðvitað af því og segj- um útlendingunum það við hvert tækifæri. Eitt af því sem við Íslendingar erum duglegir að gefa og þannig séð endurvinna er föt sem við erum hætt að nota. Við skiptum út fataskápnum mjög reglulega og förum meira að segja til útlanda gagngert til þess að kaupa meiri föt. Fataskápurinn er stríp- aður og settur í svarta ruslapoka og út á Sorpu þar sem fatagámarn- ir standa. Svo keyrir maður heim, sæll og glaður með góða sam- visku hugsandi um að hafa klætt upp heilt þorp í Afríku eða Ind- landi. En á þeim tímapunkti fer ég alltaf að hugsa um hvort fötin skili sér alla leið til fólksins. Lengi vel reyndi ég að finna leið til þess að komast að því hvert fötin frá Íslandi færu. Hringdi nokkur símtöl í ýmsar hjálparstofnanir en engin skýr svör fengjust. Svo datt mér snjall- ræði í hug fyrir skömmu síðan, ég fór að fylgjast með fréttum frá Afríku. Um leið og ég heyrði orðið Afr- íka stökk ég að skjánum og skim- aði eftir gömlu 66° norður peys- unni eða rauðu Hummel-húfunni minni. Þetta hef ég gert alla fréttatíma síðan. Ekki væri amalegt að sjá til dæmis hann Abúdabú frá Úganda brosandi út að eyrum í gamla Jim Morrison-bolnum mínum með rauða Hummel-húfuna á haus- num bregða fyrir á skjánum. Þá fyrst yrði ég sáttur við allt og alla. STUÐ MILLI STRÍÐA Endurvinnsla MIKAEL MARINÓ RIVERA FYLGIST MEÐ GÖMLU FÖTUNUM SÍNUM

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.