Fréttablaðið - 13.05.2008, Page 13

Fréttablaðið - 13.05.2008, Page 13
ÞRIÐJUDAGUR 13. maí 2008 P L Á N E T A N 2 0 0 8 *S am kv æ m t s ki lm ál um . FÁÐU ALLAN PAKKANN FRÁ 3.990 KR. Á MÁNUÐI ÉG GET LÆKKAÐ SÍMREIKNINGINN ÞINN! Flestir Íslendingar nota síma og tölvu án þess þó að tapa sér í aukabúnaði og útúrdúrum; þeir vilja bara geta hringt í fólk og farið á Netið án þess að borga fyrir það stórfé. Við bjóðum þá velkomna til Tals, þar sem einföld og gegnsæ gjaldskrá tryggir þeim lægri símreikning. Ef þú kaupir allan pakkann á www.tal.is og greiðir með kreditkorti færðu fyrsta mánuðinn frían. Frítt í alla heimasíma innanlands, 14,90 kr. í alla GSM innanlands og ótakmarkað niðurhal.* HEIMASÍMI NET GSM www.tal.is | Síðumúla 32, 108 Reykjavík | Þjónustuver 1817 | Skrifstofa 445 1600 | tal@tal.isKristinn, starfsmaður Tals. NÁTTÚRA Dyrhólaey hefur verið lokað fyrir allri umferð og er það gert samkvæmt ákvörðun Umhverfisstofnunar. Tók lokunin gildi 1. maí síðastliðinn og verður eyjan lokuð til og með 25. júní. „Þetta er að ósk nytjaræktarhafa vegna æðarvarps í eynni,“ segir Hjalti J. Guðmundsson, sviðsstjóri náttúruauðlindasviðs Umhverfis- stofnunar. Hann segir heimildar- ákvæði fyrir lokun í auglýsingu um friðlandið sem hafi ígildi reglu- gerðar. Lokunin er árviss og hefur verið viðhöfð í nokkur ár. - ovd Eyjunni lokað fyrir umferð: Dyrhólaey lok- að til 25. júní DYRHÓLAEY Eyjan er vinsæll áfanga- staður ferðamanna vegna rómaðrar náttúrufegurðar og mikils fuglalífs. MYND/KAI-UWE KÜCHLER RANNSÓKN Mörg evrópsk ungmenni neyta áfengis í óhóflegu magni til að auka líkur á kynlífi, samkvæmt niðurstöð- um rannsóknar á venjum fólks á aldrinum sextán til 35 ára í níu löndum. Í frétt BBC segir að þriðjung- ur karlkyns þátttakenda og 23 prósent kvenkyns þátttakenda hafi sagst drekka óhóflega til að auka líkur á kynlífi. Einnig kemur fram að meiri líkur væru á að ungt fólk stundaði óvarið kynlíf ef áfengi eða eiturlyf hefðu verið höfð um hönd. - kg Evrópsk ungmenni: Nota áfengi vegna kynlífs Fagna yfirlýsingu ráðherra Landeigendur við neðanverða Þjórsá fagna yfirlýsingu Þórunnar Svein- bjarnardóttur umhverfisráðherra um andstöðu hennar við að eignarnámi verði beitt vegna Urriðafossvirkjunar. Skora þeir á ríkisstjórnina að stöðva undirbúning Landsvirkjunar þar sem þeir muni ekki semja við fyrirtækið. ORKUMÁL Átak gegn hraðkstri Lögreglan á Akranesi og bæjar- yfirvöld hafa tekið höndum saman um að koma í veg fyrir hraðakstur innan bæjar og skora á bæjarbúa að sýna samstöðu með framtakinu. Bæjarsjóður mun borga kostnað við laser-tæki sem notað verður til hraða- mælinga, alls 427 þúsund krónur. AKRANES

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.