Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.05.2008, Qupperneq 54

Fréttablaðið - 13.05.2008, Qupperneq 54
22 13. maí 2008 ÞRIÐJUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Elskan, ég verð að segja þér svolítið. Ég er með skelfilegar geðsveiflur! Þú litli Ætlarðu að þegja lengi? Er það mér að kenna að í hvert skipti sem ég opna munninn kemur eitthvað heimskulegt út? Hæ. Þá bíðum við aðeins lengur! Langt í frá! Koma orðin fyrirgefning og make-up-sex fyrir? Langar þig í alvöru að heyra það sem ég hef að segja akkúrat núna? Þú veist hvernig þetta er... Einn bjór verður að níu tequila-skotum, og bingó... Boogie wonderland! Mér þykir það leitt, Kamilla! Í alvöru! Ég meina það! Fyrirgefðu, Kamilla! Ég var hálfviti í gær! Ég hefði ekki átt að hegða mér svona! En ég gerði ekkert rangt! Lofa! Góður strákur! Tekst þér að halda hita? Já. Takk, maður. Eigum við að koma í kapp? Gangið í bæinn! Eins og þið sjáið er hann eins og ég lýsti honum... dálítið skítugur og illa lyktandi, en annars í nokkuð góðu ástandi. Nú, kíkjum þá á hjólið þitt... MAMMA! Solla er aftur að reyna að skipta mér út! Usss! Ekki fyrir framan kúnnana! ÁRMÚLA 11 | Sími 568-1500 | Lónsbakka | Sími 461-1070 | www.thor.is Rafstöðvar Bensín- og díselrafstöðvar í stærðum 2,5 kW -4,2 kW. HAGSTÆTT VERÐ Það eru endalaust margir hlutir sem mig langar að gera og framkvæma í líf- inu. Af því að tíminn virðist hlaupa svo frá manni og alltaf er jafn mikið að gera hef ég tekið upp á því að búa til alls konar lista til að skipuleggja mig. Listarnir eru mismerkilegir, til dæmis á ég skrifaðan lista yfir bíómyndir sem ég á eftir að sjá, bækur sem ég á eftir að lesa og tón- list sem ég á eftir að hlusta á. Það er svo mikið úrval af öllu þessu að ég kemst ekki yfir það að horfa, lesa og hlusta á allt jafnóðum. Annar og öllu merkilegri listi sem ég hef í fórum mínum er listi yfir staði sem mig langar að ferðast til og upplifa, helst sem fyrst en alla- vega áður en ég dey. Það eru reynd- ar fáir staðir í heiminum sem myndu ekki komast einhvers staðar á þennan lista minn, en ætli það sé ekki frekar óraunhæft að ætla að ég nái nokkurn tímann að skoða allan heiminn. Þess vegna verður þetta að vera í einhvers konar röð. Ég gerði mér samt grein fyrir því um daginn að það er ekki nóg að vera með svona lista. Ef eitthvað á að gerast verður maður að hætta að fara í endalausar helgarferðir til Köben eða London og fara að ferð- ast til staða sem maður hefur aldrei komið á áður. Í vikunni verður því hafist handa við að bæta úr þessu. Í þetta skiptið verða það Sameinuðu arabísku furstadæmin sem verða könnuð, nánar tiltekið Abu Dhabi og Dubai. Þar ætla ég bæði að fara í eyðimörk og skoða moskur og hall- ir. Svo ætla ég að skoða manngerðar eyjur, meðal annars eina í laginu eins og pálmatré, og sjö stjörnu hót- elið sem stendur á einni af mann- gerðu eyjunum. Ef vel liggur á mér fer ég kannski á úlfaldabak. Svo get ég víst farið á skíði þrátt fyrir fjöru- tíu stiga hita og sól ef mig lystir. Héðan í frá verður stefnan sett á að ferðast á nýjan stað á hverju ári, eða allavega annað hvert ár. Og þau ár sem peningarnir, tíminn eða aðstæðurnar leyfa ekki ferðalög til framandi heima hef ég þó inter netið og ferðabækurnar mínar til að betrumbæta listann. STUÐ MILLI STRÍÐA Ferðast um framandi heima ÞÓRUNN ELÍSABET BOGADÓTTIR ER AÐ FARA TIL ÚTLANDA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.