Fréttablaðið - 31.05.2008, Page 1

Fréttablaðið - 31.05.2008, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 LAUGARDAGUR 31. maí 2008 — 146. tölublað — 8. árgangur OPIÐ LAUGARDAG KL:11-16 UTANRÍKISMÁL „Ég andmæli því harðlega að mannréttindabrot eigi sér stað í Guantánamo-búðun- um, eins og gefið er í skyn í álykt- uninni,“ sagði Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, um ályktun Alþingis þar sem með- ferð fanga Bandaríkjahers við Guantánamo er fordæmd. Hún bendir íslenskum þing- mönnum á að kynna sér skýrslu frá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, þar sem fullyrt er að meðferð fanganna við Guan- tánamo standist kröfur um mann- réttindi. Alþingi samþykkti einróma í fyrrinótt ályktun þar sem for- dæmd er hin „ólöglega og ómann- úðlega meðferð á föngum í búðum við Guantánamo-flóa á Kúbu“. - gb / sjá síðu 8 Condoleezza Rice kom í stutta heimsókn til Íslands í gær: Ósátt við gagnrýni Alþingis RICE OG INGIBJÖRG SÓLRÚN Ræddust við í Ráðherrabústaðnum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA LÉTTIR TIL Í dag verða vestan 3-8 m/s. Nokkuð bjart suðaustan til, dálítil rigning í fyrstu norðaustan og austan til en styttir upp í dag. Hætt við lítils háttar súld vestan til. Léttir svo víða til með kvöldinu. Milt. VEÐUR 4 10 9 12 13 14 Fyrstu skrefin Fríður hópur ungmenna þreytti frumraun sína á leiksviði í söng- leiknum Bugsy Malone fyrir réttum áratug. 50 31. maí 2008 LAUGARD AGUR utlit@frettab ladid.is DAÐRAÐ VI Ð TÍSKUNA Anna Margr ét Björnsso n Í dag er ég klædd ein s og Indian a Jones. Þa ð kann að v irðast mjög undarlegt en ástæða þess er sú að það er b úningadag ur hér í vin nunni og ég var s kikkuð til a ð klæða m ig svona. E n burtséð f rá því að fá alls kyns eitrað ar athugas emdir um hvort búni ngurinn m inn sé í stíl við Guðmund í Byrginu e r ég stolt y fir því að v era eins og Indy því h ann er hinn ful lkomni kar lmaður fyr ir mér. Ha nn var mín fyrsta san na hetja, og h ann brædd i mitt unga hjarta þeg ar hann ba rðist við na sista og rannsak aði egypsk grafhýsi í Leitinni að týndu örk inni. Er mö gu- lega til kar lmannlegr i stíll en hr ár og þvældu r safari stí llinn hans Indys? Hv er getur st aðist örlíti ð sveittan og rykugan æ vintýra- mann sem þar að auk i er með svipu? Ef l itið er á he rratískuna næsta hau st, eins og sést hér við hliðina , er ég alls ekkert frá því að tísk uhönnuðir séu búnir að gefa me trómenn, „ bling“- menn og ro kkara upp á bátinn en hafi í stað fengið innb lástur bein t frá Indiana Jo nes. Kvikm yndir hafa alltaf áhrif á tísk u og öfugt og það getu r varla verið tilviljun a ð sjúskað b rúnt leður, kakí efni og hat tar séu að koma svona ster kt inn. Og það þarf lí ka sanna karlmenn t il að bera b úninginn. Þ ýðir ekkert að s víkjast und an og vera rakaður og rakspírabo rinn frá to ppi til táar með litað hár og í ve l pússuðum skóm. Nei , við stelpurnar viljum nún a smá skeg grót, hörkulegt fas og föt s em segja o kkur að þið séuð tilbún ir að klífa fjöll, berja st við nasis ta og glíma v ið snáka. Þ að er samt undarlegt hvaða týpu r af íslensk um karlmö nnum hafa reynt að ti leinka sér Indy-lúkki ð með misjöfnum árangri. F yrrnefndu r Guðmund ur kann að de ila með Ind y ástríðu h ans á höttum, dý flissum og svipum en þetta er samt svo k olrangt all tsaman hjá honum. Sv o eru ákveðn ir menn in nan blaða- og mennin g- arstéttann a sem hald a líka að ha tturinn sve ipi þá ævintýr alegum ljó ma. O, nei, Indy-lúkk ið er greinilega vandmeðfa rið og kref st fullrar nærgætni. Ég held að það væri svakalega fín byrjun fyr ir stráka a ð finna hin n fullkomn a brúna leðurjakka , sem má a lls ekki gla nsa og líta út fyrir að vera nýr, e itt stykki f lottar og ek ki of þröng ar kakíbuxur, ögn fráhn eppt skyrt a og smart uppreimað a saharask ó. Hatturin n má senni lega bíða. Sannur karl maður 8SJÓV Á KVENNAH LAUP ÍSÍ TAKTU ÞÁT T! Æðislega h æla í húð- lituðum tón frá MiuMiu , frá Sævari K arli. Sumarjakka fyrir strákana í retro-stíl frá Bernhard W il- helm. Fæst í Belleville. Geggjaðan glamúrkjól frá Gaspard Yur ke- vich. Frá Kro n- kron, Lauga vegi. Sæta græna flauelsskó með bandi um ökklann frá Melissa. Frá Kron, Lauga vegi. > TÍSKUFRÉ TTIR VIKUN NAR Hermès me ð í baráttun ni gegn eyðni Frá o g með miðj um júní- mánuði ver ður fáanleg t herra- bindi frá fra nska tískuhú sinu Hermès sem styrkir bará ttuna gegn eyðni. Silkibindið er með litlum rauðu m borða og leyni- vasa á bakh liðinni þar s em er hægt að lauma e inu stykki ve rju inn í. Skilaboðin e ru skýr, verj ið ykkur. Bindið heiti r „Life in a P ocket“ og allur ágó ði af sölunn i fer til eyðnisam taka. OKKUR LANGAR Í… SÍGAUNAST ÍLLINN Síðu r jakki og flau elsbuxur hjá i fyrir ofan o g hægri. Snillinguri nn breski Alexander McQueen virðist haf a orðið fyr ir miklum áhrifum f rá spagettí-ve strum í an da Clint Ea stwood fyr ir haust og vetur 200 8. Fyrirsæ tur gengu niður palla na með kú rekahatta og mexíkó skar slár v ið jarðarli ti og kakí- buxur. Kúrekaáhr ifin mátti sjá víðar, t il dæmis v oru leðurb uxur í forg runni hjá Gucci, sem reynd ar sótti lík a innblástu r til sígaun a Austur-E vrópu, og h já Etro vo ru argentínsk mynstur o g jarðarliti r einnig m jög áberan di. Segja m á að tíska n hafi ekki ve rið jafn kar lmannleg í mörg ár og að hetjur hvíta tjalds ins, allt frá Zorro til In diana Jone s, endurspe glist í hön nun helstu stjarna tís kuheimsin s um þessar mundir. - amb HÖNNUÐIR SÝNA ÆVIN TÝRALEGA HERRATÍSK U FYRIR NÆ STA HAUST Eastwood hitt ir Jones BLANDA Hé r eru þrjú mismunand i mynstur í gangi hjá Et ro. SUÐUR-AM ERÍSK MYNSTUR F alleg skyrta frá Alexand er McQueen fyrir haust/v etur 2008. KÚREKI Gam aldags lúkk h já McQueen . ARGENTINA Flottur poncho og kúreka- hattur hjá d r GAUCHO Khaki- buxur og hattur hjá McQueen. ST ÍL L 50 VEÐRIÐ Í D G Viggo Mortensen er leikari, málari, skáld og tónlistarmaður, og opnar sýningu í dag í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. MARGT TIL LISTA LAGT HELGARVIÐTAL 28 30 EKKI Í BOÐI AÐ KLÚÐRA Akureyringurinn Atli Örvarsson hefur samið tónlist við fjórar Hollywood-kvikmyndir sem verða frumsýndar á þessu ári. 42 JARÐSKJÁLFTI Veggklukkan í koníaksstofunni að Þelamörk 1 í Hveragerði geymir vitneskju um það hvenær skjálftinn stóri á fimmtudag reið yfir. Gangverkið stöðvaðist klukkan 15.48, og hefur ekki farið af stað síðan. Guðmundur M. Þórðarson og Halldóra Þórðardóttir virtu fyrir sér óreiðuna á heimili sínu, nýkomin heim af fjöldahjálpar- stöðinni í Grunnskólanum í Hveragerði. Hjúin eru miklir safnarar, og að sögn Guðmundar á hann um sjötíu styttur af öllum stærðum og gerðum frá öllum heimshornum, sem hver kostaði hundruð þúsunda króna. Einungis nokkrar þeirra reyndust laskaðar. Engin þeirra fjölmörgu mynda og styttna sem finna mátti í húsinu af Jesú Kristi hafði hins vegar fallið niður á gólf. „Við erum miklir vinir,“ sagði Guðmundur. „Ég er ekki mikill guðs maður, en ég er mikill Jesúmaður.“ Hjónin voru á leið frá Hvera- gerði, þar sem þau höfðu fengið inni hjá ókunnugu velvildarfólki í Hafnarfirði. - sh Skjálftinn skemmdi gangverk: Jarðskjálftinn stöðvaði tímann 15.48 Klukkan í koníaksstofunni stóð af sér skjálftann, þótt gangverkið hefði gefið sig. Klukkan var þó meðal fárra muna í herberginu sem ekki endaði á gólfinu. „Þetta er gríðarlegt tjón – alveg gríðarlegt eftir 60 ára hjónaband,“ sagði Guðmundur. JARÐSKJÁLFTI „Nú gengu fjarskipt- in afskaplega vel og það er að þakka þessu nýja Tetra-kerfi sem allir viðbragðsaðilar eru komnir með,“ segir Björn Bjarnason dómsmálaráðherra. Björn segir upplýsingar hafa greiðlega komist til allra sem unnu á jarðskjálftasvæðinu. Í ljós hafi komið að ákveðið bil sé milli fjarskipta þeirra sem eru með Tetra-kerfið og hinna sem ekki hafa slíkan búnað. Fjarskipti við þá sem voru inni á sjúkrahúsinu á Selfossi rofnuðu á meðan þeir sem voru á sjúkra- bílunum voru í sambandi. Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær að veita fé til þess að hægt væri að tengja sjúkrahúsin inn á Tetrakerfið. - ovd Sjúkrahúsin tengd Tetra-kerfi: Öll fjarskipti gengu afar vel JARÐSKJÁLFTI Lífið á Suðurlandi er óðum að komast í rétt horf eftir að hafa, eins og jörðin sjálf, farið rækilega úr skorðum á fimmtudag. Í gær sneru íbúar Selfoss og Hvera- gerðis aftur til síns heima, eftir að hafa margir hverjir dvalið í fjölda- hjálparstöðvum eða öðrum bæjar- félögum um nóttina. Við tók tiltekt og undirbúningur fyrir næstu átök, lagfæringar á húsum og viðræður við tryggingafélög. Tryggingafélög eru í viðbragðs- stöðu og hafa flest lengt afgreiðslu- tíma sína um helgina. Sum hafa opnað tímabundnar þjónustumið- stöðvar í bæjunum sem urðu verst úti. Viðlagatrygging Íslands bætir tjón á húsum og innbúi hafi það verið brunatryggt. Geir H. Haarde forsætisráð- herra og Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir utanríkisráðherra komu á skjálftasvæðið í gær, funduðu með yfirvöldum á staðnum og skoðuðu tjón. „Ég er búin að átta mig á því eftir heimsókn á lögreglustöðina hversu mikil mildi það er að ekki fór verr,“ segir Ingibjörg. Hún er ánægð með viðbrögðin. „Mér sýn- ist að það hafi allir verið mjög reiðubúnir að takast á við þetta verkefni og að það sé unnið mjög vel. En framhaldið er aðalatriðið, að starfið renni ekki út í sandinn.“ Geir tekur undir þetta. „Mér sýnist að viðbrögðin hafi verið mjög markviss og fumlaus af hálfu allra þeirra aðila sem takast á við þetta. Það er mjög ánægjulegt að sjá að þetta kerfi er allt saman að virka.“ - sh / sjá síður 4, 6 og 38 Sunnlendingar búa sig undir næstu átök Íbúar á Suðurlandi eru að jafna sig á áfallinu sem fylgdi skjálftanum á fimmtu- dag. Flestra bíða miklar lagfæringar á heimilum og viðræður við tryggingafélög. FR ÉT TA B LA Ð IÐ / V A LL I
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.