Fréttablaðið - 31.05.2008, Síða 13

Fréttablaðið - 31.05.2008, Síða 13
LAUGARDAGUR 31. maí 2008 13 VIÐSKIPTI Engin merki eru um að íslensku bankarnir glími við lausafjárþurrð eftir gjaldeyris- skiptasamninga Seðlabankans við þrjá norræna seðlabanka. Þetta sagði Mats Odell, ráðherra fjármálamarkaða í Svíþjóð, á fjármálaráðstefnu þar í gær. Gjaldeyrisskiptasamningurinn gerir Seðlabanka Íslands kleift að sækja sér 1,5 milljarða evra að láni til styrktar gjaldeyrisforða landsins ef þurfa þykir. Odell segir samninginn nægja til að efla traust og trúverðugleika banka hér og muni þeir standa af sér lausafjár- kreppuna sem yfir stendur. - jab Sænskur ráðherra um Ísland: Engin merki um fjárþurrð VIÐSKIPTI Landsbankinn hóf á fimmtudag að bjóða Hollending- um upp á Icesave-innlánsreikn- inga. Landsbankinn stefnir að því að bjóða Icesave í fjórum til fimm evrulöndum fyrir lok árs. Innkoman á hollenska markað- inn er fyrsta skrefið í þá átt. Sigurjón segist mjög ánægður með fyrstu viðbrögð Hollend- inga. Strax á fyrsta degi voru viðskiptavinir orðnir 3.800 tals- ins. Frá stofnun Icesave í Bret- landi í október 2006 hefur starf- semin farið fram úr björtustu vonum og segir Sigurjón að fjöldi viðskiptavina hafi náð 100 þús- und fyrsta árið. Nú séu viðskipta- vinirnir hins vegar orðnir nálægt 240 þúsundum. Að sögn Sigurjóns er ástæðan fyrir því að Icesave hefur náð svona góðum árangri er að bank- inn geti boðið upp á góða innláns- vexti þar sem rekstrarkostnaður við að bjóða innlánsreikninga á netinu sé miklu minni en margra annarra í Bretlandi. Heildarinn- lán bankans í útlöndum nema um 1.600 milljörðum króna, en þar af eru 600 til 700 milljarðar króna í Icesave-reikningum. Erlend innlán vega hlutfalls- lega þungt hjá Landsbankanum miðað við hina íslensku bankana. 58 prósent af starfsemi bankans fara fram erlendis en innláns- hlutfall bankans kemur að 75 prósentum þaðan. - as SIGURJÓN Þ. ÁRNASON Bankastjóri Landsbankans fagnar góðum viðtökum Hollendinga við Icesave-reikningum bankans. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Hollendingar fagna nýjum Icesave-reikningum Landsbanka Íslands: Fyrsta skrefið í aukinni útrás Alla daga frá10 til 22 800 5555 Fossháls 5-9 • Sími 551 5600 • www.utilegumadurinn.is Allt til ferðalagsins Þægindi um land allt Verið velkomin í Útilegumanninn, Fosshálsi 5-9 alla daga. Við sýnum ykkur fellihýsin, hjólhýsin og bátana okkar fyrir sumarið 2008 ásamt ferðavöru. Á ferðalögum þínum um landið getur þú notið sams konar þæginda og heima hjá þér á öllum uppáhaldsstöðunum þínum. Uppbúið rúm og fyrirtaks aðstaða til að framreiða og njóta yndislegra máltíða fylgja þér hvert sem leið þín liggur - en útsýnið er aldrei eins. B ir t m eð f yr ir va ra u m v er ð b re yt in g ar OPIÐ Helgar 12-16 Virka daga 10-18 Ríkulegur staðalbúnaður Rockwood Galvaníseruð grind Evrópskar þrýstibremsur Radial dekk / 13”-15” álfelgur Góð fjöðrun, hentar vel á ísl. vegum Útdraganleg trappa við inngang Breitt nefhjól (uppblásið gúmmídekk) 50 mm kúlutengi 220v tengill (blár skv. reglugerð) Útvarp með geislaspilara, hátalarar inni og úti Upphitaðar 12 cm springdýnur Vatnsh. öndunardúkur í svefnrými Dometic kæliskápur XL 2,5 cubic SMEV ryðfrí gaseldavél m/rafstarti 2 gaskútar Gasviðvörunarkerfi Öflug Truma combi 4 miðstöð m/heitu vatni Stór loftlúga m/þriggja hraða viftu Skyggðir gluggar 2 feta geymsluhólf Stórt farangurshólf Voldugir öryggisarmar fyrir þak og tjald 1 x færanlegt lesljós með viftu 110 amp rafgeymir Heitt og kalt vatn, tengt Rafmagnsvatnsdæla 86 lítra vatnstankur Klósett með hengi CD spilari/ útvarp Sérstyrkt f. hálendisvegi Fjöðrun f. ísl. aðstæður Evrópskar Þrýstibremsur Upphitaðar lúxusdýnur 12 cm SumargjöfSólarrafhlaða, fortjald og gasgrillfylgir öllum fellihýsumTilboðið gildir til 15. júní Rockwood fellihýsi Verð frá 1.398.000 kr. Kynntu þér ko sti Rockw ood Off Ro ad
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.